Grettir - 26.09.1894, Blaðsíða 3
83
geti ekki að því gjört; pað só komið útúr
peim, áður en peir viti af, og mun pað
satt. vera; en pá eru menn komnir í háska-
leg vandræði, ef menn eru hættir að ráða
við tunguna og geta ekki haft stjórn á
henni. „Sá, sem stjórnar geði sínu, er
betri en sá, sem vinnur borgir“.
Kristursegir: „Góðurmaður afgóðumsjóði
síns hjarta fram ber gott. en vondur mað-
ur af vondum sjóði síns hjarta fram ber
vont“, sem er blót og formælingar. Hvað-
an kemur pessi vondi sjóður í hjörtu
mannanna ? Frá fjandanum. Til hvers?
Til pess að upp af lionum spretti blót og
formælingar, andskotanum til gamans og á-
nægju. Getur pá g-iíði sjóðurinn veriðlíka
i hjartanu hjá sama manninum? Nei.
H vers vegna ekki ? Yegna pess aðKrist-
ur og Belíal eiga ekkert hlutskipti sam-
an, og sannast par vel pað, sem Hallgrím-
ur segir:
Fullur af illu einu
illyrðin sparar sízt,
samanber orð Krists, er hann segir: „Af
gnægð hjartans mælir munnurinn".
Eitt gamalt máltæki segir: „jáað er
tungunni tamast, sem hjartanu er kærast“.
Eg vil hugsa, að fólk gjöri pað ekki af
kærleika til fjandans, að vera að ákalla
dags daglega nafn hans, en pó er eins og
máltækið sannist ósjálfrátt á fólkinu, par
íiúði frá heimkynnum húsfrúr .Tóhönnu, og
nú var langur tími liðinn svo, að við María
höfðum enn eigi talazt við eitt orð.
„Um mig er pað að segja, að eg var í
marga mánuði örvinglaður og óhuggandi;
eg hugsaði einungis um Jóhönnu og lét
mig allt annað engu skipta, og var eigi
mönnum sinnandi.
„Entíminn, sem er bótallrameina, sefaði
harm minn smátt og sinátt, og hjarta mitt
fór að verða rólegra. En allt í einu gaus
sá kvittur upp, að María ætlaði að fara að
giptast, og pá var úti um hugarró mína.
„Æ, pá fann eg bezt, að eg elskaði
hana enn. Eg leitaði liana uppi, og pað
er sízt að fortaka, að hún hafi ekki líka
verið að leita að mér. Nokkuð er pað,
að við hittumst kvöld eitt á sama staðnum
og við höfðum svo opt fundizt áður, á
krossgðtunum, er liggja til Trouville.
„Eg purfti ekki einu sinni að spyrja
hana, pví að hún var eigi fyr búin að sjá
mig, en að hún las spurninguna í augum
mínum. Hún svaraði af sjálfs dáðum og
mælti: „£>að er satt“.
„Pétur!“, bætti hún skjótt við, .,eg er
unnusta pín og skal verða pað um alla æfi,
og pó að pú svo segðir við mig, að eg
eð fólkið ræður ekki við tunguna og máske
getur ekki eða vill ekki hætta að blóta og
reka hinn vonda sjóð úr hjarta sínu, og
er petta liættulegt ástand fyrir blessað
fóikið, eins og Hallgrírnur Pétursson segir
í, sálminum:
f>eim mun ei plágan pverra,
sem prjózkast í synda rót;
sá pjón á von hins verra,
sem vilja pekkir síns herra,
en pó gjörir pvert á mót.
J>ó menntun og upplýsing væri minni í
ungdæmi rnínu heldur en nú er, pá heyrði
eg aldrei nokkurn mann tala blótsyrði,
hvorki í heimahúsum, né við kirkjur, né í
veizlum eða á neinum mannfundum. par
til er eg var 13 eða 14 ára; pá komutveir
menn að Hlíð, par sem eg ólst upp, sem
blótuðu mjög mikið, og var allt fólkið
lilessa á að heyra til peirra, og sumt af
fólkinu varð hrætt við pá, og hélt, að
i djöfullinn væri annaðhvort í peim eða með
peim, og var öllum börnum harðbannað,
að hafa petta eptir, og kæmi svartur
blettur á tunguna á peim, ef pau töluðu
ljótt, og öll börn trúðu pví — nú er öld-
in önnur.
þessir tveir menn voru peir porkell
Brandsson frá Kokkhúsi í Yestmannaeyj-
um, og liann fargaði sér sjálfum með
byssuskoti; en hinn var Gísli, kallaður
skyldi ganga að eiga hann .Takob, pá mundi
eg pó jafnan halda áfram að veraógipt. En
hún móðir mín leggur svo að mér, og hún
er orðin fjörgömul og lasburða; pað er
vísast skylda mín að hlýðnast henni“.
„Eg rak upp örvæntingaróp.
„Pétur!“, kallaði María og flóði í tár-
um, „eg ann pér, — pú mátt ekki efast
um pað, — eg ann pér til dauðans; en eg
get eigi pín vegna látið hana móður mína
deyja svo, að hún sé hugsjúk um ókomna
æfi mína.“
„Eg hefði nú átt að veita henni sam-
pykki mitt, par sem hún sýndi pess svo
| órækan vott, hve mikið hún vildi leggja í
sölurnar, og pað pví fremur sem eg mátti
vita, að hún tók pað eigi síður nærri sér
en eg; eg hefði átt að falla fyrir fætur
henni, og hugga hana og hughreysta. En
pað var mér um megn; eg hafði eigi vald
yfir sjálfum mér og lét geðshræringarnar
ráða við mig. I stað pess veitti eg henni
pungar átölur, hafði í frammi við hana höt-
anir og æddi fram og aptur sem vitskert-
ur maður.
„|>að er sárt, aðpú skulir reiðast svona“,
mœlti María blíðlega, „pað er hörmulegt;
en eg fyrirgef pér pað, ástkæri Pétur; eg
póstur, úr Yestur-Skaptafellssýslu.osf hans
æfi endaði pannig, að hann hengdi sig.
Svona tðmleg urðu æfilok peirra. J>að er
eigi par með sagt, að afdrif peirra liafi
orsakazt af bíótinu. en pó segir Hallgrím-
ur í sálminum:
Formæling illan finnur stað,
fást mega dæmin upp á pað.
Eirikur Olafsson
áður á Brúnum.
til spítalans á ísafirffi.
Gjafir pær, er voru auglýstar í „Gretti“,
2. tölubl. 20. dag Növbr.mán. f. á., voru
alls .... kr. 3132 00
Ennfremur liafa bæzt við:
Yaldemar Petersen i Frederikshavn 50 00
Arni Riis Kaupmannahöfn 10 00
H. Bartels Iveflavik 15 00
Eyjólfur Bjarnason ísafirði 2 00
Leó Eyjólfsson -- 1 00
Einar Sigurðsson ----------- 1 00
Jakob Jónsson -- 0 50
B. Árnason -- 0 50
Frú N. Falck -- 10 00
A. Brynjólfsdóttir-------- 2 00
H. I. Magnúsdóttir-------- 1 00
Flyt kr.3225 00
get eigi reiðzt pér fyrir pað, pví að eg
veit, að pað er ást pín á mér, sem hefir
hleypt pér svona upp. Eg vona, að pú sanz-
ir pig aptur og íhugir petta með rósemi,
og pá býst eg við betra svari frú pér. Eg
ætla að bíða pangað til. Vertu nú sæll“.
„Að svo mæltu gekk hún i burtu frá
mér, og eg varð einn eptir, harmprunginn
og grátbólginn11.
XI. .
„|>að kom fram, sem María hafði sagt
fyrir. Næstu dagana varð eg rólegri og
fór betur að gæta skynsemi minnar.
|>að var auðséð á öllu, að jafnvel pó
að eg sjálfur fengi ekki að eiga Maríu,
pá ætlaði eg mér að sporna við pví, að
hún giptist öðrum; en pað var fyrirsjáan-
legt, að slíkt hlaut að verða til pess eins
og að dæma hana til einlífis og jafnframt
til pess að leggja móður hennar í gröfina.
A hinn bóginn vissi eg vel, að öllum
porpsbúum var kunnugt um, hvernig eg
hafði hegðað mér, og álösuðu mér fyrir
pað, enda forðuðust mig allir og höfðu
ýmigust á mér, og enginn vildi framar
taka í höndina á mér, eins og Aður í fyrri
daga. Sumir höfðu petta jafnvel í há-
mæli við mig; að vísu vorkenndu nokkrir