Stefnir - 04.07.1905, Blaðsíða 1

Stefnir - 04.07.1905, Blaðsíða 1
Ye'rð á 21 örkum er kr. 1.50 erleudis 2 kr borgist fvrir 1. ágúst — Uppsöng ögild nemK hún sje komin til útg. I. sept. og uppseg.jamli sje alvég skuldlaus víð blaðið. Auglýsingar eru teknar eptir samkomulagi við útgelanda —• Smá auglýs- ingar borgist fyrirfram. Mikill afsláttur á stærr1 auglýsingum og ef sami rnaður auglýsir opt. XII. árgangur. Akureyri, 4 júlí 1905. Utlendar frettlr. Kaupmannaliöfn 2. júní. Loks liefir liin mikla sjóorustn. milli Togo og Roshdestvenski. átt rér stað. Menn Jia'fa beðið nieð óþreyju og speiiiiing niiklum eptir peim stórviðburðum sem uú liafa orðið við strendur .Tapans. Rússar settu von sina, það nuettí segia síðstu von sína, til Rosli- destvenski og liuns öHuga herskipa-tlota en nú liefir pessi von hmgðist. |>að Var um morguniun p. 27. maí, að Roshdestvenski sigldi öllum Hota sínum inn í Koreasundið, þoka var mikil og hugðist hanti inundi geta sloppið fram hjá Togo og komist þannig bji orustu. En það átti ekki svo til að ganga þvi að þokunm Ijetti brátt upp og urðu Japanar varir Rússa og bjeldu ölium sínum ólúna og sigursæla flota inóti þeim, og liófst orustan klukkan (> f. m. Með an á bardaganum stóð hjelt rússneski flotinn undan norðut'á bóginii, en Japanar Huttu sig einnig þannig til að þeir voru i lieppilegu skotmáli fyn'r fallbyssur síuar og umkringdu Rússa að vestan, aust- an og noiðnn og ljetti hinn voðaleg- ustu skotbríð dyuja yíir þá. Við þessa áköfu árás fór að koina ruglingur á hinn rússneslta liota en hvert einstakt skip reyndi að verjast eptir rnegni. Bardagiim stóð þannig hvíldarlaust allann daginn, en er tók að diinuia rjeðust Japanar á Rússa ineð öllum sínum mikla sæg af Torpedobátum og árangurinn af þessari Torpedobáta árás var sá, að 5 stór pansarskip sulcku fyiir Rússuin og 3 fnllbyssubátar. Allan tiæsta dag hjelt þó bardaginn áfram með saina álcafa en loks kom þar uð, Rúss- ui' gátu ekki lengur viðnáiu veitt. Eptir að J.ipanat' Tiöfðu borað Hest hin stærri sUip Rússa i kal lögðu hin sinærri á Hótta en Togó rak flóttann svo ákaft að fiest þessara slcipa voru lílca skotiu í kaf en nokkur liertekin. Ósigur sá er Rússar biðu er ót.rúlegur og dæmafár. Suimfrjett er nú að þeir hufa misst 22 stór herdcip, þar af eru 4 pansara- skip, sem Japaiiar hertóku og 70(J0 menu drukkimðu at Rússum. Roshdestveuski aðalforingi Hotans var tolciiin liondum sar af .Tapöuum og liírgur i sáium. 1 veir aðrir at helztu foringjunum voiu og handteknir Aðeins 1 slcip rússneska flotias af þeim smærri komst fram hjá Japönum og með lieilu og liöidnu alla leið til Wludivostok. J>að er sagt að fúgnuður manna þar í borg- inni liefði verið óumræðilegur þegar sást til hinna fyr.'tu skipa af E_\s‘• acaltsHotan- j um. I borginni bjuggu ineim sig undir að halda stóra hatið, en Hotinn á höfninni sigldi út á inóti hinum komandi herskipuiu. En fregnin um ósigurinn fjell eins og reiöar- slag yfir borgarbúa og allur fögnuðunnn snjerist upp i sorg og söktiuð. Japanar unnu sem sagt algjörðan sigur . í orustu þessari. Tap j.eirra á skipum er eklci inilcið, en þó nieira en stjórnin í Tokio liingað til liéfir geHð upp. Sagt er að þeir hafi misst 1 stóit lierskip og 3 pansarskip og 10 tol'pedobáta. Afieiðmgin af þessum milcla ósigri Rússa er sá að nú eru .lapunar alveg einvaldir á liatinu og er ekki lílclegt að Rússum talcist að hneklcja valdi þeirra þar. Engar nýar fr.jettir liafa borist nú um langánn tínui frá laiidherntim i Mandshur- íinu. Vú liefi Lmevitsli aulcið svo laud- lierinn að hann er lyllilega jafu sterlcur Jöpunum og er búist við að bráðuin verði stórornsta á ny-. D e i 1 u r milli Svía o? Norðmanna. Eins og lcunnugt er liefir Norvegur orðið að sætta sig við að hafa sömu konsúla og S'íuríki. þessu luifa Norðinenn ekki uuað vel og hafa deilur miklar orðið út afþessu milli landanna. Arið 1902 hófust á ný uiu- ræður um konsúlamálið og síðan hafa ýmsir samningar verið uppi á teningnum milli sænsku og norsku stjprnarinnar uui að hvort landið fyrir sig fengi sina oigin konsúla. scjm stæðu undir yfirráðum innlends valds i hvoru laiidi fyrir sig. í vetur kom kon- súlamálið cn á ný til umræðu inorskastór- þiugiuu og samningar fóru milli þess og ; sænsku stjcVriiarimiar, en sænska ráðaueytið setti þá sem skilyrði fyrirþví að Norðme.m íengju sína eigiu konsula að þeir — konsul- arnir — stæðu algjörlega undir yfirráðuin sæn.'ka utauríkisrádgjaíáns. Móti þessum skiluiálum stórsvíans reis norslca þjóðiu upp sem einn maður. Ráðaneytisforsetinn Hagerup kvað þetta vera grundvallailaga- brot, að láta norska konsúla lúta yfiriáðum sæiislca utaiirikisráðlurrans. En ráðaneytið Hagerup var ekki alveg sammála í konsula- máliuu og leiclc.fi það til þess að það lagði niður völdin. En einii af liinuiu gömlu ráðgjöfum, Michelsen, myudaði nýtt ráða- neyti þar sein allir hinir ráðherrar voru á eitt sáttir, það að komu konsúlamáliiiu í gegn hvað sem það kostaði. Norðnienn luigsuðu sem svo: Eigum við að láta inn- lent áhugamál þjóðarmnar íulla niður af því að útlent vakl veitir þessu máli mótstöðu og býður oss afarlcosti. Ef vjer göngum að þessuin skilmálum Svia þá annaðhvort játum vjer að vjer stöndum urdir ylirráðunj 22. blað- þeirra eða beygjum oss fyrir ofuieHinti. þetta gerðu Notðinenu — að beygja sig fyrir sturefii Svia — síðast þegar konsula- inálið var á dagskrá árið 1895. Nú vilja þeir ekki leiigur láta uudan. A hinurn sið- ustu árum liafa Norðnteun stórum aukið her siun og Hota og þóttust þeir því búnir uð ncæta Svíum ef í það itrasta færi. Eptir að ráðaneytið Michclsen var komið til valda var konsúlamálið tekið fyrir að nýju í stórþinginu og var það samþyklct í einu hljóði uf ölluin pólitískuiu Hokkuiu þess, að Noregur skildi fá sína eigin kon- súla er stæðu undir yfirráðum innlends valds. {>að var lcringum 20. maí s. 1. að konsúialögin komu frá stórþingiou (norska) en í sameiginlegu ríkisráði þ, 29. s. ir. neitaði Öskar II. konuugur Noregs að sam- þylckja þessi lög, sem allir Norðmenn eins og einn muður óskuðu að fetigju framgung. jþegar norska ráðaneytið heyrði þessi svör konungs sagði það at sjer völdum, en kon- ungur neitaði því einnig að gefa þeim lausn og bar þvi við uð erfitt muudi verða að mynda nýtt ráðaneyti. Frjettirnar um þessa tvöföldu neitun Óskars kouungs vöktu hina megnustu greinju og hatur í Noregi sjeistaklega i Kristianiu, en þargengu inenn i stórum flokkuui og sUngu 'ættjarðarkvæði nóttina eptir að tiðindin bárust þangað. Ekki er enn víst hvernig máli þessu muni ljúka en raenn vona þó að eklci lendi i strið milli bræðraþjóðanna Svia og Norð- numoa út af smámáli þessu. Margtr eru þeir, sem ætla að Uuioninni milli þessara lauda sem nú hefir staðið yfir i 91 ár, vei'ði þetta að fótakeffi. Ef að úrlausn á máli þes'U á að verða á friðsamlegan hátt þá verða Sviar að láta undan og eins ef stiíð hefst, verða það Sviar, seiu hefja það. því að það eru þcir sein blanda sjer inn í löggjöf antiirs sjálfstæðs ríkis, Noregs. Siðan þetta er ritað hafa þessi tíðindi orðið, að norska rilcisráðið lagði niður völdiu í hendur stórþingsins, og leit þingið þá s»o á að konungsvaldið væit þar með afnuniið þar sem lconungur iiefði enga stjórn sjer við hlð og gæti þvi cigi á( löglegan hátt framkvæmt vald sitt. Siðan Ijelck þingið hinni fráfarandi stjórn lyrst um sinn í hend • Ur það vald, sem konungur hetr fiaft. Áljktun stórþingsins hljóðaði svona: „Með þvi að allir ineðlimir rikisráðsins hafa lagt niður embætti sin, með því að hans hátign konungurinn hefir lýst yfir, að hann geti ekki myndað nýja laudsstjórn og þar sem hið þingbundna Jconungérahi getur þvi eklci orðið framkvæmt, þá feiur stór- þingið meðlinium rikisiáðsins, er i dag í liala last uiðnr völdin, fyrst um sinn sem

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.