Stefnir - 12.09.1903, Side 3
S TK F N IR
99
St. G. Stepliánsson, scm viðurkenndur
er mest íslenzkt skáld í Ameríku, hefir ný-
lega birt í tímaritinu »Svövu« kvæði undir
Íiringheudu hætti, sem margir Ijóðavinir munu
íiafa ánægju af að sjá. Lýsingarnar ogformið
sýnir svo augljóslega ljóðsnild höf. Iívæðið
nefnir hann:
í seinustu snjóum.
Kveðið til gamans,
Sigurði Jónssyui frá Víðimýri.
I.
Hretin ganga, lilákan frýs
fíjörn í spangir setur,
Lengi hangir uppi’ á ís
Óra-langur vetur.
Heima-kák og hæjar-bags
Bús við skák mig reirðu.
Beittu fáki fyrir strax,
Fjósa-strákur heyrðu.
Helzt jeg finn, að hraða-ferð
Hressa sinnið kunni
Einu sinni enn — í gerð
Eða minningunni.
Vetur, myndir |ui mjer þá
I>ægð til yndis vinna:
Að mjer findist iiogið á
fjöðrum vinda pinna?
II.
Ivlárnum létta’, er lagt af rnjöll
Lílur |ætta færi,
Finnst sem sljettuð álfan öll
Örskots-sprettur væri.
Teygir í baugum tauma-bönd,
Togar jiaug, en liikar,
Lilampa augun — ákefð þönd —
Allar taugar kvikar.
Skeifu-blaðið sköflum, blá-
-Skændar traðir býtur
I>egar úr lilaði — boppi á —
bvingmakkaður þýtur.
•lór, á sprikli yfir ís
iEðið mikla stöðvar,
I'ætur stikla, fagurt rís
Fax, en hnyklast vöðvar.
Sleðinn vakurt veltur til
Vært, sem mjaki straumur.
]>angt er klaka-lagsins þil,
Liggi slakur taumur.
Ljettir, eptir þiljum, |iá
t>rífur sprettinn greiðar’.
Frerum sljettnm fuðra á
Fjaður-ljettir meiðar.
J>eyr í fang á þeysi-brokk
I'ýt.ur, um vauga fievgist.
líakin, ganga’ úr skömmuin skrokk,
Skrefalaugur teygist.
Svo fær viðsými valur lypt
Væng — sje liríða-friður —
Fer, sem líði díll um dript,
Dala-hlíðar niður.
III.
Skemmstu leið um lón og.pytt
Leyíir — greiða öllum —
Vetur, um breiða-blikið sitt
Brúað heiða-mjóllum.
Jörð og lág er Ijóshærð öll,
Leitum á og fellurn :
Sólskins-gljá um glæra mjöll,
Glampi’ í bláum svellum.
I>íðan svalar, sunnan-skjól
Svigna’ í bala og mónum,
Hlý og allieið ylar sól
Allan kala’ úr snjómim.
Veðri dulu eirð er á,
Andar ei kul um runnann.
Norðrið, hula hríða-blá —-
Hláku-gula’ að sunnan.
í vestri frjósá gyllt og grátt:
Gnýpa’ og kjósin breiða,
Móska snjós í austur átt —
Uppi Ijósbleik heiða.
Veðrin stilla stríð og spaug,
Stödd á inilli heima:
Vetrar-trylli og vor-yl—þaug
Vært og illa dreyina.
Ljóss við kveykju’ í blátter breytt
Barðir eyka hárra,
Súlum hreykir hjerað breitt
Heima-reykja grárra.
IV.
Sveit er vikið, sczt í krók,
Sjezt ei kvik um völlu.
Ljósa-blik og lygnu-mók
Laðar hik að öllu.
Býlin standa. minna mig
Á menn á strandi lenta —
Svona’ er andans auðn um þig
Eyði-landið fenta!
Arsins köldu klaka-spor
Ixlökna’ af völdum tíða —
Vetri’ í öld, með ekkert vor,
Árar Ijölda líða.
V.
Skuggar lianga’ um hóla-skjól,
Húmar um drung og grundir,
Tindar langir lága sól
leggja vangann undir.
Kveldi hljóðu hallar að —
Höfum móð til, Ljcttir:
Jeg, í Ijóði’ að þreyta það
I>ú, á góðum spretti!
Sigrum Kjólu nú, svo fyr
Káutn bóluvn yzt.um.
piggjum skjól við dægra-dyr —
Dag og sól við gisturn.
t Ólafur Davíðsson,
prófasts Guðmundssooar frá Hofi í Arnarnes-
hreppi, drukknaði í fiörgá á laugardaginn var,
liafði hann farið ofan í Gæsavík en var á
heimleið, mun liafa ætlað að ríða ána undan
Hlöðum, en af óþekktum atvikum farið af
hestinum í ána. Fannst lík hans eptir tvo
daga, en hesturinn með reiðtýgjum fannst á
vesturbakka Hörgár sama daginn og slysið
vildi til.
Ólafur lieitinn var bæði gáfu- oglærdóms-
maður, liafði nokkur ár stundað náttúrufræði
við Hafnarháskóla, og lagði mikla stund á
grasafræði o. II. eptir heimkomu sína. Hann
gaf sig og við að safna þjóðsögum og ýmsum
fróðleik. Hann var talinn einn með þeim
mönnurn, sem bezt hafa ritað íslenzkt mál
hin síðustu ár.
Slysfarir þessar þykja torskildari fyrrr það,
að maðurinn var allsgáður og ágætlega syntur.
Litli kassinn.
Saga eptir A. Conan Doyle.
»Eru allir komnir fram», spurði skipstjóri.
»Jú, svo er það, herra skipstjóri,« svar-
aði stýrimaður.
. »Losið þá Iandfestar!«
A miðvikudag klukkan 9 átti þetta samtal
sjer stað á hinu glæsilega skipi »Sparta«,sem
lá við skipabrú í Boston fullfermt af' dýrum
varningi. Allir farþegjar voru komnir fram
og skipið alveg tilbúið. Gufupípan hafði
gienjað tvisvar og vjelin þrýsti gufuhnykklum
út úr sjer hjer og hvar, og var að komast í
hreytíngu, en skipið togaði í landfestarnar eins
og fjörugur foli í tjóðurband. Ferðinni var
heitið til Englands.
Jeg er því miður mjög taugaveiklaður,
annir mínar og kyrsetur við ritstörf hafa til-
finnanlega skerpt löngun mína til einveru,
scm jeg á mínum uppvaxtarárum virtist þeg-
ar hneigður til. Mjer fór því strax að líða
illa innan um isinn og þrengslin á skipinu,
hölvaði í hljóði þeim kringumstæðum, að verða
nú að hrekjast yfir til Englands, enda þótfc
það væri föðnrland foreldra minna og for-
feðra. Skröltið í keðjnnum, hrópið í háset-
unum og verkafólkinu og'hinar ismiklu kveðj-
ur farþegjanna varð allt til þess að æsa mín-
ar viðkvæmu taugar, og gjöra mig mjög nið-
urdreginn. Eitthvert óljóst hugboð og ótti
um að liulinn háski vofði yfir mjer greip mig
og þrengdi að mjer. Við veðrið og sjóinn
var þó ekkert atliugavert, og gat eingum geig
valdið, og þó var jeg í því ástandi, eins og
einhver dularfnll hætta svifi yfir höfði mjer.
Jeg hefi tekið cptir því, að slík hugboð
eiga sjer opt stað hjá mönnum moð svipuð-
um skapstriunum og jeg hefi, og að þau mjög
opt ganga eptir. Sumir halda að slíkir menn
sjeu gæddir sjötta skilniagarvitinu, nokkurs
konar andlegri sjón. eða hvað svo sem ætti
að kalla það, því má hver ráða, en svo mikið
var víst, að mjer leið hrapalega illa, þegarjeg
var að komast í gegnnm smáhópa af hrópandi,
masandi og grátandi fólki, sem því nær fylltu
liinar fáguðu skipsþiljur; og hefði jeg þá vit-
að, hvaða píslir og þjáningar biðu mín næstu
12 ldukkutíma, mundi jeg cigi liafa skoðað
huga minn um að stökkVa í land og flýja
þennan kvalastað.
* * *- * o * * x * " * * *
Góðar gulrófur
(Kaalrabi).
nokkur huiulruð pund, ;fá.st keypt í prent-
smiðjunni á Oddoyri. eptir 25. þ. m.
Tog og ullarúrgangur
er keyptur á prcntsmibja Sicfnis.