Framsókn - 02.03.1895, Blaðsíða 2

Framsókn - 02.03.1895, Blaðsíða 2
XR. •'! FIIAMSO K X. 10 hætandi 6kemmtun fvrir stúlkurnar, sem ekki ætti að af Uekast, heldur við haldust. En það ætti öllum að vera fullkunnugt, að á kvennaskólunum er og hefur frá byrjun verið lögð lcmq- mest áherzla k, að kenna bóknám og gagnlcga hand- vinnu. J>að er sctlun vor, að menn almennt hafi hugsað ofmikið nm galla þft, er þeim hafa fundizt vera á skólunum, en oflítið um gagnsemd Jieirra. Hefði eigi svo verið, sfnist mjög líklegt að Austfirðingar mundu fyrir löngu vera búnir að koma npp hjá sjer kvenna- skóla. „Anstfirðingnriim" bendir til, að sumar stúlkur pykist ofgóðar eða offínar til að ganga að olraennri vinnu pá er p*r komí heim af skólunum. Sje petta svo, pá er pað sorglegur vottur pess, að stúlkur pcer hafa misskilið tilgang skólanna og viðleitni kennendanna, sem er: að gjöra pær vitrarj og fullkomuari og hæf- ar til að brjóta sjer sjólfar braut með atorku og dugnaði, samfara menntun og kunnáttu. J>að er eitt einkenni ú sannmenntuðum konum, að pær vinna með jafnglöðu geði öll nauðsynleg verk er peim bor að vinna, eins pau bin grófari verkin, sem hin fegri og fíuni. J>jer Austfirðingar! karlar og konnr, sem unnið framfór og menning, l&tið eigi lengur dragast að gefa gaum úskornn rAnstfirðingmns“. Sjáið sóma yðar og gagn svo, að pjer eípi látið hlutlaus menntamál yðar landsfjórðungs. Takið höndum sameu og byrjið nú pegar á að starfa að frarakvæmdum skólahúsbygging- ar á bentugnm stað, Gangizt fyrir frjálsura samskot- nm f pessum tilgangi, stofnið til hlutavelta, leitið stjTks hj i efnamönnunum, hjú sýslunefndunum, hjá nmtsr&ðicu, hjá alpingi. íhugið rækilega, hvo mikið fjo pjer 3parið við að hafa skólann heiraa hjá yður: Fargjald námsraeyjanna fram t>g aptur með strand- ferðaskipunuin, og biðpeningar peirra, er æiin upphæð árlega. Gætið að pví, að sá tilkostnaður sera gjörður yrði við stofnmi og viðhald skólans, lendir hj i amtsbú- ura sjálfum. Menntun kvenna mundi brátt aukast j landsfjórðungi pessum við eigin skóla, pví allur porri austfirzkra ungineyja mundi pann skóla vilja sækja sem næstur er hendi og knnnugastur, og um loið kostn- aðarraiunstur fyrir pær. Vjer óskura, að mál potta megi fá góðan bvr og hagstæðan, og að sýslunefndir og alpingismenn Aust- nrlands sameinist um að vinna að pví, að bráðlega rerði reistur kvennaskóli k Austurlandi. --------:o:—------ Alit Hindrl}! nokkurs uiu þjóðlííið i cinu af ríkjum Evrójm. —o— Einn hinna fornu beiraspekinga Grikkja heiratar jufö af uiönnnnum, að peir sknli kappkosta að pekkja sjálfa sig. Að uppfylla kröfu pessa er mjög tor- velt. J>að eru sárfáir raenn sera pekkja sjálfa síg til hlitar, sjerstaklega eiga peir örðngt með að koma auga á eigín bresti, yfirsjónir og breyskleika. Getur pað pví verið allfróðlegt að virða fyrir sjor á- lit og athugasemdir peirra manna, er búa í fjarlæg- um heimsálfum, um oss Norðurálfubúa. Hindúi nokkur, er um langan tima hefur dvalið í Lundúnum, hefur ritað bók um ferð sína til Evrópu, og lætur hann par i ljós álit sitt um ýmislegt er fvrir hann hefur borið. Hindúi pessi heitir Malabari; hann elskar land sitt, pjóð sina og trú. Hann e»* yfir- ritstjóri indversks dagblaðs. Hann er sannfævður un» að blaðstjórar hafi pá háloitu köllun: að lciðrjetta pað sem aflaga fer, fræða hina menntunarsnauðu, vanda um við hina voldugu og leiðbeina peim, stvrkja og hngbreysta liina voiku. Dm mörg úr hafði Malabari langað til að takast ferð k hendur til Englands til að kynna sjer háttu og siði stjórnonda Indlar.ds heima hjá peim. Hann hugðí, að einnig peir mundu breyskir vera að einhverju leyti, en pótt hann viðurkenndi yfirburði peirra í mörguni greinum; liann langaði að vera peim nærstaddur og voita peim pannig nákvfoma eptirteki. Apturog »j»t- nr hafði hann pó frostað forð sinni; hann tók sjer naorri að yfirgefa land sitt, og pess utan eru vitringar Au3turla»da andstæðir löngum forðalögnm, peir álíta, að mest allra dyggða sje sú, að una hag sínum. J>eir vilja að hver sitji kyr að sípu; peir segja, að ferðin yfir hin raiklu vötn skilji eptir óró f sálum manna, og að óró sje gaofunnar versti övinnr. J>ar að auki leggja Hindóar mikla Aherzlu á. að allt skuli hreint vora, peir hræðast allt pitð, sem peir álíta að inuni flekka sig eða saurga, hvort heldur pað Öekkar lif eða sál. En hveruig ætti nokkur að geta sneitt hjá óhreinindum á sbkri ferð? J>að voru mjög ópægileg áhrif sem hið fvrsta á- Iit hans á Lundúnaborg háfði á hann. Hvernig átti bka siíntir hins sólvermda ljósbjarta Indlands að geta kunnað við sig í hinni sknggafullu pokuskýldu Lund- únaborg, hanu, sem sjálfur dýrkaði ljósið og sólina. J>að hefði pó verið fyrir sig, ef possir daufu sölargeislar hefðu verið stöðugir, en á pað geta menn 1 aldrei reitt sig. Veðurlagið breytist á hverri stund svo að ýmist er rigning, snjóhríð, Ir.iglskúrir eðapoka. Menn fara að heiraan í svo björtu sólskini sera gefst í Lundúnaborg, on koma opt heim í dynjandi helli- rigningu, öslandi gegnum for og polla á strætunura. Á vetrum sjer par ekki sól; par er alltaf nótt. Eins og loptslagið er, panpiger og pjóðin. Hvergi hafði Hindúinn jafnljóslega sjeð sannloik possara orða, sem í Lundúnaborg. Sú pjóð, sein stríðir við óblíðu náttúrunnar, skoðar náttúruna sem óvin sinn. Hin enda- lausa baráttaeykur inátt pjóðanna, pað er hún som hof- ur gjört Englendinginn að starfs- og framkyæmda- raaniii. Hiu sífelda lopts- og veðurbreyting verkar einnig á, lundarfar hans; hann er örór og mislyndur. Hann vinnur, liaiuast, er dauðpreyttur, hefur aldrei

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.