Stefnir - 15.11.1900, Blaðsíða 2

Stefnir - 15.11.1900, Blaðsíða 2
84 víðsvegar um fjöruna, heldur skuln þeir, sem það eiga, flytja það burtu eða sarnan eptir fvrirsögn Iögreglustjóra. — 20. gr.: Ef ís á Pollinum er ótryggur, getur lögreglústjóri að viðlögðum sektum bannað að fara út á hann. Enginn má höggva vakir á Pollinn nær landi en í beina línu frá melhorninu fyrir sunnan Krókeyraroddann, þar sem hann gengur lengst í austur og varða segir til. í stöng þá, sem sett ér við ósinn á miðri Oddeyrinni, nema lögreglusfjóri veiti leyíi til þess, III. kaíli er um reið og akstur á götun- um o. fl. — 21. gr.: A götum, strætum og stjettum mega lestamenn ög aðrir ferðamenn ekki hafa hesta sína standandi, eða binda þá þar. A meðan lestamenn eða ferðamenn standa við í kaupstaðnum, skulu þeir hafa hestá sína í hestarjettunum, Sje eigi i'úrn í rjettunnm, skal heimilt að hafa hestana utan við götubrautina, þar sem engin umförð er. 22. gr.: peir, sem ríða eða aka um göturnar, skulu viðliafa tilhlýðilega aðgæzlu, einkum er þeir fara fyrir götuhorn eða frám úr garðs- liliðum. A götum og svæðum og annarstaðar á almannafæri má eigi ríða eða aka haiðara en á hægu brokki, og skulu þeir, sem ríða eða aka, ef þörf gjörist, í tækan tíma gjöra rfövart mönnnm, sem á undan þeim ganga. 25. gr.: Naut, sem farið er með um bæitin, skulu ávalt leidd í bandi, nægilega transtu, og tveir fullorðnir karlmenn að minnsta kosti fylgja hverju nauti. Ekki ntega naut lreldur standa úti gæzlulaus. — 26. gr.: Um hrossa- vekstra og sauðfjárrekstra, sem koma til bæ- jarins til útfiutnings eða slátrunar, geturlög- reglustjóri gert þær fyrirskipanir, sem nauð- synlegar þykja til að afstýra farartálma eða hættu fyrir vegfarendur. — 28. gr.: Hunda þá, sem grimmir eru, eða hafa þann vana að áreita menn og hræða með glepsi, ui'ri og gelti, her eigendum að binda eða mýla for- svaranlega að viðlögðum soktum. Sama er um hunda, sem raska svefnf'riði manna með golti eða spangóli á næturþeli. IV. kafli er um fríðun aimenningseigna. 31. gr.: Mannvirki og hluti, hverju nafni sem nefnast, ér ætlaðir eru til almennra afnota. eða til prýðis á almannafæri, svo sem minnis- varða, vatnsból, götuljósker, nafna og tölu- spjöld a húsum og götum, trje og hlómstur- runna, bekki, girðingar og annað þess liáttar, má enginn skcmma eða færa úr stað, ekki lieldur ata eða saurga, rita eða rispa, tjarga eða mála eða teikna á þá, og þetta síðara á einnig við um þann hlnta af húsum, múr og trjegirðingum, sem liggur á almanna færi. — 32. gr.: Enginn má klifra uppá eða yfir eða skemma girðingar, sem settar eru fram með götum, strætum eða svæðum eða kringum tún og garða, hvar í landi bæjarins sem er. V. kafli er um götuspjöld, lnisnúmer og uppfestar auglýsingar. VI. kafli er um voitingaliús og alrnenn- ar skemmtanir. 37. gr. bljóðar svo: Á at- mennum veitingastað má onginn sýna af sjer ofsalegt atferli, eða hávaða, nje nokkra ósæmi- lega hegðun. — 39. gr.: Veitingahúsum öll- um skal lokað kl. 11 á kveldin, og allir gest- ir, sem eigi hafa þar næturstað, skulu vera farnir út ekki seinna en kl. ll1/*' Samtskal fjelögum, sem lögreglustjóri jækkir, heimilt, að halda samkværni og dansleiki eða aðrar skemtanir á veitingahúsum, sem eigi sje bund- nar við áðurnefndan tíma, ef eigi taka aðrir þátt í þeim, en fjelagsmenn ög gestir þeirra. Ennfremur mega brúðkaup og önnur samsæti eða dansleikir tiítekinna ir.anna standá fram yfir liinn tiltékna tíma. VII. kafli er um álmennt hreinlæti og þrifnað. |>ar stendur þessi grein: Á götum bæjarins eða á almannafæri má eigi kasta hræjum, slógi, ösku, sorpi, oöa nokkrum öðr- um óbreinindum. Allt slíkt, svo og innýfli úr skepnum, sem eigi eru notuð, skal látið í gryfjur þær, sem mykja og áburður er látinn í. 63. og 64, gr. ldjóða svo: Samþykkt þessi gildir fyrir kaupstaðarlóðina í Akureyrarkaup- stað eins og bún er ákveðin í 3. gr. laga nr. 34, 13. desbr. 1895, en annarstaðar í kaup- staðnum skal henni því aðeins beitt, að það sje berlega tekið fram í samþykkt þessari. — Brot gcgn samþykkt þessari varða sektum allt að 100 kr. Börn eldri en 10 ára og yngrien 15 ára skulu sæt.a vaudarliöggum, efþauhafa áður, eptir að þau voru orðin fullra 10 ára, gert sig seka í þessum brotum, eða gert eitt- hvað, sem ber vott um einstaka ónáttúru, þó eigi fleiri vandarhögg en 15, eða aðsætaein- földu fangelsi allt að 8 dögurn. Ef kenna má yfirsjón, sem barn drýgir, skort á liæfilegri umsjón foreldra eða annara, sem ganga barn- inu í foreldra stað, skal refsa þeim fyrir yfir- sjónina, en eigi barninu. Framtíð koBUBgsmorðingj ans. Goetano Bresci, sá er myrti Umberto konung, hlýtur nú að afplána hegningu sína, annað hvort í Bognoet í banta Stefano eða í Portalongone. Fyrstu sjö árin af fangelsisveru sinni verður hann látinn vinna eitt eður annað, sem engin verkfæri parf til, og sein því nær enga áreynslu útheimtir, t. d. að bregða tág- ar. þegar þessi sjö ár eru liðin, vetður hann fluttur til annara fanga, en má samt ekki tala við þá nje þeir við hann. Samt sem áður verða hin fyrstu sjö ár hin þungbærustu fyrir hann. Á þessum langa tíma fær hann ekki að sjá nokkra mannlega veru nema: Ef liann óskar að fá aö tala við fangavörðinn, og að þessi ósk hans verður veitt honum. Ef aö hann verður sjúkur og þarf læknis við, og ef að hann liggur fyrir dauðanum og óskar prestsþjónustu. Hinar venjulegu kompur eru hjer uin hil 6 feta langar, 3 feta breið'ar og 9 feta háar. Loptið í kompuna komur frá glugga, som er upp undir kompuþakinu, og sem cinnig leið- ir birtu inn tii fangans. Kompan er lokuð meö járnsleginni burð og járngrindum fyrir utan. í kompunni er heydýna, sem á dag- inn er dregiu upp að múrnurn, svo að fang- inn ckki geti þá hvílt sig á ltenni. Hver fangi fær vatnskrús og vaskafat, tvo bikara annan undir olíu og hinn undir vín, disk undir mat og skeið til að borða með, svo og þarflnda pott. Öll eru þessi áhöld úr leir. Kamb og bursfa er þeim eínnig Tevft að hafa. IHð daglega fæði er 100 gr. »pata«, (einskonar Maccaroni) og 600 gr. af brauði. Á helgum fá fangarnir kjötsúpu og dálítið af kjöti, og á síórhátíðum fá þeír þar að auki vín. Enn fremur mega fangarnir kaupa ýms- ar nauðsynjar fyrir 5 Ceiítimer fyrstu árin af fangelsistimanum, og síðar fyrir 25 Centi. Aðbúnaður fanganna er þanníg, að hann eyðileggur alla löngun hjá þeim tíl mótþróa. En komi slíkt fyrir, er fanganum hegnt með því, að hann er látinn vera einn í kompu um lengri eða skemmri tíma, og stundum æfi- langt. Venjulega hegningin er einangrun við vatn og brauð, spennitreyja, dimm kompa og fjötrar. Spennitrevjan er treyja vieð lokuðum ermum, sem bundnar eru þannig hver vfir aðra á brjóstinu að öll hreifing er ómöguleg, og í sjerstöknm tilfellum er fanginn þar að auki fjötraður með lilekkjum um fæturna við kompuvegginn. Hörðustu hegningu er beitt gegn tilraun til sjálfsmorðs. Undir þessum hræðilegu kringnmstæðum og með jiessari óttalegu framtíð fyrir augum mun Bresci eyða hinum ólifuðu æfidöguin sínum, nema að hann frelsist í þeirri stjórn- arbyltingu, er hann spáði, þegar dómurinn var birtur honum, að væri í nánd. Um spá- dóm þeiina er sagt í »New free Bress«: Lít- ill viðburður, sem mvndi liafa verið þýðing- arlaus undir venjulegum kringumstæðum, hafði við þetta sjerstaka tækifæri einkennifeg álirif. f>egar formaður rjettarins las upp dóminn og ætlaði að nefna orðin: »1 nafni konungs Victors Einanuels hins þriðjan, sagði hann með hátíðlegum rómi alveg ósjálfrátt: »f nafni konungs Umberto hins fyrsta.« f>etta hafði sömu áhrif á tilheyrendurna, eins og hinn myrti konungur væri sjálfur risinn upp úr gröf sinni, til þess að heimta hefnd. -j- þann 11. þ. m. andaðist hjer í bæn- um Páll Pálsson, fyrrum bóndi á Staðar- hóli i Siglutirði, rúmlega 48 ára. Till de Döve. — En rig Darne, som er ble- vet helbredet for Dövhed og Öresusen ve[l Hjielp af JDr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skanket hans Iustitut 20.000 Kr., for at fatlige Höve, som ikke kunne kjÖbe disse Trommehinder, kunne faa dem udön Betaling. Skrivtil: Institut „liOiigeott“, (iuunersbury, London, IV,, Eiigland. gegn vörum og peningum kaupa undirritað- ir við hæsta verði. Oddeyri, 15. nóv. 1900. Kolbeinn Árnason, Ásgeir Pjetursson. Tim Gránufjelagsins á Oddeyri verða leigð tíl næsta árs fyrir 15. desembr. þ.á. — f>eir, sem vilja halda túnum þeim næsta ár, er þoir nú bafa leigð, tilkynni verslunarstj. J. Norðmann það fvrir 15. dcs., annars verða jiau leigð öðrum.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.