Stefnir - 06.09.1901, Qupperneq 3
87
I
I
Engin Yerðhækkun á Kína-Iifs-elixir, þrátt fyrir tollinn.
f>að hofir borist mjer til eyrna, að nokkrir neytendur Kína-lífs-elixírsins hafi orðið
að borga hærra verð fyrir hann en áður, síðan tollurinn var lagður á. Jeg skal pví
benda mönnum á, að elixírinn er sendur kaupmönnum með venjulegu verði, og að út-
'söluverðið er óbreytt. hver fláska kostar 1 kr. 50 au. eins og prentað er á miðanum.
Menn eru pví beðnir að gjöra mjer aðvart, ef nokkur kaupmaður tekur fyrir hann hærra
verð, með pví að slikt er óleyfilegt og varðar vítum.
Hinn egta gamli Kina-lifs-elixir fæst framvegis til útsölu frá forðabúri mínu á
FáskrúðS'firði, einnig með pví að snúa sjer beint til verslunarhússins: Thor. E. Tulinius.
Yaldemar Petersen, Frederikshavn.
Skrifstofa og vöruforði: Nyvej 16, Kjöbenhavn V.
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgjörðarhúsi »Tuborgs Fabriker« í Kaupmannahöfn
er pekkt að pví, að dofna sízt, vera bragðbezt og nær-
ingarmest allra bjórtegunda.
TUBGRG 0L er í mesta áliti hvervetna, par sem pað er haft á boðstólum. Yfir
50 millj. flaska seljast af pví árlega, og sýnir pað bina mildu hylli,
sem pað liefir náð meðal almennings.
TUBORG 0L fæst nærri allsstaðar á íslandi, og óskast keypt og drukkið af
sjerhverjum öldrekk í landinu.
Islenzk
klæðaverksmiðja.
Nú'purfið pjer ekki lengur að senda
ull ykkar til Korvegs pví
klæðaverksmiðjan á Álafossi
(rjett við Keykjavík) tekur á móti IJLL og
vinnur úr henni allskonar vaðmál. Snú-
ið pví til umboðsmanna hennar, sem eru á
Oddeyri Guðl. Sisnrðsson & V.
Guniilaiigsson.
Prufur og verðlistar til sýnis.
Til gamle og unge lænd
anbefales paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
skrift af Med.-Raad Dr. Muller oin et
forstijrret Nerre-og Sexual- System
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Forsendelse i. Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Cul’t Ki)ber, Braunschweig.
verða keyptir nú í haust við verslun
Carl Hoepfners á Akureyri.
Export Kaffi Surrogat
F. Hjort & Co. KJ0BENHAVM K.
G8
— Er brjefið lijer? spurði DiIIock og tók til bókarinnar.
— Já, en dragið eitt augnablik að skoða það. Jeg ætla
fyrst að Ijúka sögu Levines. Hann fór til Margate um
nóttina, og fjekk sjer par morgunverð fyrir silfurpeningana
eptir fótaferðartímann. Síðan fór hann með lýrstu járn-
brautarlest til Lundúna og lifði par um hríð af gullinu, og
að lokum víxlaði hann ávísuninni, sem kom upp um hann.
Heyrði hann getið um rjet.tarrannsóknina ?
— Já, hann las um hana í blöðunum. pegar hann aá
að fráfall Carrants var kennt slysaorsök:, og að ekkert var
talað um vasabókina, áleifc hann sig óhultan og kom pví
út ávísuninni. possi er sagan. Hvað lízt yður um hana?
— Hún er vel trúleg, sagði Dillock og tók vasabókina,
einkum úr pví að hún er í samræmi við þessa. Hvar er
brjefið?
— Hjerna, sagði Jackson, tók það úr bókinni og breiddi
pað út fyrir framan Dillock.
petta var brjef til Carrants, þar sem liann er beðinn
að mæta við enda skemmtibrautarinnar nálægt glerhúsinu
klukkan hálf ellefu, með því að brjefritarinn þóttist þurfa
að tala þýðingarmikið mál við hann. Undir brjefið var
skrifað: Katrín Granville.
— Katrín Granville! endurtók Dillock og hnykkti mjög
við; hún, sem var heitin honum!
— Já, það er sú stúlka, sem varð völd að dauða hans.
pað er Katrín Granville og engin önnur.
7. kapítuli.
STRÁHATTURINN.
Eptir þessa opinberun sat Dillock sem steini lostinn
um langa liríð af einberri forundran. f>ví var nærri ómögu-
65
þess að skeyta þessari athugasemd Dillocks, og heppnaðist
honum að komast í milli hennar og hyldýpisins. Hann stóð
svo tæpt, að hversu lítið sem stjakað hefði verið við hon-
um, hefði það orðið honum að fótakefli. Jeg er alveg liissa,
að hann skyldi ekki athuga svona yfirvofandi hættu.
— Hann var ekki alls gáð.ur, sagði Dillock, og þessvegna
hefir hann verið ógætnari.
— pað er mjög líklegt, því annars myndi hann naum-
ast liafa stofnað sjer í svo bersýnilega hættu með bandóð-
um kvennmanni.
— Sá Levine framan í hana?
— Nei, hún hafði þykka slæðu fyrir andlitinu. pað var
ekki svo koldimmt, eins og þjer munið — og hann gat
sjeð Carrant nokkurn veginn greinilega með fylgikonu sinni,
þegar þau komu næst fylgsni hans.
— Jæja áfram með söguna, kveljið mig nú ekki lengur.
— Meðan þau stóðu þannig, og Carrant því var í milli
hennar og liengiflugsins, sá Levine að liann dró upp úr
vasa sínum bókina og keyrði hana í andlit stúlkunni. Hún
greip bókina. En meðan á þessu stóð. gleymdi Carrant auð-
sjáanlega, hvar hann var staddur, og missti því jafnvægiö,
fjell aptur á bak fram af brúninni og rak upp hljóð.
— Hún hefir þá ekki hrundið honum af ásettu ráði? *
— Nei, samkvæmt frásögn Levines atvikaðist þetta þann-
ig. pað var því fremur slys en morð.
— Og hvað tók kvennmaðurinn þá til bragðs?
— Hún virtist verða mjög óttaslegin, og í fátinu missti
hún bókina, sem einnig fjell fram af brúninni, og lagðist
hún niður til að sjá, hvað af henni varð. Auðvitað gat
hún ekkert sjeð í myrkrinu. Hún lá þarna í nokkrar mín-
útur og starði ofan fyrir, en síðan stóð hún á fætur og
snaraðist burt í skyndi.