Stefnir - 01.12.1900, Blaðsíða 2

Stefnir - 01.12.1900, Blaðsíða 2
88 iim 1000 tunnar og Jóns Norðmanns fjelagið nærri eins. Öll þessi síidarveiði veitir mikia vinnu, enda hefir í allt haust og fratn að þess- nm tíma. verið skortur á verkafólki á Akur- eyri. J>ess utan hefir nokkur fisldafli verið á innfirðinum í haust og vetur. Sjaldan er það mikið sögulegt, ,sem gjör- ist á bæjarstjórnarfundum Akureyrar á snmr- um, hinir kauplausu vinnumenn bæjarfjelags- ins eru |rá optast fremur daufir í dálkinn, enda er þá opt nokkurn veginn búið að ráð- stafa á einhvern hátt því, sem á áætlun er, svo minna er þá um kostnaðarfyrirtæki að ræða. En þégár búið er að semja nýja á- ætttm og sláturtíðarannríkið er gengið um garð, eru þeir vanir að taka einhvern fjör- kipp, og svo hefir enn orðið. Yatnsleiðslu- máli var hleýpt af stokkunum á síðasta fundi, og hófust þar umræður um, að æskilegt væri að leiöa vatn í járnpípum inn í flest hús í bænum. Nefnd var sett í málið, sem Vænt- anlega á sínum tíma kemur fram með áiits- gjörð um það. »Eigi batnar efnahagur sveitamanna«, seg- ir Pjet.ur og Páll, eigi maður tal við þá, um ástandið í sveitunum. Skuldirnar eru ef til vill einhverja vitund að minnka, því innköfl- unin er hvíldarlaus, sauðfje því að fækka. Menn iafa á kúnum, og það er nú eina lífið sumra. En þó minnka fátækraútsvörin al- mennt. [nmTiig er sagt, að sumir búandi menn í Glæsibæjarhreppi í haust hafi ekkert aukaútsvar, þótt þeir sjen langt frá því, að vera öreigar eða þurfámenn. Opien miði til Guðmundar á Sandi frá pdngeyingi. Eigi er það ásetningur minn að Wanda mjer í deilumál ykkar Benidikts, nje brjefritarans í Austra, en það er þó í tilefni af síðustn kirig- lokum þínum i Bjarka, sem ]>ú munt kalla varnarskot, en sumir nófna xdimmár ieirhvera- sfrokúrti (sem nú hafa orðið venju fremur dökk- ar, af því þú streittist svo lengi við að þegja) að jeg vildi senda þjer tvær eða þrjár athuga- semdir út af því, sem þú hreitir að ónafn- greindum samsýshmgum þínum. Oss til ámælis, segir þú, að vjer höfum ort um þig, og jafnvel konú þína, nafnlaust, og því hafir þú orðið að rita lánga vörn fyr- ir þig." En finnst þjer nokkuð undariegt, eða í frásögut- færandi, þótt staka hafi hrotið um Jóg, Jiar sem víða er sveitasiður í sýslu okkar að yrkja stökur hver um annart og ýmsa við- burði, og þá opt ómerka, eins og jeg tel þinn pólitíska snúning aö vera. Furðar mig stór- um að þú sktilir álasa sámsýslnngum þínum fvrir |>ettö, eða vera svo hörundsár, að Jmla oigi meinhægar sfökur, liehlur rjúka í blað með álas, gorgíár og ósannindi útaf Jressu. f>að er leiðinlegt, áð heyra útlifaðan drykkjurút hálda langar áfellisræður vfir öðrum fv'rir Ht- ilfjörlegán drykkjuskap, þáð er leiðiniegt að heyra samviskulausan hestatiíðing liaída langa fvririestra úm iilá meðferð anhara áskepnum; en þá er það eigi síður óviðfeldið, að heyra höfund f>OKrablótskvæðisins, iilræmda, sem iaumað var nafnlausu, ei|í í eina goðskistu á Akureyri heldur margar, vera að fárast utn, þótt eitthvað kunni að hafa verið rímað um hann annað en tómt hól, Enda mun það satt mái, að fleíri kersknisvisumar hafi frá Sandi farið, án þess að nafn hafi fylgt þeim öllum, en þangað hefir verið beint. Manni, sem hefir fengið jafn eptirminni- legar ráðningar fyrir ókurteisi við konur, er fyllsta vorkun þótt hann krefjist kurteisi konu sinni til handa, en hræddur er jeg um, að það sje einungis hræðsla þín og ímynd- un, aö hún hafi veriö nefnd í sambandi við snúningsmál þitt, og máttirðu því vel láta dætur Benedikts hlutlausar. I>ú brást okkur um Jiað einhversstaðar, annaðhvort í blaði eða á fundi, að við befð- um breitt það út að Stefán kennari hefði snúið þjer. f>ú hefðir eigi þurft út fyrir tún- garðinn á Sandi til að senna um þotta, því það er á margra manna vitorö-i, að faðir þinn fyrstur gat þessa til, og að það er einungis þessi getgáta hans, sem breiðst hefir út. í>ú skýrir frá því, að við pöntunarmenn etum blandaðan kornmat með fullu verði. Jeg vil benda þjer á, að við höfum eigi etið alfan okkar mat með þvíverði, sem hjer í sýslu óhlutdrægt myndi verða kallað fulit. Sýnir þetta, hve óvandur þú ert að fullyrðmgum, þegar þú ert að hnjöða í sámsýslunga þína. En það læt jeg óumþrætt, lxvort J/eir eða þú eta meira blandinn mat. j>að getur verið, að til sjeu menn, sem þrífast ver en þú, en fieiri munu þó þrífast eins vel og betur. í þetta sirin var það eigi fieira, sem jeg vildi vekja eptirtekt þína á, ætla jeg að biðja Stefnir fyrir miðann, þótt mig gruni, að Jjjer væri liann kærkomnari í Bjarka, því þú virð- ist liafa tekið einkennilega miklu ástfóstri við það blað, síðan það leyfði Svendson að gefa þjer hina rækilegu þrifabaðsráðningu, sem að líkindum enginn blaðstjórí á landinu hefði leyft nema ritstj. Bjarka. Síður vildi jeg þurfa að fara í ákaft sorpkast út úr miða þessum, því mjer er sárt um föt mín, nema þá ef jeg fengi leyfi til að fá þá Jón Hörg eða Friðrik á Krónu- stöðum til að leysa mig af hólmi, því þá menn þekki jeg líklegasta til að geta mætt þjer í haugstæðinu, og staðið þjer þar á sporði í öllum þínum einkennilega vopnaburði. [>inn ráðhollur N. N. ’þórir Sigurðsson ú Halldórsstöðum í Kínn ungur maðu-r og efnilegur, drukkn- aði nýlega í kíl í nánd við hciitnli sitt. Var liann einn af hinum mannvænlegu soti- um Sigurðar heitins, sem lengi bjó á Hall- dórsstöðum, og bróðir Sigurður hreppstjóra sem þar býr nú. ■j* Hinn 4. nóv. s. I. andaðist að heimili síiiii að Noðri-Dálkstöðum í Svalbarðssókn ekkjumaðuriun tíuðuiuridur Sigurðsson. tíuðm. sál. var fæddur að Brúnagerði í Fnjóskadal 10. apríi 1850. Byrjaði fyrst búskap í Yztu-Vík, uu fluttist við lát konu sinuar (tíuðrúnar sál. Jónsd.) 1887 að N. D., og bjó par seni ekkjumaður í 13 ár með börnnm sínnni. í lijónabandinu varð honum 6 barria auðið. 5 eru á lífi uppkomin. tíuðm. sál var gæddur miklum niann- kostum. er gjörðu hann virtan og elskaðan af peim er hann pekktu. Hann var prýðisvel hagnr á trje ogjárn og parfur og du«andi i fjelaginu. Við fráíull hans hefir SVeitiri aö sjá á bak góðum og guðhræddura manni, er í hvívetna vildi koma fram til góðs. B. Hæstu aukaútsvör i Akureyrarkaupstað fyrir árið 1901. tíránufjelagsverslun .... kr. 245. 00 Höepfnersverslun .... — 275,00 J. Y. Havsteen — 160,00 tíudmann’s Efterfl. .... — Amtm. Brieni — 120.00 Ki. Jónsson bæjarfógeti . . — 83. 00 tíuðm. Hannesson læknir . . — 70. 00 Chr. Jónassen — 60. 00 Wathnes erfingjar .... — 160. 00 Jón Norðrnann — 73. 00 Chr. Havsteon — 50, 00 Eggert Laxdal ..... — 40.00 Sira tíeir Sæmundsson . . 38. 00 Joh. Christensen .... — 37,00 Magnús úrsmiður .... 45, 00 Sporisjóðor Akureyrar . . — 42, 00 Suorri Jónsson — 85. 00 St. Thorarensen — 60. 00 Síldarfjel. J. Norðmanns . . — 65, 00 Vigfús Siglússon — 55, 00 Sigtr. Jónsson 42, 00 þóra Kristjánsdóttir . . . — 33, 00 TÍH d6 Döve. — En rig Damo, som er ble- vet helbred-et for Dövhed og Öresusen verl Hjielp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skanket hans Institut 20,000 Kr., for at fatrige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skrivtil: Institut „Longcott11, (tunuershury, iouðon, IV., Kugland. Frjóiiasaumur. Eptir síðustu frjettum, sem jeg hefi fengið frá útlöndum, var útlit fyrir, að hálfsokkar yrði útgengilegasta tóvaran í vetur. En áríðandi er, að peir sjeu hafðir p y k k i r og s t ó r i r, ef sala á peim á að geta framhaldist. Gráir sokkar seljast nú ekki hetur en hvítir. — Finaband má heita lítt seljanlegt; en skyldu ein- hverjir vilja tæta pað samt, vil jeg ráða peim til, að hafa pað nokkuð stærra, en verið hefir, sjerstaklega framleistinn. þetta vil jeg ekki láta hjálíða að til- kynna verzlunarmönnum mínnm. Akureyri, 14. nóv. 1900. Eggert Laxdal. NÝ HNAKKTASKA hefir verið skil- in eptir í garðinum fyrir framan íveruhús verslunarstjóra E. Laxdals á Akureyri, lík- legast kjörfundardaginn í haust. Sá er get- ur sannað eignarrjett sinn til tösku pessar- ar, vitji hennar í sölubúð E Laxdals gegn borgun pessar auglýsingar.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.