Stefnir - 04.07.1905, Blaðsíða 3

Stefnir - 04.07.1905, Blaðsíða 3
S T E P N I R. 87 íkynsiimleguni iislæðum pá gengi hann jafn óðum aptur, hálíu pjösnalegri en áður. („Aptur genginn gaurinn grár, grimmur í jeli randa, sagði „f»jóðólfur“ pá, er hann var að lýsa ,.þjúðviljanum“.) Ritstj. „Tsaf.“ likti ,.|>jóðv.“ fiá við íofugan huml sem væði inn ti) manns. J>ótt !>ið pólitíska álit í'itstj. rjenaði ár frá. ári eptir 18117 hetir haun pó fraiu að pessu Íiíildið pvi áliti að vera landsius ólyrirleitnasta og svæsnasta skammahýði, en jafnvel petta álit . lians átti einnig að rjena. Nordur við Eyjafjörð ólst upp piltur sem n|>jóðv.« hafði sært ungan með óviðfeldnum orðum um föður lians lát- inn, á peunan pilt sem orðin var hlaða- maður rjeðist svo „J>jóðv.“ i veturað ástæðu. litlu, en svo mannlega var tekið á móti að almannarómur út um allt land var, að rit- stj. „f>jv.“ hefði algjörlega orðið undir, og enginn mun hafa fundið pað betur en hann sjálfur. Magnús landshöfðingi hafði losað liann við ísafjarðar-ýslu og ritstj. „Gjallar- horns“ hatði afklætt liann peiin heiðri að vera viðurkenndasta skammahýði á jandi hjer, og pó hafði ritstj. „Gh.“ beitt sinn' samantvi muðu skammaryrða svipu með mikiu meiri drengskap en „í>jv.“ venjulega gjörir. Stór-reiður hefir gamli lógetinn verið landshöfðingja fyrir afsetninguna pað hefur öll fraiukoma hans sýnt hitigað til, 02 stórreiður mun hann vera ritstj. „Gh.“ fyrir útreiðina í vetur, pað er nú framkoma lians hyrjuð að sína. Hann hefir hevrt að M. K. alpingismaður hafi gjört ritstj. «Gtl.« einhvern greiða, fyrir petta parf að skamma htinn, fyrir pað parf áð lítilsvirða eða óvirða kjósendur hans. fvrir pað a5 ritstj. „J>v.“ hatar ritstj. „Gh.“ parf að slást upp á r.ýjan ] ingmann að ástæðulausu. spilla sam- vinnn við hann á pingi frá sinni lilið pó hún liefði veiið hugsanleg. þetta eru hvat- irnnr sem stýrn penna pessa leiðtoga Is- firðinga í pessu hnjóði til M. K. og kjós- enda á Akurevri. óvildin eða hatrið til ein- staks manns stýrir pessum árásum. Eins og snmskonar tilfinning gágnvart M. Step- hensen svo opt áðnr licfir stýrt skoðunum lians og penna í ýmsnm málum, mun pvi eigi of mikið sngt. nð enn sæki í pað snma. Ritsmíð sem til er orðin af framan rituðnm livötum getur ekki haft mikið gildi og er vnrla svara verð, en pó skal henda á ósamkvæmninn og ósannindi á nokkrum stöðum í pes=nri óhróðursgrein um kjósend- ur á Aknreyri. M. K. hefir eigi lýst öðru yfir vifí kjós- endur á Akureyri en að liann í vetur toldi sie eigi í pólilískum flokk, að hann vrði nt- nnflokksmaður á pinpi hefir liann aldrei sagt. pvert á móti gefið í skyn að hann mundi ganga í flokk pá par kæmi ef til vildi. Rifslj. »J>jóðv.« skilur eigi anr.að enn að M, K, liljóti að draga dám af knnningja símim «Gh.«-manninum á pingi, fyrst 02 fremst, er ritstj. »Gh.« eigi á pingi, svo vita nllir á Akureyri að M. K. er mjög sjálfstæðiir maður og er langt frá þvf að vera snmmála >'Gh.« í ýmsuin málum eða ritstjóra pess. Merkilegust er þá þessi klausa: »Annars ' r hað í me.ra ljgi einkennilegt. að kjöi- dæmi sem á siðasta hausti kaus Pál sáluga Briem á þing.........skuli nú senda póli- tiskan andstæðing hans á þing,« hér kemar fram frekjuleg blekking sem svo opt tíðkast meðal óhlutvandra blaðamanna, hér er pað eigi kunnugt að peir væru pólitiskir andstæð- ingar P. B. og M. K.. báðir buðu sig frain sem óliáðir þáverandi [jingflokkum og voru smimála í nálega ölluni málum á þingmála- fundi beim er lialdin var fvrir kosningar í fyna. G. H læknir sagði á preuti í fyrra að einhverjir heimastjóinarmenn hefðu fylgt P. B. af því liann væri ekki á móti páveiandi stjórn. J>að er pví sagt, eins og út á pekju að Akureyringar liali í ár kosið pólitiskan andstæðing P. B. þeir liötðu unnið saman P. B. og M. K. í bæjurstjóin 0. fl, og fallið vel á mcð jeim. J>eír sem þekkja sannfæringarfestu og sjálfstæðismetnað alls fjölda AKreyrarkjósenda vita live ástœðulaust er að drótta að peim pví sem gjört er í þessari klausu: »J>að (kosmngin) staðfestir pessa gömlu sögu, sem því miður gjörist upp aptur og aptur, að alt of margir kjósendur liér'á landi — eins og rcyndar viðar — láta persónulcg. au kunningsskap, og ýms önnur atvik, sem als ekkert eiga skylt við skoðunir manna > stjórnmálum ráða atkvæði sínu við þingkosn- ingarnar.« Hjer gleymir höf að kosningar eru nú leynilegar; enda er óhætt að mótmœla; því að persónulegur kunningsskapur hafi ráð- ið atkvæðum í fyrra eða nú. En fyrst ritstj. »f>jóðv.« lætur sjei sæma að bregða Akureyrarbúum um að þeir láti persónulegan kuuningsskap ráða atkvæði sínu sem komi af ósjálfstæði, rolnhætti og kæru- leysi, má miuna iiann á, að lionum þjóðfull- trúanum er biugðið um að liann láti fiam- komu sína í snmum þjóðmálum stjórnast af hatri. óvild eða öfund til einstaki-a manna, og lionum mun varla veitast léttara að hreinsa sig af þeim aburði en Akureyringum af lians áburði, og víst er um pað, að meira hefir komið fram sem sennilegt gjörir að á- burðurinn á liann sé sannur, en að áburður lians á Akureyringa sé það. Akureyrarbúi. Merkismenn í Eyjafirði látnir. í vor létust bændaöldungarnir Jón Jóns- son á Munkaþverá og J>orsteinn Thorlacius á Gxnafelli, vel metnir heiðursmenn og vinsælir. Jón hafði búið um 50 ár á Múnkapvcrá myrnlar og raustnarbúi. Hann var bókamaður mikill og viðlesinn og fróður. J>orsteinn hafði og biiið milli 30 og 40 ár a Oxnafel.i, verið mörg ár hreppstjóri oreinn með atkvæðamestu hændum í Saurhæjarhrepp. Nýlega er látinn á Akureyri Magnús Jónsson gullsmiður. Hann var citthvert, mesta prúðmenni bæjarins, vel að sér í iðn sinni og mesti eljumaður. Hafði hann stnndað hér úraaðgjörð og úrasölu síðan 1877, og var nú ai’ðinn með efnuðustu borgurum pessa bœjar. Eiinskipaferðir. Eimskip að nafni »Britta« ætlar stöðugt í sumar að gatiga milli Ivristjánssunds í Nor- egi og Eyjafjarðar. í Noregi kemur það við í Alasundi og ef til vill í þt'ándheimi. Auk Akureyrar kemur það við hér á landi á Siglu- firði, Húsavík, Vopnafirð', Seyðisfirði og Norðfirði og ef til vill víðar ef flutningur er boðinn. Skipið fer frá Kristjánssandi eptir áætlun 10. júlí, 30. júlí i21. ágúst, 11. sept., 2. okt... 23. okt. og 13. nóv. En frá Eyja- firði 1P. júlí, 10. ágúst, 30. ágúst, 20. sept., 10. okt., 31. okt. og 21. nóv. ,OÐINN’ mánaðarblað með myndum, Ritstjóri J»orsteimi Gíslason skáld, Fæst hjá Kristjáni Giidmiindssyui Oddeyri. Eldstóin Geysir Nýtt inódel. Eldstóin getur staðið alveg ein sér og er send fi-.llgerð að öllu svo liœgt sé að nota liana strax. Hún hefir eldtraiistmúrað eldsœði, steyptar vindsmugur stórt, suðurúm emileraraðan vatnsketil steikara og bakara- ofn sem liægt er að stilla liita í, eldstæðið er einnig útbúið á þann liátt svo eldstóm er pvi bæði eldsneytisdrjúg og hitar frá sjer eins og ofn. Verdið hjá mér eraðeins helmingur pess sem sjálfstæðar stór kosta vanalega. Eldstóin Geysir er merkt .-.íeð 111 í n u nafni og uðeins hægt að f'á haiia hjá mir eða útsölumönnum mínuiu á Islaudi. Et' að ciigir útsölumenn eru í grendinni verður að snúa sér beint til inin. Biðjið um að yður verði send verðskrá yfir eldstór. Jens Hansen Vesteigade 15. Kjöbeiihavn. Deildarfundur Gránutehigs á Oddeyri verður haldinn i húsum lélags ns á* Oddeyri laugardagin 8. júli á hádegi. Kaguur Ólafsson.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.