Stefnir - 06.09.1901, Side 2
86
ÓDÝRAR og1 góðar vörur
Við verslun H. Scliiötlis á 4kureyri. sem uudirskrifaður veitirfor-
stöðu, fást meðal amiars pessar víirur:
Hvit ljerept góð á 18, 20, 22 og 30 aura alinin. It(>kkjuvoðaljerept tvíbreið á
48 og 60 aura al. Tvististau al. á 22 - 38 ati. Kjólatau l1 2 al. breið á 75—1.50 kr. al.
Svart alklæði tvíbreitt al. á 2.90 kr. Milliskirtutau á 25—35 au. al. Nærfataflónel á
25—35 au. al. JBlakt lerept al. á 18—23 att. Zæfyr al á 35 au. Bomullartau roislitbent-
ug í krakkakjóla al. á 32—35 au. Shirtingar al. á 25 — 35 au. Boldang al, á 65'aursv.
Nankin á 35—45 au. al. Handklæðadúkur vel breiður, al. á 40-45 au. Hándklæði
tilsniðin á 15 — 20 -45 au. Svuntutau al. á 0.22—1.50 kr. iflöjel i mörgum litum al. á
1,20 -1.25 kr. Skrautleg rúmteppi hvít á 7.50 kr. Tvistur í fjórum litum. Kvennslipsi
á 1,50 — 2,50 kr. Klot.li tvíbreitt al. á 68 — 75 au. Yetrarsiöl á 7,50 — 12,00 kr. Mikið
úrval af leggingum og blúndum, heklugarni. ankergarni. Zephyrgarni. TJllargarni (Men-
ding). Brodersilki, (Vasliasilki), Maskinusilki, linappagatasilki og skúfasilki.
Mislit borðteppi á 1,90 kr. Borðdúkar mjög finir á 2,75—-3,25 kr. Pentudúkar
á 48—50 au. Herra-flibbar á 25—55 au. dömu-fiibbar á 15 —35 au. Hanskalitur, sem
gjörir gamla hanska næstum eins og rýja, hanskapenslar, Bjórar tegundir af ostuiri á
0.32—1,00 kr. pd. Keyktar pilsur (spegepiilser) pd. á 75 an. Niðursoðin síld. Niður-
soðnir ávextir. Soja fl. á 30-35 au. Sæt saft fl. 65 au. Niðursoðnar rjúpur. Krydd-
vara: Negull, cardemommer, lárberjalauf og inuskatbloinine.
Yanille stangir, vanille-essents, Citronudropar, sitronnolía, sætar möndlur steytt-
ui' pipar, kunel. Sennep o. fl. — Herra og dömu skinnhanskar hvítir og svartir, dömu-
slör tiv. og sv. — Sjerlega iniklar birgðir af margskonar fægidHpti (Pudsepomade). Bezta
tegund af ofnsvertu í dósura á 10 aura. Skósverta í dósum á svarta, gula og brúna skó.
Sjerlega góðir herrahattar priggja til flmm króna virði eru nú seldif á 2 til 3 kf.
Talsverðar birgðir af matvöru, kaffi, svkri, tóbaki o. fl; ö. fl , sem allt er selt mjöglágu
verði. þannig mætti telja upp mikið fieira, en jeg vona að petta nægi til að sýna al-
meniiingi, hve góð kaup er liægt að fá i verslun H. Sehiöths á Akureyri.
þeir, sem búa fjærri kaupst^ðnum geta sent injer undirrituðum vörupöntun gegn
borgun um leið, og skal hún verða leyst af hendi fljótt, og eptir beiðni kaupendanna,
að svo miklu leyti sem kostur er á.
I haustkauptíðinni kaupir versluniu kjöt, gærur, tólg, smjör, haustull og prjónles.
Akureyri, í september 1901.
stjórnarskipunarlaga um hin sjerstaklegu
málefni Islands,' er kom í stað frumvarps
pess um breyting á stjórnarskránni, er nú
er sampykkt afbáðum deildum pingsins, en
útkljáð var í neðri deild áður en kummgt
var orðið um stjórnarskiptin í Danmörku.
og sje í pví frtimvarpi skipað fvrir urn al-
innlenda stjórn, eptir pvi seni frekast má
viðkoraa, án pess að skert sje eining ríkis-
ins, eða að miunsta kosti sú breyting gjörð
á fyrirkomulagi binnar æðstu stjórnar i sjer-
málum Isl., að hjer sje búsettur innlendur
maður er rnæti á alpingi, og beri ábyrgð
á allri stjórnarathöfninni fyrir innlendum
dóm“.
Um pessa pingsályktun urðu liinar
snörpustu umræður, og var húu að lokum
feld rneð 11 gegn 11, síra Einar mun enn
par hafa verið í Jiði lieimastjórnarmanna,
Að síðustn sendu heimastjórnarmenn
neðri deildar Hunnes Hafstein á fuud
stjórnarinnar í Höfn með óskir og kröfur
um hagfeldari stjórnarskrárbreytingar, en
nú náðu fram að ganga. Efalnust verður
alþingi leyst upp í vor, og fær pá þjóðin
að sýna hverjum flokknum hún fylgir betur.
jVlargir spá pví, hvernig sem kann að fara,
að eigi sje sopið kálið, þó.tt í ausuna sje
komið fyrir Yaltýingum.
Lögfræöingur 1901
er nýlega út kominn. Fyrst er niðurlag,
»f fróðlegri ritg-jörð eptir Kl. Jónsson sýslu-
mann um dómstóla og rjettarfar. Fyrri
liluti peirrar ritgjörðar var í Lögfræðingi
1900. ítitgjörð pessi hefði mátt vera lengri
og ítarlegri, pó inniheldur hún góðar leið-
beiningar fyrir alpýðu, og einkum pó pá,
sem eittbvað eru að fást við málaferli, en
peir eru æði margir á voru landi, enda
verða menn alla jafna sjálfir að sækja mál
sín og verja fyrir undirrjettum hjer, par
sem svo fátt er um mAlfærslumenn, er pví
.nauðsvnlegt fyrir menn að fá að vita, livern-
ig peir eiga að sriúa sjer í peini efnura,
enda eru suniir, sem eru að taka að sjeri
málafærslu fyrir aðra. sannnefndir fúskarar
í peim efnurn, og vita opt miuna en eigi
meira en skjólstæðingar þeirra.
þá er ritgjörð eptir Lárus sýslumann
Bjarnason um fyrningu skuldn, strembin
og lærð og lítið á henni að græða fyrir
alpýðu.
Siðast cr framliald frá fyrra árgangi
af hinni löngn og fróðlegu ritgjörð útgef-
anda um menntun barna og unglinga. Vant-
ar emi síðasta partinn. Mun ritgjörð pessi
eflaust verða ein af peim fróðlegustu og
eptirtektarverðustu ritgjörðum, er út hafa
komið á síðustu árum; mun höf. eggja ís-
lendinga lögeggjan um að koma á fót barna-
skólum og unglingaskólum, og spara eigi
. fje til peirra hluta, leynir sjer eigi eld-
heitur áhugi hans á pessu máli, enda mun
eigi af veita, pví nógir munu verða til að
telja úr og hvetja til sparnaðar.
Bmjarbruni. I fyrradag árdegis brann
allur bærinn á Litla-Eyrarlandi í Kaup-
angssveit og 130 hestar af töðu. Yeður
var livasst af suðri.
Vestan við bæinn var nýlegt timbur-
hús, en görig úr pví til baðstofu og hinna
aiinara bæjarhús.a. Fjós og fjóshlaða voru
áföst við bæinn. Eldurinu kom upp í paki
fjóshlöðunnar, og er lialdið að hati kviknað
af neistum, sem hrotið hafi úr múrsteins-
reykháf, sem lá frá eldavjel í bænum. Fátt
eða ekkert heimamanna var heima, heldur
á engjum, og var eldurinn orðinn allmagn-
aður er að var komið. Dreif þá að fólk
af næstu bæjum til að bjarga og freista að
slökkva. Verslunarstjóri E. Laxdal sýndi
þá athugun, góðvild og snarræði, að senda
8 nienn ylir um, pegur er reykurinn sást.
og. urðu peir til mikils gagns við að bjarga
búslóðinni úr bænuin, sera öll náðist, bæði
matvæli, munir, hirzlur, amboð og fatnað-
ur o. fli Gluggar og hurðir náðust og úr
timburhúsinu og baðstofu og nokkuð af þilj-
um, göngin milli timburhússins og bæjar
hnfðu verið rifin, og átti 1116.1 pví að reyna
að bjarga húsinu, en stórviðrið sló loganum
úr bænum á húsið svo engin tiltök voru að
bjarpa pví.
Jörðin Litla-Eyrarland og byggingin
á henni er eign Petreu .Jónsdóttur, ekkju
Arna heitins, er lengi bjó á Naustum, og
barna hennar, og mun húseignin hafa ver-
ið óvátryggð. Skaðinn efalaust nokkuð
á fjórða. púsund króna virði.
Slysfarir 2. p. m. fjell af hesti á Odd-
eyrinni Baldvin Einiirson bóndi á Sólborg-
arhóli í Kræklingahlíð, kom hann niður á
höfuðið og fjell pegar i öngvit. Var bann
samdægurs fluttur á spítalann, og lá fcann
par meðvitundarlítill, unz hann ljezti fyrra
morgun. Baldvin iieitinn var dugnaðar
niaður til sjós og lands.
Lára og Skálhoit komu hingað 4. p. m.
Voru skipin full af farþegum, margir Eug-
lendingar með Láru á heimleið eptir sura-
ardvöl. Hingað komu kynnisíerð Dr. Jón
jóorkelsson yngri með konu og syni, amtm.
P. Briem at búnaðarpinginu í Reykjavík,
Pjetur á Gautlöndum, skólastjóri Hjaltalin
o. fl. o. fl.
Frá Ameríku voru með skipinu Svoinn
Brynjólfsson frá Vopnafirði og annar mað-
ur ættaður úr Múlasýslum,. áður í sumar
komu frá Ameríku peir Stefán Kristjánsson
bróðir kaupmannanna Friðriks og Magnús-
ar og B.jörn Jónsson bróðir Kristýáns beit-
ins skálds.
Mannalát. Nýlega liafa látisthjer í bæn-
um Sigurbjörg Gun narsdóttir ekkja
Jóns heitins snikkara Túma&sonar og
ungfrú Rósa Jóhannesdóttir systir
Jónatans spítalahaldara og Kvistjáns pósts.