Stefnir


Stefnir - 30.05.1903, Side 3

Stefnir - 30.05.1903, Side 3
S TE F .N I R . 71 hrenna, og pá ligsur nœst að það verði mór og kol. Væri vagnvegur af Akurevri út að Hörgárbrú og þaðan um sveitirnar í kring, mundi eigi kosta nema í kringuir. 4 krónur að flylja tonn af kolum af Akureyri og til Möðruvalla, eða 20—30 aura að tíy tja liestburð af nió úr hinu ágæta mólandi Kræklingabliðar vestur f}'rir Moldhauga- liáls. (Jllum lestamönnum er og kunnugt, bversu óþægilegt er. að tíytja sement, kalk, tjöru. trjávið, ofna, eldavjelar og margt tíeira í klyljum. Jeg hefi heyrt að amtmaður vor liafi lagt það til við landsstjórnina. að hún verði nokkru af því fje, sem þingið hefir veitt til póstvega, til nýs vagnfærs þóstvegar af Akurejri noiður til Hörgárhrúar, þetta virðist mjer hafa verið viturlega ráðlagt. og að eigi heíði veitt af að vagnfæri veg- urinn lægi fram Hörgárdalinn að minnsta kost fram að brúnum. En landsstjórnin kvað hafa skellt við því skolleyrunum, svo ekki verði byrjað á þeim vegi í suinar, eins og hálfpartinn hafði verið búist við. Vjer Eyfirðingar verðum þvf að skora á væntanlega þingmenn vora, að taka u|)|> þá stefnu í vegamálum landsins. að sjá fyrst og tremst um að greiðir vagnvegir verði lagðir á fjöltörnustu veguin í hjeruðum er að kauptúnuin liggja. og taki siðar tjallveg- ina til gagngjörðrar endurbóta. Jeg vona að ef H. Hafstein nær lijer kosningn, að liann sjái nauðsyn þessarar stefnu í vega- málinu, og beiti sínuni ágætu málfærslu- maiiiis hæfilegleikuin til þess að fá fje til vagnvegar á liinunj-fjðlfarna vegi af Akur- eyri til Hörgáibrúar, um aðstoð Kl. J. þarf enginn að efa, seni þekkir áhr.ga hans á framförum hjeraðsins, og enda þótt. svo færi að Stelán vinur miun i Pagraskógi kæmist að. veit jeg að hann hefði góðan vilja til þess að styrkja þetta máJ. og þótt hatin et til vill gadi eigi oiðið forgíingu- (tiudi.tr fyrir þvi ruáli, efast jeg eigi uni að úaim mundi fylgja þeim vel. sein vildu taka itiaiið að sjer. t. d. nafna sinum á Möðru- vöilum, næði hunn þingkosningii. Raunar er þaö leiðinlegra. «ð þUrfa að fá þing- menn annara kjördæma til þtíSs að tíytja helztu áliugainál þessa kjördæmis, eins og t. d. gagnfræðaskólamálið í suinar, en til þess inundi varla koma, næði H. H. hjer kosningu. Eu þótt Stefán í Fagraskógi sje eí til vill eigi sem beztum hæfileikum bú- inn til þess, að vera tíutningsmaður inála á þingi, eða hafa framsögu þeirra á heiuli. álít jeg að haiin iiafi eigi átt last það skil- ið, sem blaðið Norðurland haugaði á haim í fvrra, og vildi þá gjöra ineiri mun á hon- 11111 °S E. Laxdal á funduni, en var á Birni og Kára, og þótt brunahótainálið, sem var eitt af áhugamálum Eytirðinga. hafi orðið ofurefii hans að eiga við. efast jeg eigi um, að liana ha.fi góðan viija á því, að styðja framfararnál hjerað.sins og landsins. og vilji f.vl&ja ráðum sjer vitrnri manua, og jeg veit. að þótt bann næði kosiiiugu, mundi hsnn reymi að vinna að framfaraiuálum hjeraðs- ins, ems vel og liann hefði vit á, og góður vilji t*r þó mikils virði. Hitt er annað mál. hvort þjóðin má við því að láta lands- ins stórgáfuðii hætíleikamenn sitja heima, og fyrir þvl verði Eyfirðingar að kjósa H. H.. sein niun verða sjálfkjörinn flutnings- inaður mála vorra, ef Kl. J. nær þeirr heið- urs stöðu fyrir sig og kjördæmið að verða kosinn forseti. G 25. þ. m. hjeldu Akureyrarmerin fund að tilhlutun verslunarmannafjelagsins fil að ræða um að koma upp skipakví hjer við fjörðinn. A fiindinuin mættu flestir skipa- eigendur af Akureyri og úr grenndinni. Eptir allangar umræður um þetta mál var samþykkt fundarytirlýsing á þessa leið: „Fundurinn lýsir því yfir, að hann álít.ur brýna natiðsyn á, að skipakvi verði byggð hjer við fjörðinn sem alira fyrst, með þvi að bún sje nauðsynlegt skilyrði fvrir því, að skipastóll Norðlendinga geti þritíst og, að Oddeyrarbót sje fyrir ullni/ hluta sakir sjálfkjörinn staður fyrir hana. Fundnriuii fal fundai bjóðendunum (nefnd nianna úr ver.sliinarmaniiafjelaginu) að láta mæla dýpið, gjöra uppdrátt og áætlun um kostnað við sjógarða þá. sem nauðsynlegir eru til þess. að tryggilegt vetrurlægi fyrir skip táist í Oddevrarbót. Fundurinn skoraði ennfremur á bæjur- stjúrn Akureyrarkaupstaðar að leggja þetta mál tyrir næsta alþingi, og fara þess á leit. að á næsta fjarliagstímabrli verði veittar 50 þús. kr. til þessa fyiirtækis, og að bæj- arstjórnin blutist til um að Akureyrarkaup- staður leggi fram tje að einhverju leyti til fyiirtækisins. Eirikur Magnússon, sem þjóðkunnur varð um árið tyrir ósannindi sin og rangar skýringar viðvikjandi landsbankanum, sknf- ar í ,,Landvörii“ 2. þ. m. langa grein útaf ritgjörð H. Hafsteins um rikisráðsákvæðið í stjórnaiskrárfrumvarpinu. Allur fyrri hluti greiiiavinnar er hárfínar skýringar, hvort rjett sje að H. H. hatí ætlað að koma í veg lyrir „rangan inisskilning11 á ríkisráðs- ákvæðinu. Allar löksemdir Eiríks og skýr- mgar, hvort H. H. hafi með þessu orðatil- tæki sagt það, sem hann auðsjáaulega vildi sagt hafa, eru með öllu óþarfar, af þeirri ástæðu, að i „Vestra“ steudur: „til þess að koma í veg fyrir rangan skilning“, það er því út af prentvillu í „þjóðólfi11, sem Eiriki hetír orðið svoua skrafdrjúgt um að tvær* neitanir gjöri eina játning. Að öðru ieyti er grein Eiriks mesta bull, og ekkert á henni að græða, er undarlegt, að Land- varnatnienn, sem vita að Eiríkur iieíir far- ið hið háðuglegasta göuuskeið i bankamál- mu, og sýndi sig í þvi niáli að vura gjör- sneiddur allri dómgreind um einfaldar við- skiptareglur, skuli vera að láta hanu vera að útskýra þrætuna tim rikisráðsákvæðið. Viðarhallæri. Trjen í skógunum eru ekki nógu fljót að v txa, til þess að geta uppfyllt vaxandi þarlir mannkynsins. Af þessu leiðir, að skógarnir eru að hverfa smátt og smátt, og að lokum verður viður ófáanlegur, Jafnvel í Norður- álfunni, þar sem mikið meira hefir verið unn- ið að ræktun skóganna en hjer í Ameríku, heyrist nú almenn umkvörtum yfir, að farinn sje að verða hörgull á góðum byggingavið og efnivið í húsgögn.. Frakkneskur rithöfundur hefir nýlega ritað fróðlega ritgjörð um þetta efni, og farast honum þannig orð: •iMeð því að bera saman opinberar skýr- slur komumst vjer að þeirri niðurstöðu, að í flestum löndum Norðurálfunnar, sjerstaklega iðnaðarlöndunum, framleiða ekki skógarnir nægilega mikinn við til þess að uppfylla þarf- irnar. England þarfnast meiri viðarinnflutn- ings en önnur lönd. þangað er innflutt ná- lægt hundrað miljón dollara virði árlega af ýmsum viðartegundum. Önnur lönd, þar sem skóglendi or þó meira en á Englandi, þurfa líka nú orðið viðarinnflutnings með. í Belgíu er t. d. innfiutt árlega tuttugu miljón dollara virði af efnivið, á þýzkalandi sjötíu milljón dollara virði o. s. frv. Einu löndin í Norð- urálfunni, sem enn bafa við til útflutnings, eru Austurríki, Noregur, Svíþjóð og Rússland. þessi lönd eru þá forðabúrin framvegis, að viðbættum Bandaríkj. og Canada í Ameríku. þegar litið er til þess, hve mikið verslun og iðnaður hefir aukist á síðastliðnum tut- tugu árum, sjáum vjer, að þörfin fyrir við og verkefni liefir aukist svo mjög á því tímabili. þar sem gróður og afurðir skóganna ekki hafa vaxið að sama skapi, verður auðsætt, að við- arforði heimsins er minni nú en fyrir 20árum. Eptirspúrn eptir við fer stórum vaxandi. í>ó viður sje notaður minna nú til eldsneytis, síðan kol, gas o. fl. kom til sögunnar, þá er hann aptur á móti notaður mikið meira til iðnaðar nú en áður var. .þannig hefir t. d. notkunin á við til pappírsgerðar aukist stórum. Til þess að koma i veg fyrir algérðan við- arskort í framtíðinni, verða landstjórnirnar að taka í taumana. Stjórnin í Svíþjóð hefir t. d. lagt, bann fyrir skógarhögg í ýmsnm hjeruð- tim þar, fyr en trjen hafa náð vissri hæð, og virðist það vera spor í rjetta átt til að mæta komandi þörfum.« Eptir Lögb t 22. þ. m. andaðist hjer í bæ ekkjan Sigur- borg Ólafsdóttir að heimili sonar síns, Ól- afs kaupmanns Eyjólfssonar, á sextugs aldri. Hún var gáfuð og góð kona að rómi þeirra, er hana þekktu. Jarðarför hennar fer fram í dag. Veðrátta. þessa viku hefir verið vestan- átt með hiýindum; jörð er því að grænka og farið að hleypa kúm út. þessa viku var sett ofan í marga jarðeplagarða á Akureyri. Fiskiiaust á Evjafirði í allt vor. Netakviar hafa nokkrar verið settar nið- ur hjer austan fjarðaiins í vor, en ekkert enn í þær fengist. þegar Vesta fór hjeðan síðast, lenti hún í svo þjettri hafísspöng á Skagafirði, að hún tepptist um hálft dægur og braut tvo spaða af skrúfunni; samt ætlaði hún að halda til ísafjarðar þannig leikin, en búist er við að för hennar seinki um 3 daga minnst.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.