Stefnir - 12.04.1901, Blaðsíða 2
34
Illugason bóndi á Blikalóni, Jón Ingimund-
arson bóndi á Brekku, Ingimundur Sigurðs-
son bóndi á Svartárstöðum, Asmundur Sig-
urðsson bóndi á Katastöðum, Halldór Sig-
urðsson b'uidi á Valbjófsstöðum, Vigfús
Benediktsson bóndi á Einarstöðum.
í tilefni af ritgjörð i 3. tölubl. Fjall-
konunnar þ. á. með fvrirsögninni: „Prest-
hólamálin“, sem er, ásamt fleiri greinum
um sama efni, mjög villandi, hvað ástand
lijer í sókn snertir, pá finn jeg undirrituð
skyldu mina, að gefa svo látandi yörlýsingu
fyrir mitt leyti:
Að pó jeg nú á síðari árum hnfi ekki
verið í neinutn ófriði eða ilideilum við sira
Halldór Bjarnarson, pá vil jeg samt alls eigi
fá hann aptur fyrir sóknarprest minn.
Leirhöfn, 9. marz 1901.
Helga Sæmundsdóttir (ekkja)
Jeg undirskrif'aður pjónandi prestur í
Presthólaprestakalli votta hjer með fúslega,
að sóknarmenn í Presthólasókn eru að mínu
áliti og eptir miuni reyuslu liprir og sam-
vinnugreiðir nienn, skilvísir, ráðvandir og
kirkjuræknir.
p. t. Brekku, 4. marz 1901.
Páll Hjaltalin Jónsson.
24. töluhlað Stefnis 31. desemb. 1900
færir lesenduni sínum framhald sögu „skjala-
fölsunarmálsins“. Vil jeg leyfa mjer, að
gera dálitlar athugasemdir við sögu pessa,
af pví hún snertir mig, og bið ritstjóra
Stefnis að ljá peim rúm í blaðinu.
Blaðið ræðir um úrræðaleysi mitt, peg-
ar jeg kyrsetti Jóhannes Jóhannesson, og
pá „fásinna vægast sagt“, sem jeg hafi gert
mig sekan í, erjeg ekki pegar tók vasabók
Jóhannesar af honum.
Við petta er pess að geta, að lýsing sú
frá bæjarfógetanum á Akureyri, sem mjefi
var send, af manni pessum, bar enginglögg
einkenni með sjer, er eigi gátu átt við marga
rnenn aðra, nema að eins eitt, merkið á
hendinni, en pað hafði maðurinn alls ekki.
Lýsingin tók petta pó skýrt fram, og er
hún svona:
„Hann er meðalmaður á hæð og frem-
ur prekinn, með rauðjarpt hár og skeggið
Ijósara, rauðleitur í andliti og heldur snyrti-
legur i framgöngu.
Hann er* merktur á annari hendi fyrir
ofan pumalfingur með .T. J.
Maðurinn skrifar góða hönd og er skip-
stjóri af Sauðárkrók."
það mun ekki auðvelt að ná í burtu
svona merkjum af höndum mauna, og pað
lá pvi beinast við eptir lýsirigunni að álíta,
að hjer væri um annan marin að gera en
hinn eptirspnrða Jóhannes, pegar pess só-
ust engin rnerki, er jeg við votta skoðaði
hendur mannsins. að hann hefði nokkru sinni
merktur verið. Var pað jafnvel ástæða til
að sleppa honum, strangt tekið.
Með brjefi frá 5. desbr. f. á. l’elur sýslu-
maðurinn í pingeyjarsýslu mjer að eins
„að handsarna rnann penna“, og gera sjer
pegar aðvart, en hafa hann á meðan í sterku
varðhaldi,
Jeg kyrsetti manninn, sendi samdægurs
til sýslumanns ogtilkynnti honum pað. Skrif-
ar svo sýslumaður mjer aptur 7. s. m., par
segir svo: „Skal jeg hjer með, í umboði
sýslumannsins — sem nú er ekki heima —
skora á yður, að liafa hann í sterku vnrð-
haldi, par til frekari ráðstafanir verða gerð-
ar, er sýslumaður kemur heim“. I hvorugu
pessara brjefa er minnst á, að jeg skuli
tnka pað af manninum, ér hann hafi með-
ferðis, nje rannsaka föt hans. |>etta gerði
jeg pó um leið og mjer barst seinna brjefið,
jafnvel pó jeg efaðist um, að jeg hefði rjett
til að rannsaka hann sjálfan án skipunar.
Jeg hefi pannig gert meira en fyrir mig
hefir verið lagt. Mundi jeg líka hafa rann-
sakað manninn og tekið af honum dót hans
strak sem jeg kyrsetti hann, ef lýsing hans
hefði ekki verið bókstaflega villandi, par
sem hið eina glögga einkenni, er mannin-
um er lýst með, vantaði. — Mega svo hverj-
ir sem vilja dæma um, hver afglöp jeg hefi
gert í máli pessu.
]pó lítið sje, segir blaðið rangt frá pen-
inga upphæð peirri, er jeg fann á Jóliannesi
pessum, er jeg rannsakaði hann, pví pað
voru kr. 46,54 en ekki kr. 42,00 eins ofir
stendur í greininni. Er petta ónákvæmni
í frásögninni að minnsta kosti.
Peninga pá, sem blaðið skýrir frá að
Jóhannesi hafi horíið undan torfu á heyi
hjer í Sandfellshaga, fannjeg, nokkru eptir
að hann var farinn, undir torfu á sama hey-
inu lítið eitt frá pví, er önnur brjef háns
fundust. Eru peir komnir til hlutaðeigauda.
Loks endar blaðið söguna með pessum
orðum: ..Lítil von mun vera, að hinir
stolnu* peningar í Sandfellshaga hafist, pví
alpýða manna mun litla aðstoð veita, til að
koma pví uppþessi orð álít jeg rnjög
ógætileg vægast sagt. Hjer er ekki efast
nje af pví dregið, að peningunum hafi verið
stolið hjer í Sandfellshaga, og mun fleirura
en mjer pykja pað freklega mælt, að órann-
sökuðu máli.
I öðru lagi er alpýðu manna gerðar
pær getsakir, sem hún alls ekki á skilið að
fá, ullra sízt í pessu máli, pví engum öðr-
um en einmitt alpýðu inanna er pað að pakka,
að pjófnaður Jóhannesar Jóhannessonar
koinst u|ip.
Að lokum vil jeg ráðleggja ritstjórn
„Stefriis11 að hafa meiri sannanir fyrir full-
yrðingum sínum framvegis, en hún hefur
haft, er hún samdi sögu „skjalafölsunar-
málsins11.
Sandfellshaga, í febrúar 1901.
Björn Jónsson.
*
* *
Vjer viljum taka ráðleggingar hrepps-
stjórans í Sandfellshaga vel upp, en pess
skal pó getið, að leitast var við að afla sjer
sern greinilegastra upplýsinga um 010111 áður
um pað var skrifað í Stefni; enda verða
missagnir litlar í frásögninni. Sá sem rit-
ar um málið gefur auðvitað í skyn að pen-
ingunum muni hafa verið stolið í Sandfells-
haga, æn petfa er einungis hughoð bans,
pví lögleg sönnun var pá eigi fengin fyrir
framburði Jóhannesar, að peningarnir hefðu
verið teknir úr umslagi, er hann kveðst
hafa skilið við pá í, og hefir heldur eigi
fengizt síðan, en hinsvegar vanta og sann-
anir fyrir pví, að pessi f'ramburðnr hans sje
rangur. Sjerhver hefir pvi leyfi til að hafa
og láta i ljósi álit sitt um pað, hvort muni
vera rjettara.
En svo eigi sje tekið endurgjaldslanst
móti ráðleggingum, hreppstjórans viljurn vjer
ráðleggja honum, að komi pað fyrir að hann
taki mann fastan, sem grunsamt er um, að
hafi ófrjálslega fengna muni meðferðis, pá
reyni hann að rannsaka, hvort maðurinn
hafi pá,um leið og hann fastsetur hann, og
pað án tillits til pess, hvort honum hefir
borið lagaskylda til pess að fastsetja mann-
inn, einungis ef hann gjörir pað, pá eigi
að vanrækja pað, sem að sjálfsögðu verður
að gjöra, pegar maður er fastsettur af f'ram-
angreindum ástæðum. Bitstj.
Lífsábyrgðar erviðleikar.
(Aðsent)
það er gott og parft oe fyrirhyggjulegt
að tryggja líf sitt, eða að tryggja sjálfum
sjer líf'eyri á elliárum, en svo er um petta,
sem margt fleira, að kapp er bezt með for-
sjá. f>að er lítil hætta á, að lífsábyrgðir
verði pjóðinni til efnatjóns, ef skynsamlega
er að farið, en pær geta orðið pað, ef ó-
skynsamlega er farið af stað. þegar menn
tryggja líf sitt, skyldu menn athuga, að tak-
ast eigi á hendur hærri skuldbindingar, en
nokkur von er til. að peir geti uppfyllt,
pegar tekið er tillit til, að góð ár og hörð
ár skiptast á bæði til lands og sjávar, pví
ef menn tryggja sig hærra en ofniu
leyfa, pá leiðir par af, að peir geta eigi
framhaldið tryggingunni nema fyrir tilstyrk
annara, som opt gengur ervitt að fá eiuk-
um fyrstu árin. At' pessu hefir leitt, að
nokkuð margir hafa orðið mát og hætt við
trygginguna, en pá tapa peir pví, sem peir
hafa borgað í iðgjöld, og sömuleiðis pví,
sem kostar að fá trygginguna upphaflega
t. d. læknisskoðun. Allar uppgjatir á fram-
haldi lífsábyrgðar er pví beinn skaði fyidr
fólkið, en gróði fyrir fjelögin, og ef til vill
fyrir umboðsmenn peirra. þeir, sem tryggja
líf sitt, ættu pví, að ráðfæra sig við hyggna
menn í sínum sveitum um. hve liátt pcir
eigi að tryggja sig. heldur en að fara eptir
ráðleggingum lifsábyrgðar-agentanna, sem
sjálfir hafa hag af pvi, að uppbæðin sje
sem hæst. Enginn skyldi heldur treysta á,
að agentarnir leggi út fyrir menn ár eptir ár
iðgjöld, pótt vilji til, að peir láni inngöngu
kostriaðinn, pví læknarnir og peir sjálfir fá
mest af honum. þeir, sera komnir eru i
standandi vandræði með iðgjöld sin, rettu
heldur að færa sig niður og lækka ábyrgð-
ina, heldur en taka til pess óyndisúrræðis
*) Auðkenut af rnjer.
') Auðkonnt af mjer.