Stefnir - 20.09.1901, Blaðsíða 2
‘ESÁ8J gu Qtjiy xgjaq uubij o<J •uuiQæuiuijocí ussira gu
uuijoöa uuuíJ i jua uuujj "BSojniiioq uuuBAjoSddn iqSbs ‘an
-Q.Illds QIQIðA wfd QB QuSuBl] IBQÁ JIUCjqÁlp QiraÁ0{) —
■nSuipuðq nt.iAj iQudn.in
UUBJJ 'I UUI 0UIA0J jnBqS ‘}(J0AI!dæiS JJ03[>[0 jba qi?4 —
•Qiq.iOA'EdæjS qia punqraBS i 0[1iaut!Jí)
nuiJjnjj JJ9S jnj0§ ui0s‘j.105[510 sjití jö tuuiijpq j -Sis UBjipfs
QIA 5100111(1 IQBJllBJ ‘jSojUBf[I5lSO §0AJB J0fui .10 BJJðrJ —
■ranunSuiudd uinuSe.ip pij
qb bISos qb J9 qec] ‘ranSnn iiiSiö Qara Qipfs jofi] raos ‘qbi|
U0 QHUUB J.105)5|0 JBA IUUI51pq I QU ‘Ql.IBAS J0S SöJ* •SUB.IC
-uspfu nSnn 1 juioq iQjJoq So ouiAoq iq8es ‘qbuub Qnijqou
JUA Jiuj J0 ‘JUQIU 3o JtlQJOU bSoJJJIIO pd Sof TJBJ ‘10^ —
éjofqs JllUUO UlSu0 SJJT! JT!(] n.io^ —
•QB(] UUEJ Sof JB^ad »0 SUI0 JJ10JIJ
-o jnSSij qbiiub jjji! uo ‘nutóuiuad iQBqnjq Saf ‘i0jq —
(JTUiaiU JJ05J5[0 JT8<] JT!j\ —
’!JJITS !
jcjni! nSnjjnj So jnuojjj upjxos So JnSuLuadijnS buoj5[
upfjp jijt} ‘unsiAB npund nij uia ‘Suijjojs pund Qnjpunq
oaj p ddn unsup ‘pjofdsBujBu uiapj ‘jafjqipuas jjig —
giuuaq I JBA QBAJJ —
■uuijjajq qia ubqou ddn bubij qoj Sap —
•qoqBSBA bss0(] tun bISos qb jo qbaij ‘Qijiaq Jol'l qbai[ bqo
‘ouiAoq ‘Bfæp -Bfáat] qb Qio[ uin uosqoBf ijuaq §o ‘qoomd
IQBJBAS ‘lUJlA UI0S Q0UI jnSuOJ 15J5J0 JJB({ JBQií JBSOc] —
•jnQprauijo(]p auiAaq
íQBdpjq jUBQafq bjbj Sira bjb[ qb Jaf(| Qijjæ jæuaAjj —
■0[[lAUBJJQ UI.IJB5J I5|q0 JllQJOA
UJBU QB(] QB ‘Bí)0JJJI0qUI0 UIBJJB 5[OOJJ!(J jjofq ‘Spf[ I BUI05[
unui qb(| $o ’uucq ij(IÁ05[ raas ‘njoAsuuBra JE.iJiac] ujbu
ran Sira BQæ.ij qb ginq jo Qisnq.iBunjsj0A jbS8({ ‘qb(] jnQÍ
9 L
74
— Já það gerði jeg reyndar, sagði Jaekson hreykinn, jeg
gróf það nefnilega upp, að ungfrá Granyille ætti liann.
— Er það alvara yðar, að segja að ungfrú Granville eigí
þennan hatt ? spnrði Dilloek hissa.
— Jeg veit ekki hvað hún heitir, svaraði Levine, en
þetta er hatturinn, seni stúlkan hafði á höfði, og sem hiin
missti fyrir hjargið. Jeg átti engan hatt sjálfur, og roeð
því að það er stráhattur, sem eins gat sæmt karli sem bonu,
tók jeg hann til brúkunar og seldi síðan ruslasalanum.
Dillock skoðaði hattinn og var þungbrýnn. Hann virt-
ist. styrkja sekt Katrínar, og Dillock varð hálf vandræða-
legnr, því Jackson horfði á hann eins sigri lirósandi og
köttur horfir á mús.
— Svart strá og blár hvítdröfnóttur borði. þ>ctta er nokk-
urs konar sjómannshattur, sem kvennfólkið er vant að brúka
i baðvistunum. Hvernig vitið þjer, herra Jackson, að liann
tilheyri ungfrú Granville?
— Blátt áfram af því að vindurinn feykti honum af höfð-
inu á henni, meðan hún var að leita að vasabókinni, og
Levine tók liann til handargagns. pjer getið ekki fengið
glöggara vitni en þetta!
— Vel veit jeg, að þessi hattur tilheyrði stúlkunni, sem
var með Carrant, svaraði Dillock, en það er ekki enn sann-
að, að það hafi verið ungfrú Granville.
— Spyrjið þjer þá hana sjálfa, sagði Jackson æstur.
— þ>að ætla jeg líka að gjöra, og ef lnin neitar að hún
eigi hann, fer jeg til þeirrar búðar, sem liann er keyptur
úr. Leiðarvisirinn hefi jeg hjer, sagði Dillock, og benti
innan í hattinn. Abrahanis & Co. fatasölubúð, Oxfordstræti.
Og þetta er nýr hattur, bætti hann við ánægjulegur á svip.
— Hvað kemur það málinu við ?
— Skiptið yður ekki um það, Jackson, jeg skal segja
•unpun ji0j So 0uiA0q iQBipjou ‘iqqo 3ar iqSbs qb<J —
; uuBq jjáui gBtj unq qb ‘uibjj qb<] Bioq
qb i5j5[0 30r ijuæ.\ pc[ Qi[jæ J0f<d [jngoS uuiui Qnq —
•[QBdBJq uiiBq ui0S qi
-p[0A5[ JUBJJBQ BJJ0l[ Q0UI BUnjjgun BS UI0S ‘BS .10 Seg —-
(JBJjad J0 JnQBUI BQBAq So —
•0U|A0q p IJU0([ 3o qja uuBq tjjœq ‘iuubiu
uinss^d pfq BUjqoqBSBA i iqbu uios ‘bs .10 uubjj •jjofp 5[oo[
-[!Q [qSbs ‘juBqdjio Biieq ‘uiura jjQpjqsSB[ .10 uubjj —
á jofd QHJ0 j0ajj —•
•B80[sguiSjÁqjipfs
Sofra uos5[OBf ijjæui ‘Qcd tiod tgAaj jjjui ii.iáj Sap —
ö0[[iaubjj) nijSun
uSoS uiæqp Bqqs cjjðq qb jsqiip j0ajj MnjdB J0fs pu qb
uuubj jba ui0S ‘qSnjj iQBdoiq ; jhÁ[ Soijq.uajas jo qbc] —
•jiSes uujra jnuiA ui9s ‘jjbs efs Bjjed qb ‘ran inppæiq Snf
J9 pd ‘9[iJAUBJ0 njjSun ![)U0q Q9UI .10 jafjq Bjjed J[>[ —■
•suBq [!J
iunSnB.iBuii5|uinBQ0ra jtej So QiQnjoq qsuq uuj.iBuspfjq;
-S5J00[[I(J 1!J JJ0J So ‘BUJB5J
qb jQEjjæ uubij So ‘nSu!UU05jj!J B5|!j jQjBq juBqdjio
upuBspjq
1.1.0IS uiBJjp uos5[0Bf jjofq ‘j[pfs S[uui0 [jjæra unq So
‘qbjs mnuQ0A5jp p Bjæui qb mn ranuoq iQtijijqs unjj —
■qjo JJ10 BfSas qb ssod up ‘umuoq
QB J0ÍS trafus JUBljdlJO So ‘U0S5[0Bf BJJ UI0q JBAS BJJOcþ
•ib(u Bpupjjpfj uuiq ‘nj0[[0 jjpq -[5[ Qip[oAq
uin jubjjbo Qcra iju jba ©[[[aubjo n.ijSun qb ‘qbc] —m
áBQýd QB Bjjed V QBAJI — ;
•5i00[K(I
p jsbj iqjcjs So Jðfs bjj Qgafiq uucq jqSbj injnuira jbj5[5[ou
8 L
79
Jeg segi aðeins, að hún liafi liitt hann, og að hann hafi
síðan hrapað óviljandi.
— Nú, það var þó að minnsta kosti skárra mælti Hugh
og andvarpaði, en það er heldur ekki satt. .Teg skal segja
yður Dillock, að þetta er allt saman skammarlegur uppspuni.
Ungfrú Granville fór snemma að sofa um kvöldið, af því
hún var altekin af höfuðverk. Hversvegna átti hún annars
að liafa mælt sjer mót við herra Carrant?
— f>að er einmitt það, sem jeg vildi komast fyrir, sagði
Dillock óþolinmóður. f>essi maður, sem nefnist Levine,
segist. hafa heyrt hana biðja um einhver skjöl, sem væru í
vasabók hans. Kún hrifsaði hana af honum og missti hana
síðan. Levine fann haua, og segir að innihald hennar sje
óhreift í lienni að frádregnu dálitlu af peningum, en mjer
er ómögulegt að finna agnar snepil af brjefi eða skjali, sem
virðist hafa nokkra þýðingu fyrir ungfrú Granville.
— f>ier trúið því þá ekki að hún hafi hitt þann náunga.
— .Teg neyðist til þess, sagði Dillock og benti á brjefið.
Sje þetta gilt sönnunargagn, get jeg ekki annað.
Hugh byrgöi andlitið í höndum sjer, og snjeri sjer
burt andvarpandi. f>egar þessi trvggi vinur einnig brást
honum, hlaut að vera ástæða til að ímynda sjer, að þessi
hræðilega saga væri sönn.
— Jeg held að það væri bezt, að sýna ungfrú Granville
brjefið, og biðja hana um skýringu yfir það, skaut Jack-
son inn í.
— Já, já! hrópaði Hugh, og þreíf f handlegginn á Dil-
lock. Komið þjer með mjer, við skulum fara til ungfrú
Granville. fiessir tveir rnenn geta beðið lijer á meðan.
— Jeg hefi alls ekkert á móti því. sagði Jackson. Jeg
vona að yngismærin geti hreinsað sig af þessum áburði.
Hafið þjer líka hattinn með yður, Dillock.