Stefnir


Stefnir - 19.03.1904, Side 2

Stefnir - 19.03.1904, Side 2
170 S T E F X I R . og geta komiö fram menn, sem lifað geta á efntim sínnm o. s. frv. í jafn miklnm írum- býlingsbæ og Akureyri er, verðnr því fyrst og fremst að hugsa um að styðja atvinnuvegina, en tii þess eru auðvitað margir vegir. Einar iónsson.Tnynd’böggvarinn nafnkunni, ávinnur sjer stöðugt meiri og meirí frægð er- lemlis fyrir Tist sína í myndagjörð. Danskt blað befir nýlega ritað þetta um hann: »A hinni miklu lísiasýningu í Wien, sem opnuð var fyrir fáum dögum, hefir nýtt lista- verk eptir þennan nnga íþröttamann fengið ágætan stað, er þaö mynd af manní og konu Wienarhiöðin eru full af. lofdýrð um það og kalla það meistaraverk. J>essi stóri sigur listamannsins er því gleði- legri, sem þetta verk hans er það fyrsta, sem sett hefir vetið á sýningu utan Danmerkur, og eiginlega það fyrsta iystaverk eptir íslend- ing, sem sýnt hefir verið ut.an lands. Von- andi er að [lessum unga listamanni auðnist að húa tii mörg fieiri listaverk og vinna fleiri sigra til sæmdar og gieði fyrir liann sjálfan og það land, sem hann lieíir áunnið stóra sæmd fyrir. Utan úr liclmf. Fyrsta gufuherskip Japansmanna. Arið 18ö9 át.tu Japansmenn eiginlega ekki nema eitt herskip, og það var gömul njósn- arsnekkja. sem eigi þót.ti lengur sæma enska flotanum, og var því seld með miklum afslætti. j>að var mikið um dýrðir í Tokio, þegar snekkjan brunaði inn á höfnina, og mannfjöld inn þyrptist um toilhúðina til þess að sjá þetta nýmóðins skip. Japanskur sjóliðsforingi fór þegar fram á skipið og tók tafarlaust við stjórn þess, og öll enska skipshöfnin var send í land, en japönsk skipshöfn var sett í staðinn, jafn- vel þótt enginn þeirra hefði lmgmynd um, hvernig þátíðar lierskipum skyldi stjórna. J>egar liinn nýi skipstjóri var kominn upp á st.jórnariiallinn segir hann við æðsta stýri- mann: »Nú skiilum við bregða okkur út af höfninni og svo inn aptur til þess að at.huga átiavitana og lagfæra þá ef þeir eru ekki í ]agi«. »Já, já«, svaraði stýrimaðurinn og gaf merki ofan til vjelastjóra : »Fulla ferð áfram«. Snekkjan skreið þegar á stað með fiillumlfraða skáhalt yfir höfnina, og stefndi beint á hinn gamla trjeskipaiiota ríkisins. »Hvernig stýrirðu maður, ætlarðu aðsökkva fyrir okkur flotannm, því í fjandanum sveig- urðu ekki meira til vinstri.« »Hjer eru svo mörg handföug og undarleg innrjetting, að maður viilist í j essu öllu samanii, svafaði slýrimaður, »eða hvert handfangið á jeg að taka, lierra skipatjóri«. I>að yzta til vinstri náttúrlegan, sagði skipstjóri; skipuninni var þegar Iilítt. og skipið fór strax að ganga apt- ur á hak í sömu stefnu og það kom fiá, og stanzaði nkki fvr en það var farið að mölva upp skipabrúna fram undan tollhúðinni. líjett á eptir fengu áhorfendurnir að siá nýjan leik. Snekkjan fór allt í einu að snú- ast í liring á höfninni ailt af hraðara og hrað- ara. A stjórnarhrúnni stóð sjóliðsforinginn með öllum sýnum undirforingjum, en enginn þeirra vissi sitt rjúkandi ráð. Vjeiin vann með fyllsta krapti, en skipið gekk ekkert á- fram öðruTÍsi en í hring. p>essi liringsnúningnr stóð futfan helming stundar. Stýrimaður reyndi alit, sem honum datt í liug til að stöðva skipið, . og ráðlagði skipstjóra að síðustu að senda eptir Norður- álfumanni í land, sem þekkingu hefði á galdra- úthúnaði skipsins. En það vildi skipstjóri ekki heyra, liann kvaðst geta stöðvað skipið, þegar hann vildi og [iætti tími til kominn. Og þeg- ar liann um síðir var húinn að fá nóg af þessari snúningsferð, skipaði liann að drepa eidinn undir vjelakatlinum með vatni. Eptirö mínútur lá snekkjan hreyfingarlaus á höfninni. petta var Japansmanna fyrsta gufuher- skipsstjórn. En nú fáRússar að kenna á því> að þtíim ferst skipastjórnin öðruvísi úr hendi. Svertingjarnir i Ameriku. (Vandræða tillaga) Svo sem kunnugt er, er samkomulegið milii hinna svörtu og hvítn manna í Ameríku allt annað en ákjósanlegt. Allur fjöidi hinna hvítu Ameríkumanna skoða hlökkumennina eins og nokkurs konar dýr, sem þeir vilja eigi liafa samneyti við, og þeim finnst það þjóðarsmán, að þess dyr skuii Iiafa horgaraleg og póiitísk rjettindi. Hatrið milli þessara tveggja kyn- flokka eykst ár frá ári, og sem sönnun fyrir því má henda á, að blökkumannahengingar án dóms og laga fara stöðugt í vöxt, og nú er að verða að tízku að hafa sjerstaka klefa í járnhrautarvögnunum handa hlökkumönn- uniim. Jafnvel í Nýju Jórvík verða þeir að hafa sína sjerstöku veitingastaði og gistihús, fyrir því að hvítir menn vilja ekki búa sam- an við þá. I>ingmaður frá Suðurríkjunum stakk nýlega upp á því á samhandsþinginu, að innleiða aptur svertingja þrælaiialdið, þar sem reynsl- an hefði sýnt að svertingjarnir liefðu ekki [iroska til að liagnýta sjer gæði frelsisins. Uppástungunni var sem vænta mátti vjsað á hug, en að nokkrum skyldi detta í iing að hera hana upp á samhandsþingi hinnar frjálsu Ameríku má heita tákn timans. En nú hafa Ameríkiimenn komið fram mcð aðra stórkostiegri liugmynd til þess • að . leysa svertingjaspnrsmálið, og það er að taka alla svertingja í endiiangri Ameríku og flytja þá til Af'ríku, en einsog kunnugt er, eru þeir þaðan ættaðir. Miljónaeigandinn Carnegie er maðurinn, sem mest hefir lireyft þessu, og honum liafa far- ist þannig orð: »Ef svertingjarnir fá ieyfi til að auka kyn sitt hjer í álfn eins og þeir hafa hingað til gjört, þá mun innan skamms myndast lijer voldugt svertingjaríki og menningin mun við það híða óhætaniegt tjón, þetta má því ekki verða. Við liöfurn upphafioga lánað svertingj- ana frá Afríku á þeim tíma som oss vantaði vimmkrapt og vinnuliúsdýr, en nú höfum vjer ylirfijótanlegt af hvorutveggja, og þess vegna er eigi nema sanngjarnt að vjer skilum lán- inu aptur með vöxtum og vaxta vöxtum, með öðrum orðum: hörnum og harnabörnum; og í Afríku er landrými nægilegt fyrir þessar 10 mitjónir. Vjer getuni hjálpað þeim til að mynda þar sjerstakt ríki, og látið það standa undir Amerískri vernd, en lofað þeim að öðru leyti að ráða ölluRi sínum málum, eins og þeim bezt líkar. Ef þeir vilja gjörast þegn- ar keÍFa,‘ans af Sara, þá er það vel komið. Aðalatriðið er að losast við þá á heiðariegan liátt. I>eir mundu sjáifsagt hinu megin við hatið byrja með þingi, forseta, dórnstólum og dagblöðum, en eptir nokknr ár mundi allt stjórnarskipuiagið vcrða oltið um koll, og ept- ir tvo mannsaldra mundu afkomendur þessa 10 milj. ganga naktar og búa til eitraðar örf- ar og eta þá trúhoða, sem til þeirra yrðu sondir, því svertingjarnir verða aldrei að reglu- legum mönnum. í>armig farast Carnegie orð, þessum göfug- lynda stóreignamanni, sem liefir gefið 100 miijónir dollara til'alþýðubókasafna í Ameríku og á Skotiandi, og á svipaðri skoðun cr efa- íaust meir liiiiti Arneríkumanna. Mikilsverð uppfinding. Tveir amerískir menn er mælt að Iiafi fnnd- ið upp aðferð til þess neðan sjávar að geta komist eptir hvort skip eru í nánd. Með uppfindinguna liafa verið gjörðar margar til- raunir undir ströngu eptirliti af flotastjórn Bandaríkjanna. Tilraunirnar er mælt að liafi heppnast fram yfir vonir. Ahöldin kváðu gefa til kynna nærveru skipa í allt að 10 enskra mílna fjariægð. og livaða stefnu þau fari, þett.a æt.ti með tímanum aigjörjega að geta fyrirbyggt samanrekstur skipa. Fiotastjórnin væntir sjer mikiis gagns af þessari uppgötvun að því leyti að geta orðið vav skipa óvinanna á ófriðartímum. Með rjettu má ætla að uppgötvun þessi haii stórmikiar hreytingar í för með sjer f'yrir alla sjófarendur, sjeu fregnir um liana sann- ar, sem iítiil efi getur verið á. Ef aðferðinni verður eigi haldið ieyndri, og hún reynist ekki of kostnaðarsöm fvrir skipaútgerðarmenn, minnkar liættan á hafinu til stórra muna, og skipaferðirnar geta gengið greiðara, flutnings- kaup og sjótrygging gæti því lækkað. En hvaöa þýðingu uppgötvnn þessi muni hafa að öllu ieytí, er eigi hægt að dæma um, meðan uppiýsingarnar um hana eru jaf'u ófullkomnar og enn er. Dýrar kartöpiur. „Ekiorada-kartöplur,, er viss kartöpluteg- und nefnd seni síðastliðið liaust (seni gaf illa ujipskeru af kartöpluni víða um lönd) reynd- ist ágætlega til að verjast liinni illrænulut kartöplusýki. Tegund pessi steig ákaflega í verði i síðastiiðuuni desembermánuði eptir þvi sem Lundúnablað eítt skýrir frá. Verðið vfir komið uppí 1800 kr á pundinu og það var fyllsta ástæða til aðætla að það mundi ekki fara hærra. En viti inenn viku síðar voru boðnar 8100.kr. fyrir pnnilið af þeim, með öðrum orðmu 8 sinnum meiva en fyrir

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.