Grettir - 26.09.1894, Side 1
Kemur úttvisvar á mánuði eða \
24 blöð um árið. Verð: 2kr., er- |
lendis 2 kr. 50 a.
Borgisf fynr lok Júlítn.
TIK
Auglýsingar teknar í blaðið fyr-
ir 10 a. línan, eða 60 a. hver
pumlungur dálks.
Helmingi dýrara d fyrstu síðu.
1. Ar..
Alþingr og' hvalveiðameiin-
irnir.
(Aðsent).
(Niðurlag).
Eða hvernig eiga hvalarar að varna pví,
að hvalleifum sé stolið frá peim eða pær
á annan óleyfilegan hátt fluttar á annars
nianns lóð ? J>að væri skemmtileg lög,
sem hjálpuðu pjófiium til að láta sekta
pann um 2000 kr., er hann hefði stolið
frá.
Með hvaða töframeðölum ættu hvalarar
að fyrirbyggja, að hvalir og hvalleifar, er
peir engan pátt eiga í, ræki á annara
land af hafi ? f lögum pessum liefði átt
að vera sérstök grein um sektir á hendur
peim, er lætur strauma og vinda bera
hvalleifar á fjörur manna.
Brot á eignarrétti manna og atvinnu-
frelsi eru lög pessi, að svo miklu leyti
sein pau að ópörfu taka af mönnum, sem
Pétur Aubert.
(Framhald),
IX.
„^pér getið nú getið pví nærri, herra
minn, að petta slysa-tilfelli varð til pess,
að brúðkaupi okkar var frestað, en, að
pví er við María vonuðum, að eins um
stundar sakir.
„þegar eg var aptur heim kominn, hafði
eg faðmað að mér bróðurbörnin min, sem
framvegis áítu að vera mín börn, og tekið
í höndina á Cesarínu og tjáð henni síð-
ustu orðin, sem mér og manninum hennar
liöfðu farið í milli.
„Svona leið eitt missiri, og pá var apt-
ur faiið að tala um bröðkaup okkar. En
eg veit ekki, hvað til pess kom, að pað
var einhver geigur í mér, svo að eg hafði
eigi djörfung til að nefna pað hvorki við
Cesarinu né móður Maríu.
,.f>að var hin síðarnefnda, semeinhverju
sinni leiddi pað í tal við mig að fyrra bragði.
„Pétur!“, mælti hún, „hefirðu tekið að
pér bróðurbörnin pín, eins og pú ættir
pau sjálfur ?“
„Já, húsfrú Jöhanna !“
Ísaíirði, Miðvikudaginu. 26. Sept. 1894.
land eiga að sjó eða hafa gras og kvik-
fjárrækt, rétt pann, er peim ber, til pess
að nota eign sína og reka atvinnu sína á
pann hátt, er peim bezt hentar og eigi
kemur í bága við atvinnu og eignarrétt
annara manna.
Og pað er meiri hluti landsbúa, er laga-
smíði pessi á pennan hátt reynir að svipta
atvinnu og eignarrétti.
Lög pessi eru pví, eins og að framan
er bent á, ópörf, skaðleg, óframkvæmileg
og, ef peim nokkru sinni yrði beitt, brot
á eignarrétti og atvinnufrelsi alls almenn-
ings á Islandi.
þessi vitnisburður um lagasmíð pessa
verður aldrei með ástæðum hrakinn.
Hið vægasta, sem hægt er að segja um
lög pessi, er, að pau séu mjög svo van-
liugsuð.
Og allur almenningur hér um slóðir ber
pað traust til stjórnar vorrar, að húngjöri
pað, er í hennar valdi stendur, til pess að
lög pessi nái eigi staðfestingu konungs, að
„Og ekkjuna hans líka?“
„Já, hana einnig“.
„Hefirðu tekið pau algjðrlega að pér ?“
„Já, að öllu leyti“.
„Svo að pú ætlar pér pá ekki að yfirgefa
pau framar ?“
„Nei, húsfrú Jöhanna, eg hefi heitið
bróður mínum pví á dauðastundu hans“.
,.p>að sló í pögn hjá okkur. Hjarta
mitt engdist saman.
„Heyrðu, Pétur!“, mælti gamla konan,
„fjarri sé pað mér, að eg Spilli pví, að
pú miðlir ekkjunni og börnunum nokkru
af pví, er pér græðist á fiskiveiðum
pínum, ■— eins miklum liluta og pér
af hjartagæzku pinni hugkvæmist að |
láta af hendi rakna. |>ú sér pví, að eg er
eigi að vekja máls á pessu af sérplægni
eða fyrir eigin hagsmuna sakir. — En eg
pekki Cesarinu svo vel; gættu að, pað er
pess vegna, að eg aldrei skal láta pað
viðgangast, að dóttir mín flytjist til lienn-
ar eða Cesarine flytjist hingað“.
,.|>essi orð opnuðu fyrst á mér augun,
pvíaðtg pekkti Cesarínu líkavel,og sá, að
petta var hvorttveggja ógjörningur.
„Húsfrú Jóhanna!", stamaði eg út úr
mér.
M 21.
minnsta kosti eigi fyr en nýtt ping hefir
íhugað pau betur, en pingið í sumar virð-
ist hafa gjört.
Jpótt vér vitum, að alpingi, sem eðlilegt
er, eigi sé vinur lagasynjana, pá berum
vér pað traust til pingsins 1895, að pað
muni ásamt oss og öllum almenningi, er
lög pessi snerta, kunna stjórn vorri pakk-
ir fvrir, ef hún. með pví að synja lögum
pessum um staðfestingu, fær varnað pví,
að annar eins blettur komist á löggjöí
Islendinga og lagasmíði pessi verður, ef
hún nær að verða að gildandi lögum.
X.
* * *
Yér höfum uú pessa dagana átt tal
við ýmsa menn bæði úr Súgandafirði, On-
undarfirði og Hýrafirði, og allir hafa peir
látið í ljósi megna óánægju með lög pessi.
|>eir segja, sem satt er, að peir viti eigi
til pess, að nokkur maður par vestra liafi
allt til pessa dags beðið nokkurt tjón bein-
línis eða óbeinlínis af hvalaveiðunum, heldur
„Eg ætla mér alls eigi að standa á móti
giptingu ykkar“, hélt gamla konan áfram,
„heldur segi eg petta, til pess að pú fáir
að vita, hver skilyrði eg set fyrir pví, að
pið megið eigast. J>að er allt og sumt.
J>ú veizt, að eg læt ekki hræra í mér;
eg er ekki ein af peim, sem eru eitt í dag
og annað á morgun; eg er einbeitt og
hefi eigi nema eina skoðun og einn vilja“.
„Eg sá, að eg gat eigi borið á móti
pessu, enda vissi eg, að Jóhönnu gömlu
var full alvara, pví að hún var eigi vön
að tala pvert um huga sinn.
„p>ér er nú í sjálfs vald sett“, mælti
hún enn fremur, „að ráða hlutskipti pínu
og dóttur minnar'*.
„Eg leit upp. Alaria sat gagnvart mér,
horfði beint í augu roér og mælti ekki
orð. Nú var úr vöndu að ráða fyrir mig,
pví að um tvennt var að velja: nnnaðhvort
að rjúfa eið minn eða verða af Maríu um
alla æfi.
„|>etta var skelfileg stund, herra minn;
eg skil ekki í, hvernig eg fór að lifa hana
af; hjartað barðist í mér, eins og pað
ætlaði að springa; bláar og gular eldglær-
ingar leijitruðu fyrir augum mér, og pað