Stefnir - 26.01.1901, Blaðsíða 4

Stefnir - 26.01.1901, Blaðsíða 4
8 ISyjasta, bezta og ódýrasta mjólkurskilvinda, sem er til, er „PERFECT“ smíðuð bjá líUrineister & Wain, sem er stærst og frægust verk- smiðja á Norðurlöndum, „Perfect" skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur þvi meira smjör en nokkur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „Perfect11 skilvindan fjekk hæstu verðlaun, .grand prix1, á heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. „Perfect11 skilvindan No. 0, sem skilur 150 mjólkurpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. „Perfect11 skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, lierra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sigvalda þorsteinssyni á Akureyri og herra Gunnari Einarssyni í Keykjavík. Eleiri útsölumenn verða auglýstir siðar. EINKASÖLU til ÍSLANDS og EÆB.EYJA hefir: Jakob Guimlögsson. Kjöbenhavu, K. Auglýsing. þeir, sem ætla að sækja um styrk úr búnaðarsjóði Ej'jafjarðarsýslu, verða að hafa sent beiðni með tilhlýðilegum skírteinum til mín fyrir 1. rnarz n. k. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 14. jan. 1901. Kl. Jónsson, Vaxtaseðlar Gránufjelags verða petta ár eigi útborgaðir við verslun fjelagsins á Oddeyri nema í septembermán. næstkomandi, á öðrum tím- um eru peir pó teknir upp í viðskipti. Jón jSTorömann. TJtgefandi og prentari Björn Jónsson. Laus jörð Jörðin Reykhús í Hrafnagilshreppi, til- heyrandi Möðruvalla spítalaumböði, er laus frá næstk. fardögum til ábúðar. þeir, sem óska að fá jörð þessa sjer byggða frá nefnd um tíma. snúi sjer innan útgöngu næstk. febrúarmánaðar til undirskrifaðs með skrif'- legu umboði par að lútandi. þrastarhóli, 31. des. 1900. dónas Gunnlaugsson. .Teg, sem rita hjer undir, hefi í mörg ár pjáðst af móðnrsýki, hjartalasleik og par með fylgjandi taugaveiklun. Jeg hefi leit- að margra lækna, en árangurslaust. Loks- ins koin mjer í hug að reyna Kína-lífs-elix- ír, og eptir að jeg hafði að eins nevtt úr tveimur fiöskum fann jeg að mjer batnaði óðum. J>úfu i ölfusi, 16. okt. 1898. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elcxírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokkurrar verð- hækkunar vegna tollsins, svo að hver flaska kostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Ivína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- V. P ir að líta vel eptir pví, að —^—•' standi á fiöskunnm i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á fiöskumiðanum: Kínverji með gias í hendi, og tirmanafnið Yaldemar Petersen, Nyvej 16. Kobenhavn. — Nei ekki vitund, jegpekkti ekkert til prívat kring- umstæða frænda míns. — Hversvegna ímyndið pjer yður pá, að skjölum hafi verið stolið af f'rænda yðar, herra Halston, eða, bætti Dillock við með áherzlu, hversvegna í heild sinni hald- ið pjer að hjer liafi verið glæpaverk með í leik. J>ví petta gat vel orsakast af slysi, eins og stendur i blaðinu. Cecil Halston, sem hafði smágjörfa og hreyfingar- skjóta andlitsdrætti eða sannkallað stúlkuandlit, varð rauður af harmi út af þessari ræðu, og var reiðubúinn að færa fram likur fyrir pessari grunsemd sinni. — |>að var ekkert slys, sagði hann með braða, frændi minn hefir verið myrtur og ræntur. Jeg er ósamdóma kviðdóminum, sem komst að gagnstæðri niðurstöðu. í stað pess að svara, las Dillock upp úr dagblað- inu skýrslu um viðburðinn, sem raunar var stutt og ó- íullnægjandi. „1 gær framfór skoðun á líki Rúðolfs Carrants, sem 14. p. m. hrapaði fram af hömrunum við Seagate. Hafði hinn látni fundist morguninn eptir hálsbrotinn. Maxweli læknir segir, að roaðurinn hafi dáið um leið og hanri hafi komið niður, sá látni var í undirbúningi að giptast rngisfrú Granville, og var staddur á heimili hennar sama kvöldið og slysið vildi til. Klukkan í kringum 10 haf'ði hann haldið heimleiðis til gestahúss pess, er hann dvaldi , og hefir að líkendum villst út af veginum á leiðinni og lirapað fram af hömrunum. Úrskurður kviðdómsins hljóðaði upp á „dáinn af slysförum“. Yngisfrú Granville i ýtur almennra hluttekningar meðal fólks í nágrenninu út afþessum sorgaratburði“. þegar Dillock hafði endað lesturinn, lagði hann blaðið frá sjer til pess að halda umrreðunum áfram, en Halston var auðsjáanlega reiðubúinn til að taka móti rækilegri yfirhevrzlu. —• Er pessi frásögn rjett, herra Halstou! spurði hann. — I aðalatriðum efalaust, já efalaust. — Og úrskurður kviúdómsins var upp áslysadauða. — Svo er að heyra, svaraði Halston með spekt, en jeg er tiú á annari skoðnn. — J>jer haldið að herra Carrant hafi verið myrtur? — Já myrtur og ræntur. — Ræntur skjölum, segið pjer, tautaði Dillock og -horfði í gaupni sjer. — Já pað er hin oina skynsamlega ástæða, sem mjer getur koraið til hugar. — Og yður var eigi stefnt sem vitni við prófið? — Nei, raunar var engin ástæða til pess, sagði Hal- ston, enda var jeg 1 París pegar það framfór, mjer var heldur eigi stefnt. — Og ekki einu sinni pegar pjer ljetuð í ljósi að frændi yðar myndi hafa verið myrtur ? — Jeg hafði enga hugmynd um pað pá, svaraði hinn ungi maður með dræmingi. Sjáið pjer til, frændi minn Ijezt pann fjórtánda maí og í dag er sá tuttugasti. Málið er um garð gengið, oggreptrunin hefir fram farið. og jeg kom til Englands til pess, að vera við jarðarför- ina, og pá var pað, að pessi hugmynd vaknaði hjá mjer, að dauðaorsök hans væri eigi tilfallandi slys. — Hvað var pað, sem vakti pá hugmynd hjá yður ? — Samtal, sem jeg átti við herra Algernom Gran- ville. — Svo, svaraði Dillock hvatlega, pað er pannig eigi yðar eigin hugmynd. — Nei, það er herra Granvilles.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.