Stefnir - 30.05.1903, Qupperneq 2
70
S T E F N 1 R .
Hin danski heimsglímumeistari Beek
Olsen, er margir ísl. víst hafa heyrt getið
um, hefir nú loks fundið jafningja sinn.
Tyrkneskur maður, Nourlak að nafni, hinn
mesti jötunn, preytti glímu við hann á
svo nefndum „Traverbana“ hjer í bænum
nú fyrir skömmu. Lauk viðureign peirra
svo að Beek varð að játa sig algerlega yf-
irunninn. Dönum fjell sárt að Beck skyldi
verða undir og skoruðu á liann að reyna
að hefna sín; varð og að lokum úr pví, og
glímdu peir aptur á föstudaginn var í Cir-
cus Yariete“, og tókst Beck pá að sigrast
á Nouríak sökum hins mikla fimleika sins.
J>að var harður aðgangur að sjá, pegar pess-
ir berserkir gengust að. Sem dæmi upp á
stærð peirra og vöðvamegn má geta pess,
oð Nourlak vegur 360 pund en Beck 01-
sen 280 pund.
Nú pykir mega fullyrða oð práðlaus
frjettafleygir komist á til Islands. Eru pað
aðallega bankamennirnir, Artzen og War-
burg. sem hafa gengist fyrir pvi að koma
honum í gang. hafa peir samið við Marconi-
fjelagið á Englandi pessu viðvíkjandi. Mála-
iærslumaður Einar Benediktsson, hefir að
sögu manna starfað og injög að samningi
pessuin. Aætlað er að frjettatíeygirinn kosti
um 540,000 og verði aðalstöðvarnar milli
Skotlands og Reykjavíkur.
Hver ráð eru til pess að verða 100 ára
gamall. Gamall Englendingur James
Sawyer að nafni, liefir nýlega samið bók, er
kennir peim mönnum lífsreglurnar, er vilja
verða 100 ára gamlir. Helztu boðorðin í
bók pessari eru eptirfylgjandi:
1. Sofðu 8 kl. stundir hverja nótt og
liggðu ávallt á hregri síðunni.
2. I svefuherberginu á að minnsta kosti
einn gluggi að vera opinn nótt og dag, og
láttu rúmmið standa á miðju gólfi.
3. Farðu í volgt bað hvern morgun, en
forðastu köld steypiböð, stundaðu leikfimi
hálfa kl.st. áður en pú borðar morgunverö.
4. Borðaðu lítið kjöt en mikið brauð,
pví að brauð stuðlar mjög að myndun hvitH
blóðkornanna, en pau hafa afarmikla pýð-
ingu fyrir likamann; drekktu aldrei mjóllc.
5. Stundaðu líkamsæfingar hveru dag úti
undir beruin himni.
6. Hafðu engin húsdýr. Hundur styttir
líf mannsins um 10 ár, köttur um 4, kan-
ariutugl nm 2, skjaldbaka um 8 mánuði og
páfagaukur um 14 ár.
7. Lifðu sem mest á landi.
8. drekktu mikið af vatni, forðastu að
vera i votum klæðuiu, og búðu aldrei ná-
lægt rennusteinum. Breyttu af og til um
lífstöðu .og hafðu frí minnst 4 máuuði af
árinu. Vertu ekki virðingagjarn, og berðu
ekki í borðið, pó að pjer pyki, eða eittlivað
illt sje í efni; hvatvislegt högg í borðið
styttir líf pitt um eitt ár.
Um áfeugisnautnina talar herra James
ekkert í bók sinui. svo að menn verða að
álíta að leyfilegt sje nð fá sjer eitt stuup,
að minnsta kosti í hvert sinn, sem niaöur
brevtir um lífstöðu! —
tl* brjefl frá námsinauui í Kaupmannaböfii.
Hjer nieðal lancla i bænum hefir hin
svo nefnda Landvarnarstelna, er peir Ein-
ar Benedikt-sson og Jón Jensson hafa hafið
i Reykjavik, vakið allmikiar umræður um
stjórnarskrármálið. AlJir vita nú út á hvað
pessi stefna peirra gengur, og parf pví eklii
að skýra frá pvi. A fundi í febr. var petta
mál. rætt af miklu kappi í stúdentaljelaa-
iuu. og fóru, Landvarnarmenn par mjög
hailoka í umræðum, og skorti heldu sann-
anir af peirra hálfu. Hálfum mánuði seinna
vur aptur haldínn pólitískur l'undur á Hó
tel Standard“ og höíðu ailir landar aðgang
að honum. J>ar leiddu peir Einar Bene-
diktsson og prótesor Finnur Jónsson sam-
an hesta sinu, og urðu allmiklar orðahnipp-
ingar peirra i millum. Fieiri töluðu par
at' báðum tíokknm. Einkum talaði cand.
polyt. Jón |>orláksson mjög vel af lnUfu
heimastjóruarmanna á móti landvarnar-
rnönnum. Eugin fundárályktun var samt
borin upp á pessum fundi. En nokkru
seinna var svo aiitur haldinn stjóriimála-
fundur í stúdentaíjelaginu, og báru pá
Landvai narmenn upp tillögu uiu, að skorað
væri á alpingi i sumar, að neiua burt úr
frv. síðasta alpingis orðin: „i ríkisráðimr1,
en hún var felld með 29 atkv. á móti 25.
A pessu resultati sjest, að pað er slúður,
sem Landvarnarbiöðin i Rvik., Ingólfur og
Landvörn, hafa farið með, er pau hnfafuil-
yrt, að ineiri hluti islenzkra stúdenta í
Kaupmannahöfn væru Uandvarnarmenn.
Lika er pað ós itt mál. er stóð fyrir skömmu
í Landvörn, að álit íslenzkra stúdenta hjer
á próf. Finni Jónssyni h iti almennt miank-
að í vetur. Prótessor Finnur Jóosson er
enn í uiiklu áliti og uppáhaldi hjá meiri
hlutu isleiizkra stúdenta í Höfn.
Ýy brjefi úr liðrgárdiil.
Mikið er :;ú talað um framfarir, og sá
pykir maðurinn mestur, sem fiestum fiam-
faratillögum getur brugðið upp fyrir fólkinu.
Flestum ber pó saman um, að varla verði
á mjog skömmum tima komið í framkvæmd
öllu pví, er æslulegt væri að sem fyrst
kæmist í kriug. ISýslumaður Kl. Jónsson
sagði í vetur á furidi á Akureyri, að á næstu
pingum vi'ldi hann að aðaláherzlan væri
lögð á uð endurbæta landbúnaðiim og koma
alpýðumenntUmálinu í gott liorf, og var
petta vel sagt, auðvitað bjóst bann við að
mörg fieiri mál yrðn tekin tyrir til uákvæmr-
ar ytírvégunar og umbóta, E:i pað er eigi
saiua, hvernig fárið er að pvi, aö koma
pessúin málum i sem hagfeildasta umböta
átt; pess vegna pui t'um við aö fá sem tlesta
liyggna, skilningsgóða og viðsýna atkvæða-
meim á ping, en sem fæsta liðljettingá og
vandræðameim.
þegar ræða. er nm endurreisn landbúnað-
aríns kemur til atlmgunar aimað nauðsynja-
mál, sem er eitt af aðalskilyrðunum, fyrir
endurreisriinni, en pað er samgöngubætur í
laiulinu, 'enda er samgöngumálið eitt afað-
alve 1 í'erðarmálum pjóðaririnar.'
En pað er eins með pað og Heiri um-
bætur, pað er eigi sama. hvernig samgöngu-
bætur í íanditm fara úr hendi, og á hvað
er lögð mest áberzlan. Jeg vil leyfa n&jer
að biðja útgefanda Stefnis að vekja athygli
peirra háttvirtu herra, sem mestu ráða ttni
pað, hvernig pví landsfje er varið. og hve
niiklu varið er til vegabóta vfir landið, að
hyggilegast og notadrý'ist mundi vera, að
endurbæta póstvegi og alfaravegi svo i pjeít-
byggðum sveitnm, að vagnfærir vrðu. Mjer
virðist að aðaláherzluna purfi að leggja á,
að vagnfærir vegir Terði úr sveitum lands-
ins til helztu hafnarstaðanna, pví flutning-
arnir landshorna og bafna niilli geta átt
sjer stað á sjó venjulega allan síðari helming
ársins. Auðvitað pnrfa brjefa og blaða-
póstar að geta koúiist lamlsfjórðimganna
milli, og pví parf sjálfsagt að greiða fvrir
peim með nokkrum endurbótnm á lieiðaveg-
umiiii, en meðan vegirnir r pjettbyggðnstu
sveitum laridsins pru jatii ófæriíegir og nit
er, virðist mjer fásmna að Imgsa til pess,
að byrjá á mótorvagnavegum landstjörðnng-
anna niilli. Kn jal'n skjótt og búið væri að
tengja hjeruðii) við hafnarstaðina með sæmi-
legum og vagnfærum vegum. væri ef til vill
timi kominii til að tengja fjórðnngana sam-
an lúeð akvegum, ef sjóleiðm pætti pá ekki
fullnægjandi.
[>jer ættuð herra ritstjóri að beiida
fjárveitingarvaldinu ^r, að vegurinn af Ak-
ureyri og til Hörgárhrnarinnar er lang fji'il-
farnasti vegnrinn í Eyjafjarðarsýslii, og ef
til vjil íjölfai'iiasti vegnr á ölln Norðurlandi.
j>etta er póstvegwr. en um leið aðafvegur
fyrir 4 Ijölmennustu hreppa sýslunnar til
hafnarstaðarins, og nðalkauptiinsins norð-
anlands. Allir geta pví sjeð að bráðnauð-
synlegt er, og til stórp.-eginda fyi'ir að
minnsta kosti prjá fjölmenna lireppa. að
þessi vegur væri svo endurbættnr, að hann
væri vagnfær eða sleðafær árið nin kring;
og ein aðalstoð hvers landbónda er. aðanð-
ið sje að koma afurðum og pörfnm búanna
að og frá næstu verslunarstöðum. TEtti
landbúnaðuriim hjer í nyrðra hlnta Hörg-
árdals pá framtið, að nautgriparækt tvö-
íáldaðist á fánm árnm, ileiri en eitt mjólk-
nrbú yrði stolnað, matjurtarækt. hænsna-
rækt og jafnvel svinarækt yrði meiri og
miimi á hverjum bæ. en sauðfjárræktin
minnkaði pó ekki, pá sjá allir hvaða tíutn-
ingsauka slík framför hefir í för með sjer
og hver erviðisauki pað er. að purfa að
binda. allt sem flytja á í haggatiekar klyfj-
ar. Eins og nú er ástatt er vagnvegaleys-
ið hjeðan úr hrepimnum pegar oiðið til-
fiimanlegt, hvað pá ef búnaðuriim tæki veru-
legum framförum. Úr Börgárdal og Möðru-
Vallaplássinu eru t. d árlega seld mörg
púsund pund af nautakjöti til Akureyrar.
Annaðhvort verður samt að flytja kjötið í
klyfjum eða fara með nautgripina til slátr-
nnar. Hagfeildast væri að geta slátrað
heima og flutt kjötið á vögnum. j>að hefir
rjettilega verið i'undið að pví að bændur
brenndu sauðataði sinu, og eigi jarðræktin
að taka framförum verður sá ósiður að
leggjust niður, en einhverju verða menn áð