Stefnir


Stefnir - 28.11.1902, Page 3

Stefnir - 28.11.1902, Page 3
16íJ Takið eptir! Jeg liefi miklnr birgbir af margskonar t r j á v i ö mjög góöum ug ódyrum, þar á mebal: Smnsk borb og sænskir plankar —borbin ntjög gób í ambobasköpt og planknrnir í árar. — Deir, sem vilja í'á trjávib hjá mjer á næsta vori, ættu ab tilkynna mjer það sem fyrst. Sn. Jónsson. Brúkuð islenzk frimerki eru keypt háu verði í sölubúð minni. Göðir gráir tvibandshálfsokkar eru enn fremur keyptir, og gefið vel fyrir. Haustull, þur, hvít og gób, er keypt á 42 au. pd. S m j ö r nýtt og gott er allt af keypt háu verbi. RJ|iP"R ný.jar og vcl skotnar kaupir undirskrif- flbur liæstíl verði framvegis í vetur, en sjerstaklega þó fyrir 6. des. uæstk. Oddeyri, 5. nóv. 1902. J. Y. Havsteen. Auglýsiiig. Jörbin Dvergsstabir í Hrafnagils- hreppi, 13,2 hndr. að nýju mati, er til kaups. — Undirritabur bæjarfógeti gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 19/1i 1902. Kl. Jónsson. Auglýsing. Hjer ineb leyfi jeg mjer. ab boða al!a. útgjörbarmenn vib Eyjafjörb á fund, sem haldinn verbur á Akureyri laugar- daginn þann 13. desember næstk., til þess ab ræba nrn síldarveibar Norbmanna. Akureyri, 17. nóv. 1902. Kl. Jónsson. Seldar vafakindur í Kelduneshreppi haustið 1902. 1. Hvítur lambgeldingur. Markið óskýrt, en sýnist helzt vera stúfrifað hægra, stýfður helmingur fr. biti apt. vinstra. 2. Hv. hrútur veturgamall. Markleysa hægra, sneitt fr. vinstra. Lóni, 10. nóv. 1902. Árni Kristjánsson. Til neytenda hins ekta Kina-lifs-elixirs. Með pvi að jeg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elix- írinn sje eins góður og áður, skal hjer með leitt athygli að pví, að elixírinn er algjör- lega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sje 1 kr. 50 aur. hver fiaska, og faest hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi, Ástæðan til pess, að hægt er að sejja hann svona ódýrt. er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til Islands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa pví gætur sjálfs sín vegna, að peir fái hinn ekta Kina-lífs-elixír með merkj- unum á miðanum, Kínverja með glns í hendi og firmanafnir.u Waldemar Petersen, V P Priderikshavn, og —^—í grænu lakki ofan á stútnum. Páist elixírinn ekki hjá peim kaupmanni, sein pjer verslið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hanu en 1 krónu 50 aura, eruð pjer beðuir að skrifa mjer um pað á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Brúkuð íslenzk frímerki i 1 kítupir Bjarni Lyngholt, og borgar mjög báu verði.* 124 vön myrki'inu, vissi hann ekki, í hverja áttina liún hafði hlatipið. En auk þess heyrði hann skóhljóð, sem óðnm færðist fjær og það var ekki hið þunglamalega hökt gömlu konunnar, en líktist miklu fremur hinum ljettilega og dansandi fótaburði Marteins. 0g eins og til að styðja þessa ályktun, lieyrði hann í sama bili garðyrkjumanninn byrja með liásri röddu á einum sínum versta kviðlingi. — Ha, tautaði Gebb við sjálfan sig og baut út gang- inn. Marteinn hefir legið á hleri. En af hvaða ástæðu? •leg held að hann sje ekki vitlaus, því hvorki garrda Grix nje ungfrú Wedderbum eru hræddar við hann. Hann læzt vera vitlaus í einhverju augnamiði. Skyldi hann — mælti njósnannn og stanzaði allfc í cinu. Skyldi Marteinn vera vegandi — — — Áður ltann gæti lokið við setninguna, heyrði hann frti Grix reka upp ámátleg óp hvað eptir annað, og innan um heyrðist af og til hið hása kokhljóð Marteins. Gebh stökk út í gegn um anddvrið og út á grjóthjallann. I>ar kom liann auga á frú Grix á tlótta undan Marteini, sem þaut á eptir henni með andlitið áfskræmt af bræði. — Gebb slarði ekki á hina óttaslegnu gömlu konu, sem þaut, á móti honum með undrunarverðum hraða í tilliti til aldurs hennar — heldur á arnllit Marteins. Óstjórnlegur reiðisvip- V.r var á því, og milli augnanna var djúpa hrukkan, sem 1 arge haíði talað um. Dean! hrópaði Gebb, eins og elding hefði snortið hann. f>jer eruð Dean! Já, já! beljaði frú Grix. f>að er Dean og enginú annar! Hann ætlaði að drepa mig af því, að jeg var nærri húin að segja yður það. Marteinn — eða rjettara sagt Denn — staðnæmdist, þegar Itann heyrði nafn sitt nefnt, síðan brá Irnnn við, stökk í einu vetfangi út vfir grjótlijallann og hljóp eins og hjeri niður eptir þjóöveginum. Tuttugasti kapítuli. FUNDINN. Gebb eyddi engum tíma til að horfa á hlaup hins dul- ■ 121 Gebb, meðan Marteinn, sem hafði kynnt þau hvort öðru, hoppaði burt í hvarf fyrir húshornið. — Hvernig get jeg hjálpað yður? spurði gamla Jane. — Jeg hefi fengið Ieyfi hjá lierra Alder til að svipast um í húsinu, svaraði njósnarinn, og jeg vil mælast til við yður, að leiðbeina mjer nm það. — það ev ekki mikið að sjá, lierra, allt er dimmt og rykugt þar. Jeg held að mínir gömlu fætur þoli ekki allt það ferðalag. — Farið [>á heldur ekkert, jeg get farið aleinn, Jane, sagði (tcI)Ii fjörlega. — Frú Grix, ef yður þóknast svo! mælti Jane reiðug- lega. .Teg leyfi að eins ungfrú Wedderburn að nefna mig með skírnarnafni. En þá aumingja góðu stúlku fáum við aldrei að sjá hjer framar. — pað skuluð þjer þó ekki vera sannfærðar um, svaraðt Gebb þurlega. f>að hafa oröið svipleg umskipti með herra Akler, og að líkindum deyr hann; undir slíkum kringum- stæðum kemur ungfrú Weddetburn hingað aptur sem eig- andi óðalsins. — Er hann veikur, er herra Alder veikur? mælti Jane, er útlit fyrir að hann deyi? Æ, guð minn góður, já, bætti hún við með grátkenndri hluttekningu, allt hold er hev, já, það er það vissulega; og ef ungfrú Wedderburn kemur hingað aptur, þá vona jeg, að hún læsi gnlu stofunni. ~ Af hvaða ástæðu, frú Grix? — Af því að það er draugagangnr þar inni, svaraði frú Grix. .Teg hefi heyrt tvo anda atyrðast þar. * — Hvaða tvo? hverja? spurði Gebb, sem farinn var að halda, að hin gamla kona hefði drukkið lítið eitt meira en við þorstanum. — Miss Gilmar og húsbóndinn; þau hafa aðsetur í gulu stofunni. Jeg veit það, því jeg sef hjer alein, að undan- teknum Marteini, sem býr í hinum endanum; og jeg hefi heyrt málrótn þeirra, það heft jeg gjört. — Mjer þykir undur, að þjer eruð ekki hræddari við vitfirringinn en drauga. — Frú Grix brosti með mjög slæglegu og talandi lát- bragði: 0, jeg er ekki hrædd við Martein, lierra; enginn, sem þekkir Martein, er hræddur við hann. i

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.