Stefnir


Stefnir - 05.03.1902, Blaðsíða 2

Stefnir - 05.03.1902, Blaðsíða 2
u í>á sefti jeg Jón bónda Ingimundarson í Srekku til þess, að taka á móti jörðinni, og k o m hann með mjer að Prestliólum. Linft var Jóni petta verk ekki, en hann vissi víst við liverja hann átti. Frekari grcin parf jeg ekki að gera fyrir framkomu minni við úttekt Presthóla. Amtmaður J. Hávsteen hefir í Fjallkon- unni lýst yfir pví, að úttektin liafi verið í lagi, enrla var síra H. innan handar, að bera sig pogar upp um það, hefði hann haft eitthvað verulegt út á úttektina að setja. Grenjaðarstað, 6. maí 1901. B. Kristjánsson. Norðlenzkar raddír. Vísdómur Norðurlandsins! I 19. tölubl. Norðurl. stendur grein með fvrirsögn: „Verslun og landbúnaður“. Fyrst fræðir blaðið lesendur sína á pví, að Oddeyrai blaðið flytji pá staðhæfingu, ,,að meðinælendur hlutafjelagsbankans við- urkenni, að bann sje aðallega stofnaður fyrir versluninn. f>etta segir blaðið að aldr- ei hafi verið viðurkennt af pcirn flokki. Með pví nú að blöðin, bæði Stefnir og Norðurlandið, munu haín lijer nyrðra fleiri lesendur en þingtíðindin. pá leyfi jcg mjer, »ð setja hjer nokkur orð upp úr þingtíð- indunum ejitir meðmadendum Stórabanka- lnigmyndarinhar. Fyrst skal pá frægan telja: Gnðlögur Guðmundsson, ótrauður meðmælandi, segir á blaðsíðu 207: „Framsögumaðnr minni lilut- ans, Tr. Gu'nnarsson, sló pví fram, að kaup- menn mundu nota hlutafjelagsbankann mest, og er pað mikið rjett.“ þ. ,J. Tlioroddsen framsögumaður málsins, ötull meðmælandi, segir á blaðsíðu 217: „það var teloð fram að varbugavert væri að stofua bnnka penn- an, af pví hann yrði fyrir kaupmenn aðal- lega. Háttv. p m. Vr. Sk., Guðl. Guð- mundsson, athugaði gegn pvi. að allt, setn inaður gerði fvrir kaupmenn, gerði maður fyri-r lsndið.“ Sigurður Sigurðsson segir á blaðsíðu 228: „Jeg skal nú ekkert prátta uin pað. en að eius taka pað fram, að landsbnnkinn okkar hefir heldur ekki stutt landbútiaðinn svo nokkru itemi. Hano hefir lika veitt, stutt l.in, en stutt lán geta ekki f'tntt landbúnaðinu að neinum mun“. Skúli Thoroddsen. full’kominn meðmælandi, segir á blaðsíðu 32f>: „þar sem h v, p. m. H. £>. tók pað fram, að diskontobanki lánaði eigi til lengri tínia en (i inánaða. pá lcann pað satt að vera. Sumi p. in. talaði líka uni ptð, að pessi diskontobanki yrði eigi til eins mikiliar stoðar fyrir lnndbúnaðinn, eins og sá banki sem nú er, cn jeg verð að á- líta, að landsbankinn bafi heldur ekki ver- ið Itonum til mikils gagus, pví pessi 10 ára lán hans eru landbúnaðinum líka ó:i/,g.“ Að pessir menn viðurkenna að, hluta- fjelagsbankinn, hefði hann komist á, hefði orðíð aðallega fyrir rerslan.irnar, h.eld ji>g j að allir, „sem nokkra lifandi vitur.d pekkja til nmræðanna,11 hljóti að vita nema Norð- nrlandsgreinai-höfundnrinn einn. En að öíiug lúnsstofnun, hvað sent hún væri kölluð, hvert heldur Landsbanki. ís- landsbanki. Hiutafjelagsbanki Islands eða Stóribanki, geti verið með hagaulegri stjörn og fjrirkomulagi góð fyr.ir verslanirnar, pví neitar enginn. J>vi neitar og heldur engiiin, að hagfeld verslun, sje stoð fyrir landhúnaðin n. Annar vísdómur, sem Norðurl. fræðir lesendur sínar á, er st, að greinarhöfund- urinn viti ekki hvað bankinn heitir. |>að líkl. er dregið af pví, að í greininni er landsbankinn sumstuðar kallaður Islands- banki. þarna náði Norðurlandið sjer vel niður með ástæðu í niálinu. Minnist pess lesendur góðir, að pjer megið aldrei kalla Landsbankann íslandsbanka. J>að var stóri hlutafjelagsbankinn, sent lilaut pað nafn í skírninni áður en bann fæddist, og pó ykk- ur knnni að pvkja nafnið vel við eigandi á bankantim okkar, pá tjáir ekki að tala um pað. Góðgirni Norðurlandsins telur ykkur ekki rista djúpt, ef pið gerið ykkur seka í slíku. — Af pessum verslunar og landbún- aðarhugleiðingum Norðurl. geta menn sjeð, að fullkomin- pörf var Itjer á vafningablaði og liðugum ritstjóra til að uppfræða norð- lenzku bændurna, og kenna peim að vera nógu liðuga að hafa hamskipti í pólítík, og sækja fram í ýmsum myndum. S t e f á n B e r g s s o n. Salt i ..Norðurlands“ krásirnar. Nú fyrir skömmu barst mjer í hendur 19. Nr. blaðsins „Norðurland11. J>ar er dá- lítill greinarstúfur með yfirskriptinni „Yersl- un og landbúnaðnr“. I pessari grein, sent virðist vera l itstjórnargrein, er farið ómak- legmn orðum uin ritgjörð um bankamálið eptir öxndælskan bónda, og sein kont út í Stefni Nr. 5. p. á. Jeg get ekki betur sjeð, en öxndælski bóndinn hafi alveg rjett fyrir sjer, par sem liann álitur að Stóri-bankinn, eins og ltann lteíir verið í sniðinu hingað til, sje ekki líklegur til að styðja mjög landbúnaðinn. Jeg hygg að bezt sje fyrir pá menn, sem vilja halda pví fram, að sá banki sje líklegur til að styðja landbúnaðinn, að hugsa og lesa sem minnst um allan undirbúning og gang stórabankaniálsins; en Norðurl. hefir pó sjálft lilsl. ekk'i gjört sig sekt í einhverju pess konnr, sem pað ber öxn- dælska bóndanum á brýti. það er Iilægilega bjálfalegt, pegar rit- stjórar blaða eru að íitla einstök orð og slíta pau út úr rjettu samhengi, svo sem t. d., pegar Norðurlandið klykkir út penn- an pistil sinn með peirri staðhætíngu, að öxndælski bóndinn hafi ekki pekkt rjetta nafuið á Landsbankanum. Skyldi ekki hitt vera beldur, að honunt sem fleirum hafi j pntt nafnið íslándsbanki oiga betur við Landsbankann okkar, en hiutafjelagsbanka- hugmyndinu útlendu. Jeg vil að endingu óska, að sem ílestir bændur hugsnðu eins rrekilega unt banka- málið og önnur landsmál, eins og pessi öxndælski bóndi virðist gjöra. Og einkanlega vildi jeg óska pess, að öll blöð — pó vesöl sjeu — gjörðu sjer far unr að iierrna rjettara og rita rökstuddara, on Norðurlandið hefir gjört bæði unt upp- tök „Yoðabálsins“ á Aknreyri og í pessaii hjer urnræddu grein sinni. Oxndælingttr. Mátaður slcfberi. í 13. tbl. „Norðurlands“ stendur grein með fyrirsögninni: „Uridirróður i Skaga- firði“. — Er par getið ferðar, er jeg fitr norður á Sauðárkrók unt byrjun deseraber- mánaðar f. á. Jeg fer pangað norður á hverju ári og stundum opt. Kont mjer því heldur kynlega fyrir pað, sem nú er sagt um erindi mín par nyrðra í grein pessari. Raunar gildir ntig sjálfan einu pað, sem i greininni er sagt um mig, en vegna peirra lesenda »Norðurlands“, er beldur vilja lesa satt en ósatt., verð jeg að lýsa yfir pví, að allt, sem sagt er um er- i n d i nr í n i g r e i n i n n i, o g o r ð p a u , sem par eru höfð eptir mjer, er gersamlega rakalaus uppspuni. Lýsi jeg pví höfundittn ósannindamann að oiðunt sínuin unt mig, og ritstjórann ómerk- an mann að flutningi peirra í blaði sínu, og vona jeg að svona lítið koinist pó onn pá fyrir á E:nari Hjörleifssyni. En vilji greinarhöfunduiánn reyna að færa sönnur á ummæli sín um mig, sem mjer pykir raunar ótrúlegt — pann g'-un befi jeg um manninn — pá get jeg getið pess til hægð- arattka fvr.ir liartn, að jeg kom oinungis á 5 bæi í Skagnfjarðarsýsln, 2 er jeg gekk nm túnið á, Breiðstaði og Heiði, og prjá aðra: Veðramót, Sjáfarborg og Skíðastnðí, og er pannig för mín npp að pefa. Yið petta parf jeg reyndar engu að bæta. Eu pó pætti máske snraum fróðlegt að vita pað, að brjefritari Norðurlands fer moð vísviíandi ósannindi um mig; pví hann veit pað vel, að á Sauðárkrók á jeg mjng nákomna frændur og vini svo sem, sra. Arna Biörnsson og fólk hans og .Tónas yveinsson gagnfræði*g. og finnumst viðmiklu sjaldnar en við vildum eiga kost á. Hjá Pálma á Sjáfurborg gat hann fengið að vita, bvaða erindi jeg átti pangað, pað var ekk- ert „latinungarmál“, svo jeg noti orð er smakki pessum valtýska dordindli, er nm mig ritar. J>á veit hann pnð, að „fiestir Skagfirðingar“ pekkja mig alls ekkert, og jeg pá ekki heldur. Ferð mín getur pví alls ekki hafa verið móðgandi fyrir Skag- firðinga. En trúað gæti jeg peim Skag- firðingum, sem jeg pekki til pess. að álíta pað móðgandi fyrir sig, að Skagfirðingur, pó óskilgetinn sje, sýni gesturn peirra slika ókurteisi, sem brjefritari þessi sýnir mjer. En eitt er pað, sein jeg vcit að er framar öllu öðru móðgandi fyrir Skagfirðinga. Og pað er pað, ef nokkur eða nokkrir í peirra hóp eru svo ósjálfstæðir, að peir láti óvin-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.