Stefnir - 26.03.1902, Qupperneq 2
46
pokkaskap til að kenna bið gagnstæða, og
meira en litla trú á heimsku og trÚEÍrni
almennings, til að bera slílcar kenningar á
borð í opinberu blaði, eins og bóndinn yð-
ar gerir í Stefni.
Jeg ætla ekki að fara að svara fyrir
binar stjettirnar, pær niunu gera pað sjálf-
ar, en að eins taka j>að fram, að pað er al-
gjörlega rangt að segja, að pólitískar skoð-
anir manna bjer á landi sjeu nokkuð bundn-
ar við stjettaskipting, og að pað er ósvifið,
að fordæma heilar stjettir fvrir pað, sem
einhverjum einstaklingi innan peirra kann
yfir að sjást. En væri pað nokkur stjett í
landinu, sem ásaka mætti öðrum stjettum
fremur fyrir fylgi við vaitýskuna, pá er pað
einmitt bændastjettin, pvi sú stjett er al-
gjörlega ráðandi við alpingiskosningarnar,
og pað er pví benni að pakka eða kenna,
hverjar pólitískar stefnur eru styrktar til
sigurs í landinn.
peim hluta greinarinnar, er varar
menn við að endurkjósa pá nrenn til pings,
er sampykktu stjórnarskrárfrumvarpið á síð-
asta pingi, cr jeg alveg sampykkur. J>að
verður aldrei um of brýnt fyrir pjóðinni.
nð trúa ekki peim mönnum fyrir úrslitmn
hennar stærsta velferðarmáls, sem gengu
svo ósvifið í berhögg við alla sanngirni og
skynsen.i, eins og peir menn gjörðn, en til
pess parf ekki að ausa auri á alsýkna menn.
.Jeg ætla í petta sinn að skrifa naf'n-
hiust eins og bóndinn yðar, og vona að pjer
gjöi ið ekki pann niun á okkur, að jeg pess
vegna fái ekki rúrn í næsta blaði yðar, til
að bera hönd fyrir böfuð stjettar minnar,
pogar á liana er ráðist jafn ódrengilega og
óverðskuldað, eins og bóndinn yðar gjörir.
Yirðingarfyllst.
Norðlenzkur kaupmaður.
* *
Aihugasemtl blaðstjóra:
Stefnir fylgir peirri reglu. að taka rit-
gjörðir af mikiihæfum og greindum mönn-
1,111 nafr.lausar, sje útgef. ritgjörðinni í
meginatnðunum samdóma, cnda pótt hann
vii.ji eigi undirrita Iiverja setningu og stað-
bæfingu Iiöf, sem óskeikula. Margir eru '
)angtum ófeimnari að h'ta í Ijósi skoðanir
sínar, íái peir rúm fyrir pær í blaði nafn-
lutisar, Mun pað stuudum stafa af stöðu
böf. í pjóðíjelaginu.
Eptir pessari reglu tókum vjer ritgjörð
bóndans, án pess að rera liöf. Siimdóma um
bvert einnsta atriði, sem par er tekið frarn,
og pví tökum vjer ritgjörð kaupmannsins,
sem í aðalatriðinu er bóndanum samdóina,
pott vjer sjeum ósamdóma sumu af pvi.
rein hann segir, og oss pyki ritháttur huns
frennir ldúr.
þeir, sem lá blaðinu fiutniriginn á
pessum furmi, eru Játuir vita, að ritgjörðir
pessar eru eptir eina bina menntuðustu
og greiudustu menn pessaru stjetta á Norð-
urhuidi. ogrnunu pærstjettir pví jalnaðai lega
eigi hafa mikið betra að bjóða, pegar pær
setjast niður og rita bl iðagreinar. Flestir
koma optast tii dyranna, eins og peir eru
klæddir, og tjalda pví sem til er, og ÍStefn-
ir vill eigi neita betri mönnuin stjettanna
um tíutiiing, pótt nafnlaust riti, á pví skársta,
er peir eiga til.
Kaupmainiinum orðbvata skulum vjer
til geðs lýsa yfir peirri skoðun vorri, að
Kkúla Tiioioddsen og Björn Kristjánsson
teljum vjer kanpnienn, og i íreinri röð með
að tefla við náungann ujip á sína vísu, en
Tryggva Gunnarsson eigi, pótt bann áður
fyr liafi veitt verslunarfjelagi forstöðu; ætti
að t'elja liann kanpmann, pá væri pað til
peningakaupmanna, sem liann teldist, afpví
að bann er bankastjóri. þótt kaupmaður
hafi áður stundað handverk eða annað starf,
pá getur slíkt eigi bnekkt kaupmannsnaíni
hans, pegar bann gjörir verslun að atvinnu-
vegi sínum. þótt böf. telji pað undantekn-
ing að verslunai maður á Akureyri sje vul-
týingur, pá pykist útg. Stefnis eins vita um
pað og bann, að í Eyjafirði hafa verið og
eru enn nokkrir verslunarmenn, sem eins
blynntir voru Valtýsstefnunni og hinni, en
sumir peirra bafa ef til vill látið málið af-
skiptalaust. Annars eru unnnæli bónda
um kaupmenn lungt frá prí að vera á rök-
um byggð og ópörf.
juað hefir verið sköðun sumra, að kaup-
menn græddu meira á ósjálfstæðu fólki en
sjálfstæðu, og meira að segja skoðun pessi
hefir verið nokkuð almenti, bún kenmr
.fram bjá bóndanum og Stefnir telur sjer
vanvirðulaust að flytja haua, af pví svo
margir bafa baft bana ; meir að segja, skoð-
un pessi er undir vissum kringumstæðiuu
ck.ki eins mikil fjurstæða og kaupmaðurinn
vill gjöra liana, pví liugsanlegt er, að sum-
um kaupiuönnuin sje svo farið, að peir hafi
betra lag á peim ósjálfstæðu og græði meir
á peim. þótt aðrir sjeu svo innrættir, að
peir vilji frekar versla við pá sjálfstæðu,
og pyki pau viðskipti affarasælli. þetta
mun fara eplir siðvenjum og verslunanegl-
um kaupmanna og peim verslunarhætti, er
peir liafu vanist eða tekið uj>p. j>að er til
fleiri on ein blið á pessu máli sem öðrum,
prátt fyrir síóryrðadrifu böfundariiis.
Framhald störbruna i Eyjaflrði.
Yfir 30 þús. kr. virðí brunnið á 5 tímum.
22. pessa mánaðar varð vart við all-
mikinn eld á efsta loptiriu i skólaliúsinu á
Möðruvöllum kl. P/2 e. h , svo mikinn að
engin tök póttu til að reyna að slökkva hann.
Heimilismenn og skólasveinar lögðu pví alla
áherzlu á að bjarga munuiíi úr skólanum,
og beppnaðist pað svo vel að eigi brann
par annað inni, en meiri partur af bóka-
safni skólastjóra. J. A. Hjaltalíns, sem að
vísu var stórt og dýrt, og eittbvað af mun-
um og bókum fyrsta kennara, Halldórs
| Briems, Ajrtur á móti varð bjargað bóka-
! safni og gripasafni skólans, rúmfatnaði, öll-
| uui búsgögnum skólastjóra o. fl. Húsið var
I Iirunnið og hruuið saman tim miðajitan.
Hægur norðvestan vindur var, og pvi var
bæjarbúsunum eigi bætta búin, en sem ef-
laust hefðu brunnið, ef vindur hefði staðið
af suðri.
Hvernig kom eldurinn upjr? munu
margir spyrja, og pví brann bókusafn skóla-
| st.jóru?
Um ujiptök eldsins er víst tíestum eða
öllum ókunnugt, og verða pví einuugis senni-
legur getgátur að ráða bugmyudúm nnuma
um lianu, Á efsta lopti skólans er kvist-
| herbergi á miðju búsi að austan, par var
| ofn, og par vnr bókasafn skólastjóra, og á
pví lierbergi bjó í vetur Ólafnr Daviðsson
cand. j)bi!. millibilskennari við skólann, en
á efsta lopti í norðurenda l>jó Halldór Briem
fyrsti kennari skóhins. þennan dag mun
að veriju bafa verið lagt í ofninn á kvist-
herberginu, og er ætlnn kutmugra manna,
að í húsinu liafi kviknað frá reykpípum
pejro, er líggja frá peim ofni. þegar fyrst
var komið oj)j>. var kvistberbergið og lopt-
ið víða orðið fullt af reyk, og óð pá Ólaf-
ur Davíðsson inn í svæluna, til að ná pjóð-
sagnahandritum sínum, sem honum og tókst
og munu iiafa vcrið lionum dýrmætari en
fullur mælir silfnrs, en eigi pótti par pá
viðvært og engin tök til að bjarga bóka-
safninn.
Halldór Briem hafði setið inni á norð-
urherberginu. Reykjarsvælan gaus parigað
strax og oj)nað var, enda pá eigi orðið við-
vært á gangi efsta loj'tsins, gut pví Briem
ekki bjargað nema sárlitlu af mununi sínum,
par sem bein liætta var orðin að vera uppi
á pví lopti.
Ólafur Davíðsson rar norður í bre
og beið ej)tir dagverði, þegar eldurinn ko 111
upp.
Mælt cr að skólahúsið liafi verið vátryggt
fyrir 30 pús. kr. Eins og kunnngt er, var
i það landssjóðseign.
Fyrri húsbrunar á Möðruvöílum.
þrír húsbrunar uiðii á Möðruvölluin á
öldinni sein leið. Sá fyrsti 6. febr. 1827,
er Grínmr var par amtmaður, brann par
pá timburstofa og fórst mikið af amtsskjöl-
unuin, missti amtmaður par búslóð sina alln,
en komst út fáklæddnr með konu og börn-
um. Engir mannskaðar urðu. Eigi upjilýst-
ist, livernig eldurinn hefði komið uj)j) í stof-
unn>. J>á brunnu og fleiri bús á Möðru-
völluui. Samskot voru pá iim Norðnr- og
Austurland til að bæta amtmanni skaðaim,
og urðu pau allmikil. Grímur beimti bart
af sýsluinönnimi skjöl í stað þeirra, er brunn-
ið höfðu, og varð óvinsæll fyrir.
Eptir penuan bruna var amtmannssetr-
ið á Möðruvöllum bvggt npp úr múrsteini
og nefnt Eriðriksgáfa, og stóð sunnan við
bæinn.
21. marz 1874 milli kl. 3 — 6 f. h. kom ehi-
ur upj> í Eriðriksgáfu. Kristján Kristjáns-
son var par pá amtmaður, og Jón Kristj-
ánsson skrifari lians. Svaf Jón uppi á
lopti, og varð bann-eldsins fyrstur var,
vakti bann vinnumena er voru á loptinu, og
komust þeir nauðuglega ofan stigann. Síra
Pr. Bergmann var pá bjá amtmanni, og
iærði undir skóla bjá sira Ama sál. Jó-
bannssyni. Stukku peir Jún c>g Eriðrik
út nm glugga á norðurloj)ti, sem pótti
| frækilega gjört. Fyrst reyndu þeir að
I bjarga á skrifstofunni, sem var í norðvest-
! urenda hússins, en fengu engu áorkað.
Snjeri Jón þá að suðurhlið bússins, var pá
fólk amttnanns að fara þar út, en amtmað-
ur sjált'ur var kominn inn í liúsið á leið til
skrifstofunnar, ruddist Jón pá inn og náði
í amtmaim inni í reyknum og leiddi haun