Stefnir - 07.11.1900, Blaðsíða 1

Stefnir - 07.11.1900, Blaðsíða 1
Verð á 24 örkum or 2 kr., erlendis 2 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, noiua komin sje til út- gefaiula 1. október. Áttundi árgangur. 20. ÁKUIŒYHÍ, 7. nóv. sem er alveg eiiss Rotaílrjúgt og bragðgott og smjör. Ýertsinibjan er hin elzta og' stærsta í Damriörku, og býr til óefað huia beztu vöru og ódvrustu í sairianburði vib gæbin. Fæst bjá kaupmönnunum. S ýi barnaskóí 1 am á Akureyri var vígður 19. f. m. af bæjarfó- geta K1. Jónssyni i viðurvist fjöldamargra bæjarmanna. Daginn eptir var barnaskólinn settur í þessu nýja húsi, og virðist oss því tilhlýðilegt að fara nokkrum orðum um þetta nýja hús og byggingu þess, Undirbúninour cg tildrög. Eins og kunnugt er, hefir Akureyrarbær lagi fram allmikið fje til barnakennslu árlega í yfir 30 ár. Áður en Oddeyrln fór að bygg- jast eptir 1870 var vetrarskóli fyrir börn í einni stofu nokkurn veginn kominn á fastan fot á Akureyri, og í kringum 1889 voru við þann skóla tveir kennarar og kennt í tveim stofum, Eptir 1880, þegar fóíki fór að fjölga á Oddeyrinní, var þar og settur á stöfn barna- skóli í einni stofu, og kostaði bærinn að miklu leyti kennslu á honum. Eptir 1890 fóru ýmsir að hreifa því, að nauösyn bærí til, að bærinn byggði skólabús á Oddeyri fyrir þann hluía bæjarins; aðrir hjeldu því fram, að einn skólí væri nægilegur fyri.r bæinn, og Oddeyr- arbörn'in gætu sótt skólann inn eptir, einkum eptir að nýi begurinn kom milli Akureyrar og Oddeyrar. l>au árin keypti Akurevrarbær jörðina Stóra-Eyrarland, og var þá landspild- an milli A. og 0. gjörð ílð kaupstað, svo nú varö feærinn ein samanliangandi heild. Jafn- skjótt og þetta var orðið, kviknaði sú hug- mynd, að rjett. væri að byggja einn sameigin- legan skóla fyrir allan bæinn milli bæjarhlut- anna, en lítt þóttu þá þar hentug hússtæði, rierria á Torfunefinu. Að oss minnir, var því slegið föstu 1895 í sýstunefnd Eyfirðinga, að liytja kvennaskólann frá Laugalandi fil Akur- vyrar, og þá lielzt ráðgjört að byggja þar nýtt hús; var því þá hreift þegar, að heppi- iegt myndi, að kvennaskólahús og barliaskó^i- hús væru byggð saman einhvers staðar á lientugum stað til aðsóknar. Málið komst á fund. Sýslunefndarmenn og bæjarfulítrúar 1ögðu höfuðin í bleýti til að liugsa málið. ilargar ræður voru haldnar og borgarafundur á Akureyri samankallaður pg atkvæðagreiðsl- ur miklar og langar, en þá setti sýslunefndin með hinni skóiafróðu kvennaskólanefnd í broddi fyikingar þæjarstjórnintn þá kosti, að hún væri því að eins fáanleg til sanjbyggingar, að húsið stæði á Torfuneíi. þetta þótti mörgum rnönnum á Akureyri of íjarri miðju og móc- mæltu því. . Sambyggingarmálið íjell. því nið- ur, og munum vjer eigi, hvert það var gre.pt- rað í nefiul, en minnisvarði málsins mun íinnast í skjötum kvennaskólans, þar sem er útlend teikning af hinu fyrirhugaða sameig- iniega liúsi og áætlun yfir kostnað þess. — KvennasJíólinn náði eptir þetta tryggri höfn Jjjá Snorra, skömmu eptir að harin slitnaði upp á Laugalandi, og liggur þar nú vei fyrir traustum festum. þegar sambyggingarhugmyndin var úr .sögunni, hvíkli máliö sig um hríð, en 1898 er þó aptur farið að hreifa því af ýmsum framfaramönnum, að þörfin fyrir sameigiuleg- an barnaskóla væri stöðugt að verða meiri og rneiri. þ>á var nýlagður vegur uppi á liöíð- anum milli bæjarlilutanna, og var þá bent á, að ágætt hiússtæði myndi fást naiðja vega milli roeðfram þeim vegi. Haustið 1898 er máUð svo rætt í bæjarstjórninni ftmd eptir fund, og að síðustu er skólahússbyggingin á- kveðin í brekkunni fyrir norðan amtmaims- húsið; var vegalengdin nákvæmlega ®æ!d frá syðsta og nyrðsta húsinu í bænuni, og húsið sett á miðjunni, gat því hvorugur bæjarhlut- inn kvartað um, að húsið væri sett niður hlutdrægt, enda heyrast engar raddir um það, nje að eigi sje gjörlegt að sækja skólann úr öllum bænum vegna vegalengdar. Undirbúningur byggingarinnar. pegar hjer var komið sögunni, var kosin nefnd til að standa fyrir framkvæmd málsins, eptir þeim ákvörðunum, sem þegar var búið að koma sjer saman um í bæjarstjórnkmi, en það var, að í húsinu skyldu vera þrjár kenn- siustofur, sem rúinuöu hver roilli 30 og 40 börn. í nefnd þessa voru kosnir Páll Briem amtmaður, Friðr. Kristjánsson kaupmaður og Björn Jónsson prentari. Eptir tillögum þossarar nefndar var, AuglVsingar lcosta eiixa króuu hver Jiumlungur dálks á fyrstu síðu, aun- ars staðar í hlaðinu 75 aura. Smá- auglysingar borgist fyrirfram. 1900. eptir að teikning og áætlun yfir húsið hafði verið samin, reynt af bæjarsijórn a.ð fá mann til að taka að sjer allt smíði hússins fyrir á- kveðið verð, og samdist svo um, að Bjarni skipasmiður Einarsson tók að sjer ,að leggja til allt efni í húsið, nema ofna, og smíða það fyrir rúmar 6 þúsund króaur, Hússtæðið þótti mörguro glæfralegt í brekkunni fyrir ofan veginn, og leizt mörgum lítt fært að byggja þar. f>ótt nefndin væri eigi á þessari skoðun, var lienni þegar ljóst, að undirstöðu hússins þurfti vel að vanda, og á hinn bóginn var varla hægt að gjöra sjer fulla grein fyrir, hvað hún myndi kosta, þar sem annars vegar þurfti að hlaða háan vegg framan undir húsið, en hinumeginn að grafa allmikið frá því, varð því eigi af, að verk þetta væri boðið út til «akkords«, lieldur unnið að því fyrir daglaun, Kjallari var hafður undir húsinu endilöngu að framan, en eigi eins breiður og húsið, varð því gröptur- inn enn meiri en ella, en mörgum þykir grundvöllur hússins traustari, enda dettur nú- orðið víst engum í bug. að hann muni rask- ast að öllu sjálfráðu. Bygging hússins þegar snjó og klaka leysti í vor, var byrjað á undirstöðu lnissins og að grafa fyrir kjallaranum og frá vesturhlið þess, og að hlaða 5 álna háan grjótvegg undir austurhlið þess. Undirstaðan var svo snemmbúin, að húsið var reist snemma í júlí, og svo beSr verið unnið kappsamlega að smíði þess, þar tíl um miðjan októbermánuð, að það var svo búiði innan, að> barnaskólinn var settur í því; þykir mönnum, sem skyn bera á, húsið sterklega bvggt og eigi til sparað, að það á alian hátt sje sem traustasL Lýsing bússir.s. Skólahúsið er 42 álnir á lengd og 14 álnir á breidd, undir því er kjallari jafnlang- ur húsinu, eri eigi nema 10 álnir á breidd. Kjallarinn er með stórum gluggum og því vel bjartur. Húsið er 5 álnir á hæð undir loptbita, hæðin af loptbitum í sperrukverk 4 l/s alin. Aðalinngangur í húsið er vestast í suðurstafninn, og kemar maður þá í gang, 4 álna breiðan, sem liggur meðfrain vestur- hlið liússins á 31 alin. Úr þeim gangi er gengið inn i þrjár kennslustofur, sem hver um sig er rúmar 10 álnir á hvern veg, eru 3 gluggar á hverri stofu á austurhlið, nvrðsti endi hússins, fullar 10 álnir, er óþiljaður innan, er það leiklimiskenuslustofa skólans. þar er uppgangur á lopt.ið í húsinu. Gólfið. Gólfbitarnir eru úr gildum trjám með tæprar alinar millibili, gólfið er tvöfalt og þjett leirlag á milli. Yeggir að kennslustofuiium eru að ut-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.