Grettir - 25.08.1894, Side 4

Grettir - 25.08.1894, Side 4
64 Sýsla. Karlar Konur Samtals* Holds- veiki X s ~ C5 C3 •~ 03 Cí Holds- veiki. i, T! a c ri a oo 3 L 13 2 S C/3 Gullbringu- og Kjósar- 2 2 3 1 2 2 12) (14) Reykjavík 11 1 3 11 1 Árnes- 3 „ 2 3 1 1 10 (7) Rangárvalla- 5 2 4 6 1 3 21 (5) V estur-Skaptafells- 1 11 » 1 1 11 3 (0) Borgarfjarðar- '5 . 2 1 11 1 9 (3; Mýra- 2 * * „ 11 n n 11 > 2 <°) Dala- 2 11 í n 11 3 (0)* Snæfellsness- 3 „ 4 7 )* 1 15 (7)** Barðastrandar- 3 2 n • í 2 8 (0) Isafjarðar- 1 11 2 ii n 3 6 (4) Húnavatns- 1 n n n 11 1 (0) Alls 28 7 17 23 6 14 95 (40) *) Svigatölurnar eru tala hinna holdsveiku samkvæmt embættisskýrslu landlækn- isins árið 1887. **) Um 2 sjúklinga frá Ólafsvík vantar nánari skýrslu; peir eru pví eigi taldir með hér. Með virðingu l)r. Elilers. Al])iiigi 1894. var sett 1. dag p. m. af hr. landshöfðingja Magnúsi Stephensen. Yar að vanda flutt guðsþjónusta á undan í dómkirkjunni, og sté forstöðumaður prestaskólans, síra Jpör- hallur Bjarnarson, í stölinn. 1. pingmaður Rangæinga, Sighvatur Árnason frá Eyvindarholti, sem er elztur pingmanna (aldursforseti), stýrði forseta- kosningu í sameinuðu pingi. Kosningar fóru pannig: í sameinuðu pingi var kosinn Eorseti: Benedikt sýslumaður Sveinsson, Varaforseti: TryggvibankastjóriGunnarsson, leik segja alveg sama. Eg veit að vísu, að pér sögðuð pað eígi í neinu illu skyni, en pað var eigi annað að heyra, en að pér væruð að barma yður yfir pví, að hann faðir minn léti sér ofannt um yður“. „Og pað gjörir hann likaM, kallaði hinn ungi maður og sótroðnaði.“ J>ó að pér aldrei nema reiðist aptur, pá verð eg að segja pað: pó hann svo ætti son, pá gætí honum aldrei verið framar annt um hann en honum er um mig“. „0g hét hann eigi móðir yðar pví skýlaust, að hann skyldi gæta yðar eins og sjáaldur auga síns?“, mælti eg. „þeg- a1- menn lofa peim, er liggur á banasæng- inni, einhverju, pá eru menn eigi vanir að rjúfa pað loforð, og sízt af öllu mundi annar eins maður og hann faðir minn er gjöra sig sekan í slíku“. „]pér vitið eigi, við hvað eg á“, svar- aði hann með ópreyju og hin fðlva kinn hans varð rauð sem eldur. „Enginn í heiminum roundi hafa orðið síðari en hún móðir mín til að öska peso, að hann faðir yðar lét sér svo umhugað um líf mitt, að sæmd minni og virðingu væri misboðið“. „Hvað eigið pér við ?“, spurði eg og einblíndi á hann, pvf að eg var smeikum, að pað væri að slá út í fyrir honum, og fór mig að gruna, að prátt fyrir greindina og vitsmunina, sem skinu út úr augum hans, kynni pó enn að eima eptir af ó- ráðinu, sem á honum hafðí verið i veik- índum hans. „Eg sé, að pað rekur að pví“, svaraði hann og dæsti, „að eg verð að segjayður allt eins og er, ef pér á annað borð eigið að geta skilið mig. Hlýðið pá á mál mitt, og ef pér að pvi loknu eigi verðið mér sampykk, pá eruð pér eigi sú stúlka, er eg nú ætla yður vera“. „Já, pá veit eg pað sjálf fyrir fram með vissu, að eg er eigi sú stúlka, er pér hyggið mig vera“, svaraði eg hlægjandi, „pví að pað er skýlaus ásetningur mínn, að verða yður alveg ósammála11. „Yður er kunnugt11, hélt hann áfram, færði sig dálítið ofar i sátuna, og var bæði skjótorður og skorinorður, „að pegar við tðkum frakkneskt skip, er pað vandi, að hneppa nokkra af hinum frakknesku skip- verjum i fjðtra og senda skipið til næstu hafnar, og er pá yfirforingi einn ásamt nokkrum mönnum látinn fara með skipinu Skrifarar: porleifur Jónsson og Sigurður prestur Stefánsson. í efri deild voru kosnir: Guttormur Vigfússon, Jón Jakobsson, Jón Jónsson frá Bakkagerði, Sigurður Jensson, Sigurður Stefánsson, jþorleifur Jónsson. í efri deild var kosinn Forseti: Árni landfógeti Thorstejnsson, Varaforseti: Háyfirdómari Lárus E. Svein- björnson, Skrifarar: Rector Jón A. Hjaltalín og þorleifur Jónsson. í neðri deild var kosinn Porseti: þórarinn prófastur Böðvarsson, Varaforseti: Ólafur Briem, Skrifarar: Síra Einar Jónsson og Guðlaug- ur sýslumaður Guðmundsson. Allir pingmenn voru mættir, nema sýslu- maður og bæjarfógeti Klemens Jónsson, 1. pingmaður Eyfirðinga, sem eigi á heim- angengt, par sem hann nú jafnframt er skipaður amtmaðnr í Norður- og Austur- amtinu. Skrifstofustjórialpingiserdr.phil. Jón por- kelsson frá Kaupmannahöfn, og skrífarar á skrifstofunni peir cand. theol. Stein- grímur Johnsen og landshöfðingjaritari Brynjólfur J»orláksson. Innanpingsskrifarar eru: í efri deild: barnaskólastjóri Morten Hansen og cand. theol. Jóhann- es Sigfússon; í neðrí deild: Halldór bankagjaldkyrí .Tónsson og Sigurðnr stúdent Pétursson. —==?(* Ó1) V í X !=-_ Undirskrifaður hefir til sölu ýmsar teg- undir af vínum og margt fleira, sem selst með vægara verði en almennt gjörist hér á staðnum.^ ísafirði, 24. Ágúst 1894. Magnús Ániasön. skósraiður. Undirrituð tekur að sér að úthöggva lík- föt, sauma og stífa prestakraga, sauma barnakjóla og yfir höfuð fleíri kvennlegar hannyrðir; einnig kenni eg ivngum stúlkum, næstkomanda Soptembermánuð, pessar of- angreindu hannyrðir, ef pess verður óskað, fyrir sanngjarna borgun. ísafirði, 25. Ágúst 1894. Jtagnheiður Bjarnason. og hafa gætnr á pví. |>að kann að vera að nokkur hætta sé pví samfara — eg fyrir mitt leyti hygg hana æði-litla, en hann faðir yðar hlýtur að líta á pað ©ðr- um augum, pví að — mér hefír aldrei verið íalið petta erindi á hendur. __________________(Framh.)________ Utgefendur: Félag eitt á ísafirði. Ábyrgðarm.: cand. theol. G'riniur Jönsson. Prentsmiðja ísfirðinga

x

Grettir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.