Stefnir


Stefnir - 12.09.1903, Síða 2

Stefnir - 12.09.1903, Síða 2
100 S T E F XI R. Til jafnaðar mun hjer nú varla fást meira en G0 tunnur af dagsláttunni, og ]>að ekki nema í fremur góðum görðum, Sjeu nú jiessar GO funnur reiknaðar á 8 kr. tn., verða þær 480 kr. virði, eða hagurinn nettó á garð- inum 200 kr. af 1000 króna virði, eða 20 0, og virðist þetta allglæsilegt, er þessi hagur svipaður því, sem einn stærsti og duglegásti garðeigandinn hjer hefir sagt mjer að hann til jafnaðar hefði haft af görðum sínurri; en hjer kemur fleira til greina, sá, sem getur haft svona stóra garðdrift, gæti alveg eins pantað sjer 60 tunnur af góðum útlendum kartöplum og mundi vanalegast fá þær liingað komnar fyrir 3G0 krótiur. Eigi mundi erfiðara eða kostnaðarsamara fyrir hann að selja þær held- ur en sínar kartöplur, og ef hann seldi þærá 8 kr. mundi hann græða á því 120 kr., tel jeg þetta gróða á sölu en ekki á ræktun, dragi jeg nú söhigróðann frá 200 kr. hugnum, sem garðeigandi hafði af kartöplum sínum, verða eptir 80 kr., sem jeg tel gróða á ræktuninni, eru það 8% af höfuðstó! þéim, sem jeg tel að sitji fastur í garðiuum, út af slíkum gróða í einhverju veðursasfásta hjeraði landsins, hugsa jeg að enginn muni falla í stafi. par sem nú skilyrðin eru víða verri en á Akureyri, en pó á hinn bógin vinnandi vegur að rækta kartöplur t. d. í sumnm hreppum Eyjafj., Skagafj. og Húnavatrissýslu, Húsavík og fleiri stöðum í pingeyjarsýslu og á stöku stað í Múlasyslum. virðist eigi óráðlegt að löggjöf landsius á einhvern liátt hlynni að þessum atvinnuvegi, og verndi hann að einhverju levti fyrir samkeppi útiendra manna, sem betur standa að vígi með framboð á þessari vöru. En það er sjávarútvegurinn og sjómennirnir, sem sumir hera fyrir brjósti og vitna til. þeg- ar um toll af kartöplum eða raargáríni er að ræða, og sumir segja, að kartöplutollurinn gangi mest megnis út yfir sjómennina og út- gerðarmenn ]>eirrn. jmtta er eigi alls kostar rjott, fyrst og fremst er, að í mörgum sveit,- um til dala, þar sem sauðfjárrækt mest er stunduð, verður kartöplurækt varla stunduð sakir næturfrosta og surnarhreta fyrstum sinn. Eólk, sem þar býr, og mest, eða eingöngu lifir á landhúnaði, vill ]>ó alveg eins eignast þessa matartegund og sjómennirnir. Yfirleitt eru víða betri skilyrði til kartöpluræktar nálægt, sjó og þar sem sjómenn helzt, búa heldur en ‘fram t.il dala, og þótt sjálfir sjómennirnir sjaldnast geti gefið sig við kartöplurækt, gætu þeir ef til vildi lagt fje í ræktunarfvrirtæki þeirra. íávo mundi og fjölskylda þeirra opf, geta liaft atvinnu við kartöplurækt annaðhvort á lieimili hennar eða annarsstaðar. Sje aptur tillit tekið til útgjörðarmanna, sem er annar flokkur en hinir vinnandi sjómenn, mvndi revnslan sýna, að þeir, eigi síöur en þeir sem á landbúnaðinum lifa. myndu leggja fje í eða drífa kartöplurækt. þegar þeim þætti það borga sig. Jeg get, því ekki fallist á, að kartöplu- tollurinn verði fremur tii lmgsmiiiia, fyrjr þá sem á landbúnaöi lifa, heklur en þá, som lifa af sjávarútveg. Hitt kann satt að vera að liann sje til eflingar landhúnaði að því leyti, að kartöpluræktin sje ein grein lcndbúnaðar- ins, en efling þessarar greinar hans geta sjó- menn og útgjöríarmenn alveg eins Iiaft gott af, sem sveitahændur, þvi sjómennirnir verða þó að hafa heimili á landi, og mundu flestir geta fetigið dálitla landspildu til að rækta eða láta rækta á kartöplur og fleira. pá vil jeg taka til athugunar spurning- una um, livort |iað borgi oig fyrir Islendinga að vera að hasla við kartöplurækt, og liyggi- legt sje að löggjöf landsins hlvnrii að henni. úr því vjer g-etum ekki keppt við nágranna- löndin, og selt kartöplur svo ódýrt og frani- leitt svo mikið, að engum dettá í hug að flytja kartöplur inn í landið, fremur en t. d. kjöt, «11, fisk o. fl.? Ef tollfrelsis og fríhöndlunar stefnan ríkti eingöngu í nágrannaiönðunum, og vjer ættum víst, að hún mtindi ríkja þar næstu áratugina, gæti verið spursmál um, hvort ekki væri rjettast fyrir oss íslendinga, að vinna eigi að framleiðslu annara hluta, en þeirra, sem við gætum staðið nágrannalönd- unum jafnfætis í, og hefðum eins góð skilyrði til að stunda, svo sem t. d. sauðfjár og nant- griparækt, fiskiveiðar og fleira, en kaupa síð- an allt frá útlöndum, sem ódýrar verður fram- leitt þar en hjá oss, En af því því er ekki að fagna, að tollfrelsið sje ríkjandi í nágranna- löndunum, og líkurnar að því miklu meiri að fremur verði þrengt að því, en um það losað, næstn árin, væri það einfeklnislegt af oss, að ætla að rígbinda oss við tollfrelsis- stefnuna, og kaupa ódýrari vörurnar eirrgöngu frá iiðrum löndum, (uítt sölu af okkar ódýru aftirðum sje og verði hnekkt með tollum, Sauðfjárkaupahannið brezka er ekki iil annars en linekkja innftiitningi á ódvru sauðfje frá íslandi og öðrum löndum, og nú er verið að leggja þar tálmanir fyrir innfiutt smjör ef eigi heiiian t.oll á það. Norski kjöttollurinn er ekki annað en að hlvnna að norskri sanðfjár- rækt, með því að vernda norska bændnr fvrir samkeppni af ódýru erlendu kjöti bæði frá fs- landi og víðar. Ameríkanski ullartolliirinn heldur niðri verðinu á ullinni okkar, einkum þeirri hetri. Sítd er tplluð á Kússlandi og saltfisknr á Spáni o. s. frv. En þrátt fyrir þetta, ætlast sumir til að yjer íslendingar höfum fríhöndlunar og tollfrelsisstefmina í öndvegi, og látum oss eigi detta í hug að vernda neinn af þei'm vörntegundum, sem hægt er að framleiða í landiini sjálfu, þó það kunni að vera þeim erviðleikum bundið, að aðrar þjóðir geti framleitt hana með minni kostnaði, af því hún hefir skilyrðin hefri til |æss. og sett svo út umhoðsmenn lijer álandi til að hjóða vöruna svo ódýra, að áhugi og viðleitnistilraunir landsmanna slaluii og deyfist, uf því þeir sjá að þeir ekki geta staðistsam- keppnina. pví til sönnnnar að skilyrðin erujafnað- arlega lakari fyrír kartöplurækt á ístandi skal jeg færa meðal annars, að nýjar vel sprotnar kartöplur voru sendar hingað frá Noregi snemma í ágúst í surriar; hjer á landi fást eigi vel sprotnar kartuplur fyr en í fyrsta lagi í ágöstmánaðarlok, og jió einungis í góðum sumrum. En þrátt fyrir annmarka þá, sem jeg hefi talið á kartöpluræktinni, er þó skoðmi mín sú, að vel sje vinnandi vegur að rækta þær lijer nægilega roikið handa landsmönmim, og því cigi löggjöfin að lilynna að þessari at- vinnugrein með aðliutningstolli á kartöplum; enda eigi betur við að tolla þær heldur en margt annað; fjárstjórn landsins virðist stefna í þá átt, að auka þurfi tekjur landsins, og virðast mjer tollar, sem jafnframt geta lilynnt að atvinnuvegum Iandsins einna heppilegasta aöíerðin til þess að útvega landinu fje. Jeg minntist á að norski kjöttollurinn væri t.il að vernda norska bændur fýrir sam- keppni frá þeim, sem sjá. sjer fært að selja kjöt með lægra verði en þeir, ög kemur þetta meðfram niðnr á íslenzkum bændum, því cins og knnmigt er, var mikiö selt af íslenzku saltkjöti í Noregi, og er jafnvel enn. Margir norskir sjómenn, setn halda lijer til á snmrum, kaupa hjer kjöt, á haustin, salta það og fiytja heim með sjer til vetrarforða, heti jeg átt tal við nokkra þeirra um þett.a, og spurt þá um, hvernig þeim líkaði kjötið okkar, láta þeir vel yfir því, og segja að |iaö haldi sjer vel í salti; en jafnframt hafa þeir tekið fram, að þótt kjötið megi heita ódýrt lijer, verði það nokkru dýrara í Noregi fvrir tollinn, og segja þeir, að liann dragi þar úr eptirsóknínni eptir ís- lenzku kjöti, svo hafi þeír og betra álit á því kjöti. sem þeir salta sjálfir niður en á kaup- mannakjötinn, sem þeir halda að stundum nmni ekkí vera eíns vel valið og verkað. f>á Jivkir Norðmönnum þjóðráð að tolla að- flut.t kjöt. til að vernda lancíbúnað sinn, og og mæft.i þó öllu heldur segja, að tolTur sá kæmi niður.á sjómönnnm lielður en kartöplu- tollnr hjá okkur. En laiidbúnaðurrnn á ís- landi má súpa seiðið af þessum kjöttolli, með því að' eiga fyrir vikíð erfiðari markað fvrír sitt, sauðakjöt. Aptur þykir mörgum lijer ó- svinna, þótt sumir haldi því fram, að oss beri eigi að Idynna að norskum landbúnaði, mcð því að láta Norðmenn hnfa fullt t.ollfretsi að selja hjer kartöplur, sem þeir líklega standa álíka betur að vígi að framleiða ódýrt en við, eíns og vjer stöndum betnr að vígi að fram- loiða ódýrt saoðakjöt en þeir. Jeg skal eng- nn dóm á það lecra.ia, tivort heppilegt mnndí fyrir Norðuilönd og nálæg ríki, að tollfrjála verslnn væri milli þeirra, og á innfltilning' varnings úr einu landi í annað væru engar fálmanir eða tollur lagður, en nm það bland- ast mjer eigi hugur, að þegar eitt eða fleiri ríki taka upp á að tolla innfluttar afurðir annars ríkis, þá sje bæði nanðsynlegt, og sjálfsagt að gjalda líku líkt og vornda með tolli þær afurðir, sem eigi er [frágangsök að fVamleiða í landinu, en þó svo erfif.t, að þær þurfa vevndunar við; og undir þær afurðir er jeg sannfærður um að kartöplurnar okkar heyra. (Niðurl. síðar.) 13. Veðrátta. f>urkurinn fyrstu dnga mánað- arins stóð stutt, þvf síðan 5. þ. m. Iiafa lengst af verið norðan og norðaustan knldar og ó- þurkar. I stórrigninguiuii 5 og G. þ. m. safn- aðist mikið vatn í Staðarbyggðarmýrar og aðrar votengjar Eyjafjarðar, fiæddi það viða undir þurt íiey, rígningavatn og fióðhelgingur sópaði og víða til heyinu í liólmunum, svo það mun hafa ódrýgst til muna. 6 eða 7 þilskip liafa Eyfirðingar keypt að Norðmönnutn í suroar, sem þeir ætla að láta ganga til síldar og þorskveiða.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.