Stefnir - 01.12.1900, Blaðsíða 1

Stefnir - 01.12.1900, Blaðsíða 1
Verð á 24 örkum er 2 kr., erlendis 2 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágú.st. Uppsögn ógild, nema komin sje tilút- gefanda 1. október. STE'FNIR. r Attundi árgangur. Auglýsingar lcosta eina krónu hver Jiumlungur dálks á fyrstu síðu, aun- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 22. blað. AKUtiEYllí, í. des. 1900. Biðjið ætíð um Otto Monsteds dauska siujörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Daumörku, og býr til óefab hiua béztu vöru og ódyrustu í sainanburöi vi6 gæbin. Fæst hjá kaupmöununum. Frá nýjari 1902 Yerða 5S vextir teknir af öllum útistandandi skuld- nm yí5 verslanir undirskrifaðra a Akureyri og Oddeyri; syo borga og þess- ar Yerslanir 5S Yexti fra sama tíma af þYí, sem Yiðskiptamenn þeirra eiga inni, þó ekki af þYi, sem borgað hefir Yerið inn með innskriptum. Akureyri og Oddeyri, 27. júlí 1900, §. p. £avftm, #ubiitaun‘ð ffterff., fíir. §of)na|m, pr. garl' Aöcpfncr: Joh. Christensen. jYýjasta, bezta og ódýrasta mjólkurskilviiida, sem er íil, er „PEBFECT“ ijá íturmeisier & Wain, sem er stærst og frægust verk- , Norðurlöndum. fect" skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur pví meira 1 nokkur önnur skilvinda, húu er sterkust, einbrotuust og fe c t,“ skilvindan fjekk hæstu verðlaun. .grand prix;, á heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. „Perfect" skilvindau No. 0, sein skilur 150 mjólkurpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. „P e r fe ct“ skilvindan er nú til sölu bjá herra Friðrik Möller á Eskiíirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sigvalda þorsteinssyni á Akureyri og lierra Gunnari Einarssyni í lieykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKASÖLU til ÍSLANDS og FÆREY.IA hefir: Jakob (iuinilögssoii. $lcfitir 1001 smíðuð 1 smiðja á „Per smjör er ódýrust. Jer vei'ður 8 blöbum stærri en ab undan- förnu, alls 32 blöb árgatigurinn. Verð kr. 2, 50 innanlands. Erlendis 3 kr. Nyir kaupendur, sem borga, fá sjerstakt. sögusafn í tveirn heptum, 6 — 8 arkir. Öar í eru Ivær af hinum víbfrægu sögum af Sberlok Holmes: »Blái gimsteinniun« og »Veöhlaupa - Blesi«. Kjöbenbavn, K. • Jörðin Knarareyri á Plateyjardal fæst til ábúðar f'rá næstu fardögum. Túnið lóðrar tvær kýr, útræði er á jörðinni allgott, og mikið land fylgir henni. Eptirgjald er 4 sauðir og 40 pd. af sinjöri eða 160 pd. af hörðum fiski. Lyst- hafendur snúi sjer til Karls Sigurðssonar á Drafiastöðuui í Fnjóskadal. Brjef úr grenudinni. [Efni: Skemmdir á skipum. — Fjártaka og verslun. — Síldarveiðar og atvinna. — Bæjarstjórn og vatnsleiðsla. — Útsvör og efnahagur.] — Haustið byrjaði heldur svakalega. Hinn ofsalegi stormur 20. sept. gjörði mörgum all- mikið tjón, eins og víða hefir verið getið um. A skipastól Eyíirðinga varð tjónið þó minna, en í fyrstu leit út fyrir, sem má þakka því, hve ágæt liöfnin er við Akureyri; eptir að skipin liöfðu rekið upp í sandinn, skemmd- ust þau eigi, en mest við það að berjast sam- an á floti, og brotnuðu því mest ofan sjávar. Á Oddeyrartanga standa nú 16 þiljuskip, sem mörg þurfa meiri eða minni viðgjörðar við. þar áð auki er 1 nýtt skip í smíðum, byggt fyrir reikning Höepfners verslunar. Veitir þetta allmikla atvinnu. Fjártakan á Akureyri varð eigi lítil í haust og eptirsóknin eptir sauðfje mikil. Peningar allt af í boði fyrir kindurnar, og er þó eigi staðið með þá bjer úti á gatnamótum fyrir hverja vöru sem er. Eptir síðustu frjetturn frá Kaupmannah. stend- ur íslenzkt saltkjöt þar í 45—48 kr. tunnan, þetta lyptir verðinu lijer og eykur kapp um vöruna. Rjúpnaverslun var og feykna mikil hjer í haust. Verðið 18—25 aurar, en all- mikið kvað hafa orðið ónýtt af rjúpnasend- ingum hjeðan, og kemur það á bak kaup- manna þeirra, er sendu. Siidin hefir verið mjög eptirsótt vara í liaust, en fremur lítið aíiast af henni. Verð hennar upp úr sjónum hefir verið þetta 5—14 krónur á smátunn- unni, en mjög liefir verðið verið á reiki, og eigi einu sinni að prísarnir liafi stundum haldist eins allan daginn. »Veðráttan hefir verið óstillt í hausti>, segja sjómennirnir, »og loptvogin hefir sjaldan staðið í stað, en hvik- ulla en þetta hvort tveggja hefir þó síldar- verðið verið hjá þeim herrum.« — [>að mun bæði vera af því, að af síldveiði í lagnet er fljóttekinn hagur, þegar hún heppnast vel, svo og af því, að fjöldi manna liafa ráð til að liafa það úthald annað kvort einir eða í fjelagi, að svo margir eru farnir að leggja stund á veiði þessa. [>að er því mesti sægur af netjum, sem stöðugt er lagður allsstaðar þar, sem nokkur von er um síld. í haust hefir þó veiði þessi yfirleitt gengið fremur tregt, og fjöldinn af veiðiraönnum borið frem- ur lítið úr býtum, en af því svo margir stunda veiðina, hefir þó á þennan hátt veiðst allmikið. Sex nótalög hafa verið hjer við fjörðinn í haust með öllum útbúnaði til þess að veiða síld í kastnetjum. Hlutfallslega hefir þeim gengið hetur en lagnetjamönnun- uœ. úannig er Wathnesfjelagið búiðaðveiða

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.