Stefnir - 27.03.1901, Page 1

Stefnir - 27.03.1901, Page 1
Verð á 32 örkum cr 2 kr. 50 au., er- lendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til út- göfanda 1. október. STEFNIR Níundi árgangur. 8. 1)1 a<). AKUREYRI, 27. marz. Annað brjef frá N. N. til Gruðmundar Friðjónssonar. [Framh.| III. Eitt af athugaverðu atriðunum í brjefi Jn'nu er kenning pín ura breytiþróunina (e- volutionina), og ályktanir þær, seni þú dreg- ur af henni um þjóðernisbaráttu vora, eða rök þau fyrir valtýsku pólitíkinni, sem þú byggir á breytiþróunarlögmálinu. þar kein- ur ljósast fram vonlevsi þitt og trúleysi á sigur liins siðlega í mannlífiuu. Haunar segir þú, að breytiþróunin sje sú eina umbót, „sem er meira en nafnið tómt-1. En siðlega framþróun segist þúekki þekkja fullkomuari en þá, að ,,sú skepnan, seni getur gapað mest, hún gleypi hinar“, Og úr þessu ástandi segir þú að ekki hafi þokað i 19 aldir. — Við skulum nú athuga betur heimfterslu þessara staðhæfinga, bæði innbyrðis sin á milli, og út á við til annara keiuiioga þinna, og til þjóðernisbaráttu vorrar. , Fyrst verður fyrir rojer sú spurning: hvaða gildi getur breytiþróunin haft fyrir roanninn seni skynsaiua og siðlega veru, ef í henni er enginn siðlegur þáttur, ef henni fylgir engiti siðleg framför ? Og sje enginn siðlegur þáttur í breytiþróuninni, hvaðan er þá hin siðlega meðvitund mannsins kom- ró '• Eða er tiún tóroar eyðimerkurhylling- ar • sje nú breytiþróuuin „meira en pafnið tóiut“, nefnilega eittlivað virkilegt, þá hlýtur húnaðvera lögmál er hefir skynj- aelegar verkanir. Hvernig má það þá vera ,,ð verkanir þess hafi ekki sjest í 19 aldir, og Hvernig llafa lliennirnir þá fundið, að það er „nieira en nafuið tómt“? — Hjer hljóta að vera einhverjar mótsagnir innbyrðis, sem þú I’yrftir að leysa og skýra, áður en roeira ef ljyggt ofan á þessa undirstöðu þína. Og ef þessar staðhæfingar þínar eru nú Ireimfærðar til sjálfs þín, livaða gildi fá þá verk þ(n 0g orðú Hvað verður þá úr þín- um siðlpgu ádeilum og ásökunura ? Ekki annað, skilst mjer, en tilraun til þess að gúþa svo, að þú fáir gleypt aðra. Hærra markmia viðurkennir pú ekki, og getur því ekki sjálfur liaft, nema með því einu móti þú álítir sjálfan þig undantekning frá iiinu almenna lögmáli, eða „yfir-marmlega“ voru á la Nietzche, en óvist er, að aðrir liti svo á. — Eptir þessu hlýtur þú að sætta þig við, að aðrar skepnur gleypi þig, efþær að eins geta gapað svo mikið. þú getur ekki átt heirotiiig á, að aðrir nienn lifi ept- ir þeim siðareglum, sem þú ekki viðurkenu- ir að til sjeu. En sjeu þessar kenningar þinar heim- færðar til vorrar þjóðernislegu sjálfstæðis- baráttu, þá verður sú beimfærsla - að nokkru leyti með með þínum eigin orðum — á þessa leið: Yjer íslendingar, „aumingja11 „siðlausa“ þjóðin í „vesæla“ landinu, >get- um ekki noytt ofjarla vora, Dani, til að sýna oss rjettlæti“. þeir geta eðlilega gap- að meira eu vjer. Hví skyldu þeir þá ekki gleypa oss? Hví skyldum vjer eigi beygja oss fvrir algildu lögmáli? Af framtíðinni höfum vjer einskis að vænta, engrur hjálp- ar, stuðnings nje rjettlætis, því „þjóðirnar auka rangsleitni stna gagnvart lítilmagnan- um“ segir þú; með öðrum orðuro, hinn sið- legi þáttur framþróunarinnar er enginn eða haldlans, á honum verða ekki byggðar nein- ar umbótuvonir, og ,,ef vjer eigura að biða þess, að rjettlæti og siðferði neyði Dana- stjórn til þess, uð unna oss fullkominnar stjórnarbótar, þá verður einhver dauður, sern nú lifir í voninni". Vjer verðum því að treyna lífið, meðan kostur er, á riáðar- molum þeim, sem hrjóta af borðurn Dana- stjórnar, þegar skárst liggur á henni, og hún heldur tyliidaga sína. Vjer verðum að nota „snöpina á þúfnakollununr' — „glóruna til að hæsa úr“ ruddanum, eins og þú sjálfur hefir svo heppilega og glöggt tákuað þessa stefnu og hugsun. Raunar þarf nú ekki mikla greind til þess að sjá, að þessi hugsun er ein stór- eflis mótsögn, meiningarlaus hngsunarvilla. í>ví til hvers er að spyrna gegn hinu óhjá- kvæmilega, gegn algildu lögmáli? J>að er saraa sem að auka núningsfyrirstöðu vjelar- imiar, margfalda lífsstríðið, lifskvölina. Straumurinn ber oss nauðuga viljuga í kvarnaraugað og þyrlar oss þar niður. Til hvers er þá að streytast? Sje það for- lög vor að verða gleyptir, þá er hyggileg- ast, að stuðla til þess, að sú athöfn gangi sein greiðlegast og mjúklegast. Maske er það líka meining sumra skoðanabræðra þinna. En því gangist þið þá ekki við því ? Blekkingar eiga hjer ekki við fremur en annars staðar. Ekkert getur verið eðlilegra, en að þeir roenn, sem svona hugsa, taki þakklátlega kverju „tilboði“, hverju beini, sem að þeirn er rjett, hversu vesælt sem það er, og án tillits til þess, hverjar afleiðingar það hefir, eða hvort það er rjett þeira til þess, að uppfylla siðlega rjettinæta kröfu, sem inið- uð er við ákveðna unrbóta hugsjón, eða það er gert að eins til þess, að þagga þær kröf- ur. og blekkja þá, villa þá burt frá sjálf- stæðis-„grillunum“, deyfa sjálfsmeðvitundina, ýmist með ísmeygilegu kjassi og fieðulátum eða hótunum og iilhryssingsskap. Auglýsingar kosta eina krónu hver Jiumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 1901. 8je nú ekki þessi stefna, í þjóðernis og sjálfstæðismálum vorum, rjett nefud upp- gjafa, vonleysis og trúleysis stefna, þá veit jeg sannarlega ekki, hvaða nafn henni hæfir. — Og þó eruð þið sörnu mennirnir, sem hæðið og fyrirlítið aðra fyrir heimsku- legar kröfur og vonir, að reyna að telja sjálfum ykkur og öðrum trú um stórkost- legnn og óskiljanlegan árangur af vesælu káki, sem aðrir telja verra en ekkert. Sje ekki þetta mótsögn, þá skil jeg ekki, hvað mótsögn er. það er nú ekki undarlegt, þótt þessum mönmim geti ekki komið saman um nokk- urn skapaðan hlut við hina, sem hafa ger- saralega audstæða lífsskoðun ; þá rr.enn, sem skilja söguna (framþróunina) þannig, aðhún stefni að siðlegu fullkomnunar marki, að uppfyllingu siðlega rjettlátra krafa og hug- sjóna, sem þess vegna setja markið fjarri. og treysta því, að lifslögmálið styðji og.full- komni viðleitni þeirra. |>eir búast auðvit- að ekki við, að „handleika tákn“, eða að gera kraptaverk í einu handtaki, en „tákn tíinanna11 er þeim leiðarstjarna. þeir vita vel, að ekki verður gripið fram fyrir liend- ur tímans og sögunnar. þeir fara því að engu óðslega, æðrast ekki „þótt. inn komi sjór, og endur og sinnum gefi á bátinn“, en „halda sitt stryk*. þeir kunna að „hlýða rjettu, góðs að biða“. Orðtak þeirra er hið sama sem Eabian fjelaganna áEnglandi, er kenna sig við hershöfðingjann er sigraði Hannibal: „Lærðu að bíða hins rjetta tíma, en þegar hann kemur, þá notaðu hann ræki- lega, eins og Fabian gerði, þótt margir löst- uðu seinlæti hans“. — J>essir menn vita það vel, að nokkur ár, mannsæfin, jafnvel öldin, eru örsmáir katíar, örstutt fótmál af allri framþróunarbrautinni. og að þótt þessi fótmál sýnist á stundum liggja niður á við til myrkurs og siðlegs dauða, þá er þó að- alstefna brautarinnar, þegar betur er að gáð, og litið yfir lengri kafla, upp á við til ljóss og siðlegrar fullkomnunar. Og hverjir munu svo sannari framsókn- arraenn, skoðunarbræður þínir, sem liæða og fyrirlíta siðlegar umbótahugsjónir, en verja bfi sínu og kröftum eingöngu til þess, að njáldra úr ,.snöpinni“ sinar likamsþarfir Q.r kröfur, eða hinna sera stöðugt hafa hald- ið. og halda enn á lopti framtfðarmerki sið- legra hugsjóna? Mirn starfse.mi þeirra hafa minna gildi fyrir mannlífið, hvort heidur einstaklingslífið eða þjóðlífið, en þessi ó- hemjulegi ,.materielli“ eltingaleikur, auð- æfagræðgi og nautnasýki, sem svo rojiig j befir einkennt þetta nitjándu aldar fótmái, : og tekið hefir nær því alla krapta mann- ; anna i herþjónustu þess auðs, er fáir njóta J

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.