Stefnir - 12.04.1901, Qupperneq 3

Stefnir - 12.04.1901, Qupperneq 3
35 að gefast alveg upp og hætta, og tapa þannig öllu. — Fjrirfarandi Liefir enska íjelagið „Star“ og sænsku íjelögin „Skandia11 °g ,,Thti]e“ haft umboðsnaenn hjer norðan lands, og margir pví tryggt sig hjá peim. En nú Iteíir „Thule“ hætt við að hafa um- boðsmann hjer á landi, og fer fram á, að peir, seni tryggðir eru í pví fjelagi, sendi iðgjöld sín til höfuðagents í Khöfn. Eru petta ópægindi fyrir raenn hjer, að purfa a<5 snúa sjer pangað og fá allar tilkynning- ar frá fjelaginu á útlendu máli, mega pví Þeir, sem par eru tryggðir, gjalda meiri varhuga við en aðrir, að missa eigi trygg- ingar sínar, og reyna til að senda iðgjöld í tæka tíð og fá póstkvittanir. En að öðru leyti hafa peir fulla ástæðu til að lýsa óá- nægju sinni yfir pessu tiltæki fjelagsins. Ct. REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins á Akureyri fyrir árið frá 1. des. 1899 til 1. des. 1900. Tekjur. Kr. au. 1. Peningar í sjóði frá f. á. . . 683.82 2. Endurborgað af láuum : a. fasteignarveðslán 2746. 00 b sjálfskuldaráb. lán 10738. 70 c. lán mót húseign 4085. 00 d. ábyrgð hreppsnefnda 550. 00 3. Innleystir víxlar . 4. Innlög á árinu 29254. 44 Vextir af innliigum lagðir við höfuðstól: a. til 1. júní 1985.18 b. til 1. desember 2034. 11 5. Vextir af lánum: a. frá fyrra ári 235.15 h. til 1. juní 2634. 94 c. til 1. desomber 2724. 83 Dagvextir: til í. desember 1899 49. 89 til 1. júní 1900 40.37 6. Vextir af víxlum * • ■ 7. Ýmsar tekjur . . . 18,119. 70 5,195. 00 33,273. 73 5,685. 18 122.11 5.00 Kr. 63,084.54 Gjöld. Ivr. au f- Eánað á árinu: a- gegn fasteignarveði 1800.00 f*- sjálfskuldarábyrgð 3490. 00 c. mót húseign 12500.00 d. uppá prestakall 450.00 18,240.00 2. Keyptir víxlar . . . . 5,875.00 3. útborgað af innlög- um samlagsmanna 27,915. 30 Aðrar útborganir 28,195.30 4. Kostnaður við sjóðinn: a. laun starfsmanna 335.00 b. annar kostnaður 67. 63 402_ 63 5. Vextir af innlögum: a- til 1. júní 1985.18 k- til 1. desember 2034.11 4,019.29 6. útistandandi vextir af lánum 136.88 7. Afborgun til landsb. 1000. 00 Vextir til sama 135-00 1,135.00 8. Peningar í sjóði 30/u 5080.44 Ivr. 63,084.54 JAFNAÐARKEIKNINGUK sparisjóðsins á Akureyri hinn 30. nóv. 1900. Activa. Kr. au. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. móti fasteign 30,033.00 b. sjálfskuldaráb. 27,830. 00 c. móti húseign 33,053. 00 d. ábyrgð hrepps- bæjar- og sýslu- fjelaga 7,250.00 e. uppá prestakall 2,150.00 100,316.00 2. Víxlar.................... 900.00 3. Útistandandi vextir ... 136.88 4. Stofnfje................... 1,400.00 5. Peningar í sjóði .... 5,080.44 KrTÍ07,833. 32 Passiva. Ixr. au. 1. Innlög 250 samlagsmanna 97,588. 50 2. Skuld við landsbankann 3,000. 00 3. Varasjóður................. 7,244.82 KrTT07,833732 Akureyri, 30. nóv. 1900. Stephán Stephensen. H. Schiöth. Haustvísur. 1900. fá haustar nú að með hríð og snjó, og hnefana kreppa ský og gefa landinu haturshögg, pað hvítnar um vanga’ af því. p>að svellar að hverjum lifandi læk, er Ijek meðan hlíðin var ber; já, þó mjer íjenuðust fáein tár, þá frysu þau strax á mjer. Sú vetrarins kveðja er köld og hörð, mig kelur í gamla tá; og hvítbláa alvöru’ í hverjum skafl er hryllilegt nærri að sjá. p>að farast íslenzkir atorkumenn, og ekkjurnar bæna sig, en sjórinn kveður í svölurn róm: nSaltabrauð fyrir mig!<i En við skulum þramma og kafa’ í knje, og kvíða’ ei við byrjað tafl, því við látum okkar alvöru fram mót alvöruþrungnum skafl. Og hvort sem þú hefir hvítt eða svart, þá hopaðu ekki um stig. — Ó, segðu þeim, litla Ijóðið mitt, að láta’ ekki máta sig. Sjá kindin brynjast og bítur kvist, þó bylurinn lemji á; og svo er að þola öll saltabrauðshögg, þó svíði nokkuð í tá. J. b Sparisjóðsfundur. 1. p- m' var aðal- fundur sparisjóðs Norðuramtsius haldinn l'jer í bænum. Furmaður sjóðsins, amt- maður Páll Briem las upp allanga skýrslu um hag sjóðsins og viðskipti hans á árinu, og verður húu prentuð í næsta blaði. Sampykkt var að verja mætti allt að 100 kr. af varasjóði til að kaupa fyrir spari- merki og sparimerkjabækur, er ætlast til að börn ogunglingar kaupi merkin, oglími pau í bækurnar, og sjóðurinn kaupi svo af peim bækurnar, hefir petta víða gefist vel til pess að fá unglinga til að spara. Sampykkt var að veita 50 krónur til verðlauna samkvæmt pví, sem formaður lagði til, og skýrt verður frá í næsta blaði. Veðrátta. Síðan á priðjudaginn fyrir páska hefir að öðru hvoru verið norðaust- an hríðarveður, nokkur snjór er pví kominn og hafíshroða hefir rekið inn á fjörðinn. Litil von pví að „Vesta“ komi hjer við á útleið. Síldarafli nokkur að öðru hvoru upp um ís á „Pollinura11. Till de Döve. — En rig Dame, som er ble- vet helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjselp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skanket hans Iustitut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som iklce kunne kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem udon Betaling. Skrivtil: Institut Longcott“, (iuunei'slnii'y, Londou, W., Englaud. Sparisjoður Akureyrarkaupstaðar tekur á móti innlögum gegn 4% vöxtum, lánar peninga gegn veði og ábyrgð. — o— Afgreiðsla fer fram daglega — o— Varasjóður ineiraen kr. 7000,00. ‘Tóvjelar Eyíirðinga4 taka ull til kembingar og spuna fyrir sama verð og næstliðið ár og svipaða borgunár skilmála. þegar kemur fram í aprílmánuð verður búinn að mestu sá ullarforði, sem safnast hefir yfir veturinn, og verður pá hægt að afgreiða fljótt pað sem kemur. í maí, júní og júlí er vinnuverðið lægra, og ættu menn pá að keppa við pað, að færa sjer pað í nyt. Munið pví eptir að koma með ullina ykkar á peim tíraa, sem vinnan er bæði ódýrust og öjótast af hendi leyst. Á næsta sumri verða endurnýuð kembin á vjelunum. A ðalsteinn Hal 1 d<>rssois. er tekin ft liib nýja ísiiús mitt til frystingar. Einnig sel jeg í allt vor og siunar frosna síld úr húsinu, mót vörum og peningum. Oddeyri, 10. apríl 1901. Tvær rúmgóðar stofur í hlýju húsi á Oddeyri fást leigðar frá 14. maí n. k. Ritstjóri vísar á. Export Kaffi Surrogat F. Hjort & Co. K10BENHAVN K.

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.