Stefnir - 12.04.1901, Page 4
36
fyrir sauöfje
Jacob Ilolm & Soímer
Iíaupmannaliöfn
liafa a&alútsölu á hinu ágæta og viburkenda baðlyfi
■ 0
0
Ö
J. Ö
sein eptir rannsóknum liins danska landbúnaðarháskóla er hið bezta baðlyf á sauð-
fjc sera hægt er ab fá, og er meö öllu ðskaðlegt fyrir ullina.
Fæst iíjá kaupinönnuns. V MÍSÍ eptirlíkingar.
TUBORG 0L frá liinu stóra ölgjörðarhusi »Tuborgs Fabrikem í Kaupmannahöfn
er þekkt að því, að dofna sízt, vera bragðbezt ognær-
ingarmesþ allra bjórtegunda.
TSJBQRG fíL er í mesta áliti hvervetna, þar sem það er haft á boðstólum. Yfir
50 millj. fiaska seljast af því árlega, og sýnir það bina miklu bylli,
. sem það befir náð meðal almenuings.
TUBORG fíL fæst nærri allsstaðar á íslandi, og óskast keypt og drukkið af
sjerbverjum öldrekk í landinu.
m jðlkurskilyindan,
EEFECT"
smíðuð bjá Buriiieisíer & Waii), sem er frægust og mest verk
snuðja á JSTorðurlöndum. „ P e r fe c t "gefur meira smjör en nokk-
ur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust.
„Períect11 skilvindan fjekk hæstu verðlaun, .grand prÍX’, i
heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. pað má panta hana
hjá kaupmönnum víðsvegar um land, kostar að eins 110 krónur
skilur 75 potta á kl. st.
EINKASÖLU til ÍSLANDS og FÆREYJA hefir
Jakol) Cunnlögsson.
Kjöbeubavn, K.
ÞAKKARÁVARP.
Hjer með vottum við öllum þeim, sem
bafa auðsýnt okkur systkinum þanu sóina
og velvild, með nærveru sinni við jarðarför
okkar kæra föður, vort innilegasta þakklæti.
En sjerstaklega þökkum við þeim beiðurs
bjónum, berra Bjarna Arasyni og konu
bans, Snjólögu Sigfúsdóttur, búandi áSval-
barði á Svalbarðsströnd, sem buðu okkur
sina góðsamlegu hjálp, að annast um jarð-
arför okkar kæra föður, og þá virðingu og
sóma, sem þau sýndu. jarðarförinni viðvíkj-
andi. Kjöbenhavn 26. febr. 1901.
Jón Gruðmundsson.
Sigurður Guðrnundsson Neðri-Dálksstöðum.
EJARMARK Bjarnar Helgasonar á Hró-
arsstöðum í Fnjóskadal er: Sýlt. tvíbitað fr.
hægra, tvíbitað ajjtan vinstra.
Kresölsápa,
tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýra-
læknisráði í Kaupmannaliöfn, er nú viður-
kennd að vera hið áreiðanlegasta kláðamaur-
drepandi meðal. Eæst í punds pökkum hjá
kaupmönnum. Á hverjum pakka ér hið
innskráða vörumerki: Akíieselskabet J.
Hagens Sæbefabrik, H e 1 s i n g ö r.
Umboðsmenn fyrir ísland:
F. Hjort & Co. Kobenhavn K.
Köbenhavns
Pensel- Börsíe & Gadekostefabrit,
anbefaler sit Fabrikat.
Prisliste Tilstilles.
CiLg- Extra gode Piskebörster.
Garöyrkjufjelagið
befir gulrófnafræ frá þrándheimi,
og afhendir Einar Helgason í Vinaminni í
Reykjavík. Verð .sama og nður. „þránd-
heimskt gulrófnafræ", ræktað i Daninörkn,
má og fá þar til reynslu, lóðið 5 aura, svo
og fiunskt gulrófnafræ, lóðið 10 aura.
Til gamle og unge lænd
anbefules paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
skrií't af Med.-Raad Dr. Miiller om et
forstyrret Nerve- og Sexuat- System
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Forsendelse i. Konvolut
1 kr. i Frimærker.
€nrt Röber, Braunschweig.
Sýslunefndin hefur ákveðið að veita 2
stúlkum styrk til að læra meðferð mjólkur og
smjörs og ostagjörð á Hvanneýri. pær stúlk-
ur, sem liafa í hygpju að sækja um styrk
þennan, sem má búast við að verði allt að
100 kr. fyrir bverja, verða að senda bónar-
brjef með meðmælum tveggja merkra manna
til mín fyrir aprílmánaðarlok.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 22. mars 1901.
Kl. Jónsson.
Glötuð hlutábrjef Gránufjelagsins.
No 1573 No 588
n 1577 55 340
55 1578 )5 818
jt 1586 55 338
55 1587 55 120
55 1588 55 196
55 1589 55 953
55 ' 78
Eptir 6 mánuði frá birtingu auglýsingar
pessarar verða gefin út ný brjef og þau.
gömlu ógilt.
(Oskast tekin upp í Austra).
Akureyri, 30. marz 1901.
I umboði stjórnarnefndar
Gránufjelagsins
Björn Jónsson.
Jeg, sem rita h.jer nndir, hefi í mörg ár
þjáðst uf móðursýki, hjartalasleik og þar
með fylgjandi taugaveiklun. Jeg beíi leit-
að margra lækna, en árangurslaust. Loks-
ins korn mjer í hug að reyna Kína-lífsTelix-
ír, og eptir að jeg hafði að eins neytt úr
tveimur ílöskum fann jeg að mjer batnaði
óðum.
J>úfu í Ölfusi, 16. okt. 1898.
Olafía Guðmundsdóttir.
Kína-lífs-elcxírinn fæst bjá flestum
kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar verð-
hækkunar vegna tollsins, svo að hver flaska
kostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður.
Til þess að vera viss um, að fá hinn
ekta Ivína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn-
y p
ir að líta vel eptir því, að —^—• standi
á íiöskunara í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum:
Kínverji með glas í hendi, og íirmanafnið
Valdemar Petersen, Nyvej 16. Kóbenhavn.
TJtgefandi og prentari Björn Jónsson,