Stefnir


Stefnir - 28.11.1902, Blaðsíða 1

Stefnir - 28.11.1902, Blaðsíða 1
Verð á 44 örkum er 3 kr erlendi 3 kr. 50 au. Borgist fyrir 1. ágúst.s Uppsögn ógild, nema komin sje til útgefauda 1. október. STEFNIR. Tíundi árgangur. Auglýsingar kosta cina krónu hver þumlungur dálks á fyrátu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 41. blað. AKUREYRI, 28. nóvember. 1902. Biðjið ætíð um OTTO M0NSTEDS danska smiörlíki, sem er alveg eins notiuli júgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefab hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði vib gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Nýjar bækur. i. Guðmundur Friðjónssou: „Ur liehliiiiii)giim.“ Kvæðabók pessi skiptist í 4 flokka: „Móðurminning“, „Munablóm", „Dánar- tlægur“ og „Uti og inni.“ Öá flokkurinn, sem skýrast einkennir höí. og lengst mun baldu nafni bans á lofti, er vafalaust 3. fl. Dánardægur. það eru opt ein eða fáar yfirgnæfandi tilfinningar, sem einkum gera manninn að skáldi, og svo er pað um Guðm. Friðjóns- son. Aðalundiraldan í hinum bezta skáld- skap lians er sterk og sár tilfinning fyrir bverfleika lifsins, annað slagið borin fram af örvæntingu um eigin heilsu: en jaíní'ramt rennur par pó annar allsterkur straumur: óánægju prungin gremja yfir ójöfnuði lífs- kjaranna. Svo sem eðlilegt er, kemur hverfleika tilfinningin ljósast fram í kvæðunum: Dán- ardægur. Höf. ræður ekki við pað, að ,,sjón“ hans..............,,er seidd í sveit hinna örendu vina, °S J’fir pvi lögmáli ber sjer á brjóst að blomhnappur hver verður sina.“ í erfiljóðunum eptir Jónas Guðmundss., einu af fallegustu kvæðunum í bókinni, seg- ist honum pannig frá: var sem dauðinn leggur leiðir landið verður að rjóðri beru. Hallir fornra helgidóma hrynja niður að rofnuin grunni. Löndin blása ár frá ári eldur fjöll til grunna brýtur. Yfir lifsins eyði rústum aldar kylja nöpur pýtur.“ G. F .ber mikla virðingu fyrir starfinu — einlcum hinu likamlcga starfi. En á bak 'ið pá virðiugu liggur þá vanalega efi um Það, að árangurinn svari til erviðisins. ,-Jón gamíi“ vinnur á „priðja maunsaldur“ í )iv«gabót“, en — nVanpakkir hlaut svo að launum. En annað slagið er eins og höf. an sig: Ef árangurinn verður Og minningin helzta sem eptir hann er er ugla ineð trosnuðum reipum.“ — „Ekkjan við ána“ starfar svo sem prek- ið frekast leyfir í „meir en hálfa öld“, en „Sem vefstóll út í horni liún var hin hinstu ár, seiu voðinni er sviptur, af fúa og elli grár.“ J>að er: liún er eimnaua og gleymd; og pað er „engin sorg á ferðum“ pegar hún fellur frá. Lík dænii pessu mætti lengi telja. spyrji annars nokkur — annar en vanþakklæti — mun hans pá ekki einkum r.otið af „land- eyðunni*, seui sefur „lifandi - andvana“ á „leigusæng konungsins náðar“ ? — Gremjan brýst fram; aðalkvíslar skáldæðaiiunar renna í einn straum, og hann tellur: „eins og foss og flugsnar strengur.“ — J>að hefði mátt ætla að i kvæðafi. peim, sem höf nefnir „Munablóm“ breri meira á frjóöflum lífsins, en pó er petta ekki svo — á yfii borði. I peim fl. er margt vel sagt — þar er meðal annars eitt fegursta kvæðið í bókinni: „f>egar yfir þjer er sunna“ — og æ ofan í æ kveður við hin stöðuga hugsuu: „Sjón mín aldrei frá pjer flýr felld í rammar skorður. Öll niín liugsun að pjer snýr sem áttavitinn norður.“ En —: „1 vökunni geng jeg með ólifis und í einrúmi og fjölmennisglaumi. En sæll er jeg viiía mín svolitla stund et' sje jeg pig að eins í draumi.* I rauninni getur ástin, og framsóknar- öflin yfirleitt, aldrei — nema „svolitla stund“ — yfirstigið sársaukann út af pví lögmáli: „að blómfmappur hver verðursina." G. E. sjer mjög hvasst pað, sem hann sjer, en hann sjer ekki að sama skapi vítt yfir. — Formsnilld lians er aðallega fólgin í orðavali. En hann er ekki að sama skapi stuttorður og hann er kjarnorður: fallegu orðin freista hans stunduin um of, verða of mörg um sömu hugmynd og liún þess vegna að meira og minna leyti í skugga. Stund- um liættir honum líka við að verða furð- anlega smekklaus, eins og pegar hann læt- ur geisla iniðnætursólarinnar „ilötum beinuin róa.“ Af pessuin rótum stafar pað, að kvæð- in verða ekki nærri jafn góð sem heild, eins og pau eru auðug af frábærum tilprifum. — Sínum skörpustu myndum nær hann opt með líkingum. Jeg minnist pess ekki að hafa sjeð einstæðisskap ganialmenr.is lýst átakanlegar en með þessutn orðum : „Sem vefstóll út í horni hún var hin hinstu ár, sem voðinni er sviftur, af fúa og elli grár.“ eða pögulli heiðskýrri vetrarnótt lietur en með pessnm hendingum: „Sveipar nótt að svölum barmi silfur hnepptum bláum feldi.“ eða starfsemi vorsólarinnar fallegar en með pessum línum: .. er hingað júnísólin með geislasprotan nær, hún alla lása stingur og opnar hverja skrá .. þessar hendingar taka svo fast utan um hugmyndirnar. sem þær grípa, að í pví efni hefir engum vorum skáldum tekist betur og fáum eins. Og slikar hendingar eru marg- ar bjá G. E. En pó er það víst, að G. F. þarf ekki líkinganna við til pess að yrkja svo að myndin verði skýr og yndi sje að hlíða. Jeg tek til dæmis pessar hendingar ,,f>ar má lita ótal endur una sjer við bakkastrendur, jaka marga rísa á rendur, rekast saman, gnauða’hátt,' bresta sundur, brotna snrtátt . . . “ Hver sá, sem hefir horft á ísruðning í straumi, mun finna að bjer er vel frá sagt. En enda pótt G. F. sje þannig lagið að draga skýrar rnyndir af pví, er hann sjer og fimiur, og hann sje að pvi leyti sannar- legt reynslu-skáld (realisti). pá er þó „lauka- garður“ hans engu að síður ekki á pessari jörðu, heldur í „draumórahálendinu’1 „aust- ur af sól í áttinni vestur af mána“. J>ang- að leitar hann stöðugt að ,,fró og frið“, og leikur sjer á leiðinni að „aptanroðagulli11 og „langeldum“ vornæturinnar. Og petta er ekki undarlegt. J>ví sökum hinnar yfir- gnæfandi hverfleika tiltinningar, sjest hon- um lengstum yfir pau sálaröfl, sam einkum liakla lífinu uppi og bera pað frani á við. Hin sifelda leit út yfir mannlifið er pví að miklu leyti örprifs ráð — sem böf. trúir raunar ekki á — og stöðugt verður að oHu í eldinn, þ. e. eykur sársaukann i stað pess að lægja hann. í síðari skáldskap Guðm. verður pó vart við ljósa brejtingu í pessu efni. „I>að er venja i pessu landi, pjóðleg venja, görnul saga, yfir skoríi og evmd að klaga allt af vera á dauðans bandi. Mun ei koininn timi að taka týgi ný og vopn í hendur,

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.