Grettir - 26.09.1894, Side 2
82
þvertámótihaftaf peim mikið og ómetanlegt
hagræði. peir herrar, L.Bergá Framnesi
og Hans Ellefsen á Flateyri, hafa allan
pann tíma, er peir hafa verið hér á landi,
tjáð sig mjög hjálpsama við sveitunga sína
og velviljaða sveitarfélagi sínu. Hr. Ellef-
sen er einn af peim fáu mönnum, sem er
svo lánsamur, að allir, sem eitthvað pekkja
liann, bera honum pann orðstír, að hann
eigi fáa sina líka, eigi að eins að frábær-
um dugnaði og framtaksemi, heldur og
að hjálpsemi, hjartagrezku og drenglyndi.
Flest, ef eigi öll, heimili í Onundar- og
Súganda-fjörðum hafa nú í ár farið petta
einu sinni og tvisvar til Flateyrar og sótt
til hans heila bátsfarma af hvalrengi, og
pað er synd að segja, að hann hafi skor-
ið pað við neglur sér, pví að hann hefir
sagt mönnum að taka pað, sempeir vildu,
og svo mikið sem peir vildu. (Forsjónin
hefir og ríkulega blessað atvinnuveg herra
Ellefsens bœði nú og endranrer, pví að í
ár hefir hann veitt á báta sína yfir 230
hvali). Hve mikill styrkur slíkt er fyrir
pessar sveitir, hlýtur hver maður að sjá,
og pað er pví engin furða, pótt pær amist
við lögum, er pannig er háttað, að pau
varna pessurn góðsömu mönnum að láta
gott af sér hljótast.
J>essar sveitir hafa nú einnig sýnt pað
í verkinu, að pær hafa ýmigust á pessum
suðaði fyrir eyrum mínum, eins og eg væri
fárveikur.
„Pétur!“, sagði Jóhanna gamla loksins,
„|>ú verður að svara. Viltu fara til henn-
ar Cesarínu og verða einn hjá henni, eða
viltu koma einsamall til okkar hérna ?
Kjóstu nú !;<
„Eg hafði opnað munninn og var kom-
inn á fremsta hlunn með að segja:
„Eg ætla að verða hörna“.
En orðin dóu á vörum mínum. Eg
sagði pá með sjálfum mér: „Eg ætla að
gefa börnunum og henni Cesarinu peninga.
nóga peninga, svo að pau hafi nóg fyrir
sig að leggja og fram yfir pað“. En pá
fannst mér hann Cesar bröðir minn standa
fyrir fraraan mig fölur og blóðugur, alveg
eins og hann var um nóttina, sem slysið
varð; mér var sem eg heyrði hann sorg-
bitinn og ömurlegan tauta í hálfum hljóð-
um, eins og hann væri að ávíta mig:
„ J>að er ekki petta einungis, sem pú hefir
lofað mér, Pétur; nei, pú hefir lofað mér
meiru.“
„Allt í einu herti eg mig upp og svar-
aði skýrt og skorinort:
„Húsfrú Jóhanna, eg hefi unnið eið“.
„Eg tók pví næst hattinn minn oghljóp
lögum, pví að pessa dagana hafa Súgfirð-
íngar, Onfirðingar og Dýrfirðingar bundizt
samtökum og samið bænarskrá til lands-
höfðingja pess efnis, að biðja liann að
hlutast til um, að lög pessi nái eigi stað-
festingu konungs. Undir pessa bænarskrá
eru ritaðir hver og einn einasti búand-
maður í péssum premur hreppum og auk
pess húsmenn og lausamenn, með öðrum
orðum: allir peir, er eitthvað greiða í sveit-
arparfir.
Heyrt höfum vér, að einnig sé von á
samskonar bænarskrám úr Auðkúlu-,
Grunnavíkur- og Slóttu-hreppum.
J>ess væri óskanda, að bænarskrár pess-
ar hefði góðan árangur.
Atlmgasemd
um illan munnsöfnuð.
J>að er eitt atriði, sem mér pykir hér i
kristninni vera ósamboðið pví nafni, að
heita kristinn maður, og pað er pað hið
mikla blót og formrelingar, sem allflestir
láta sér um munn fara í daglegu tali, og
sjaldan heyrist, að prestar finni að pessu
við söfnuðina utan kirkju eða innan.
Ölíklegt er, að prestar séu svo illa að
sér í skriptinni. að peir viti eigi, hve hörmu-
leg afdrif peir fá, sem leggja blót og
S í burtu sem fætur toguðu, eins og egværi
viti mínu fjær.
X.
J>rátt fyrir æðið.og ofboðið, sem h mér
var, hafði eg pó orðið pess áskynja, að
María tók um hönd rnína og hvíslaði að
mér:
„Pétur, pú ert góður drengur!”
„I fullt ár samfleytt endurtók eg pessi
orð með sjálfum mér; pau voru einka-hugg-
unin mín og héldu uppi hjá mér voninni
um, að María kynni ef til vill einhvern-
tíma að geta talið móður sinni hughvarf,
svo að hún sampykkti ráðahag okkar.
,,J>etta sagði eg við sjálfan mig, en
Maríu fann eg aldrei að má!i, pví að eg
forðaðist að hitta hana; en pó að pessi
skilnaður okkar væri af frjálsum vilja, pá
tökum við samt mikið út af pví, að finn-
ast aldrei. Yið vorum bæði svo barnung
um pær mundir.
„Til pess að hafaaf fyrir mér og stytta mér
stundir, var eg opt með börnin; eg hafði
yndi af pví að virða pau fyrir mér, og eg
unni peim heitt, enda voru pað nú pau
ein, sem eg hafði leyfi til að elska.
„Samt sem áður kom stundum í mig
einhver fítungur, svo að mig langaði til
| ragn í vana sinn. Prestar og allt fólk
ættu að athuga pað, sem stendur íl.brófi
Páls til Korintumanna 6. kap. 10. v., að
blötvargar eða orðhákar muni ekki erfa
guðsrlki, og Kristur segir sjálfur: „Blessið,
en bölvið ekki“, og Hallgímur Pétursson
segir:
Ætíð kann illa að skarta
á tungu og vörum pín
nafnið svikarans svarta.
J>ó að nú pessir prír mæli pannig, pá
sofnar saint fólkið frá blóti og bannfrer-
ingum á kvöldin og vaknar til hins sama
á morgnana, og petta hefir fólkið á tung-
unni dag eptir dag og ár eptir ár, og á
petta hlýða biskupar, prófastar og prest-
ar, svo að tugum ára skiptir. J>eirra mál-
staður væri tnikln betri, ef peir bönnuðu
petta, pó að fólkið hlýddi pví ekki; en all-
trúlegt pætti mér, að tnargir tæki sér pað
til íhugunar, ef prestar bönnuðu paðstrang-
lega af stólnum; en pað heyrist ekki.
Eg hefi opt hevrt, pegar fólk fer í
kirkjuna, við hvaða tækifæri sem er, að
sumir k'oma bölvandi í samtali sínu að
kirkjudvrunum, og pegar komið er út apt-
ur úr kirkjunni, er byrjað á formrelingun-
um aptur, af pví að petta er orðinn dag-
legur og pví nær almennur barns-vani, pó
að ljótur og skaðlegur sé. Flestir játa,
að bölvið sé Ijótt. Sumir segja, að peir
að hrinda peim frá ntér, pví að pá hvarfl-
aði í lntga ntinn, að pau væri að nokkru
leyti orsök til hugarangurs mínsog hinnar
ösigrandi tálmunarfyrir gæfu minni.
„Aumingja börnin! Hvað gátu pau
reyndar að pví gjört? J>ess var heldur
eigi langt að bíða, að eg yfirbugaði geðs-
hræringu mína og hyrfi aptur til skyldu
peirrar, er eg hafði tekið á herðar mér.
„Já, herra tninn, eg get hrósað mér af
pví, að eg hefi jafnan leitazt við að rækja
skyldu rnína samvizkusamlega og veita
börnunum hið bezta uppekli,og hann Ces-
ar bróðir minn, sem nú er á himnum
uppi, hlýtur að vera ánægður með mig.
„Er pað eigi satt, herra minn ? J>ér
■ hafið sjálfur séð njig við iðju mina og
vitið, að eg er Cesarinu svo góður bróðir,
að slíkur er vandfenginn, sem og, að eg
er hinum föðurlausu börnum hennar sann-
ur faðir. Mér er líka óhætt að segja. að
mér pykir helmingi vænna um pau bæði
vegna pess, að pau eru börnin hans Ces-
ars, svo og af pví, að, pótt pau að vísu
jafnan minni mig á hinn ævaranda harm
rninn, pá eru pau á hinn bóginn mér til
huggunar og mýkja sorg mína.
„En nú-er par til máls að taka, er eg