Framsókn - 02.03.1895, Side 3

Framsókn - 02.03.1895, Side 3
F R A M '6 U K N. 11 NB. 3 frið, Ekki skaltu sarat aumka bann, pví þreytan er honura kærst af öllu. f>egar vitringur frá Austurlöndura borfir í fyrsta sinn ytir eina af stórborpum Evrópu, verður hann fyrst af öllu forviða yfir fólks-urmlinum sem iðar frarn I og aptur um göturnar, og liann spyr sjálfan sig: Hvort eru pað nú Austurlanda- eða Yesturlandapjóð- irnar, sem hafa fundið hinn sanna tilgang lifsins? Austurlandabúinn tekur með rósemi og polgæði sjerhverj* því er honum mætir. Óróinn segir hann að sje hið mesta ólán og ógæfa. Hinsvegar segir Norðurálfumaðurinn nð órói pessi sje einkenni á á- gætura og framsækjandi kvnflokkum, og að þoirn sjen að pakka hinar stærstu uppfynningar og framfarir heirasins. Ef slikir óróamenu vœru ekki til, sein peir, j er fýsir eptir tilbreytingum og umbótum, þá rnundi mannkynið lognast útaf og rotnn. Austurlandabúinn svarar: Er pað nii óyggjandi að pessar hiuar miklu framfarir sjeu möununum til gæfu? Eru pær ekki allt ofdýrt keyptar? Geti menu orðið preyttir af ró og tilbreytingaríeysi lifsins, pá preytast menn ekki minna af sinum eigin órón. Hugarrósemi er dýr- mætust allra lifsins gæða. Vilji menn satt segja, verða peir að játa að ekkert jafnast á við hana, hvorki hinar heppilegu byltingar, hinar stóru upp- fynningar, nje hinar haglega upphugsuðu vjelar. J>essi óstöðvandi og óslökkvandi porsti eptir peningnra, porsti eptir heiðri, porsti eptir að fullnægja girndum siuura og ástriðum, gjörir enean inanu sælan. Hann npprætir pann hæfilegleika mannsins að vera nægjusamur og njóta j sins i ró. Hann tilbýr langa runu af uppgerðarþðrfura, ’j sera ekki láta sjer nægja það sem nóg er; hann kveikir ■ græðgi, sem Hindúum er viðurstyggð, ofát,, drykkju- j skap, ólióf í öllutn greinura. Vrjer Austurlandabúar ! álítura petta vera dýrslegt æði og skrælingjahátt. Fýr- j ir oss er það viðbjóðsleg sjón, að horfa á hvernig j Englendingar eta og drekka. Hvert kjötstykkið á , eptir öðru; hver svartbjórinn eptir annau, ðlið, brenni- vínið — allt liverfur niður í pessa rúmgóðu græðgis- maga. peir eru ekki lengur morin, peir eru tunnur. — Drykkjurútarnir, sem á nóttum liggja á götum og strætum Lundúnaborgar, eru skömm maanlegrar nátt- úru, svivirðing himins og jarðar. grátleg sjón. — A Englándi er fátæktin bæði ógæfa og siuún, auðlegðin pykir par eptirsóknarverðust allra hluta, eptir honni keppa menn, hana heiðra peir, henni lúta þeir. Eng- lendingar lita með fyrirlitningu á afskræmdu goða- líkneskin indversku, en gá ekki að því, að gullkálfs- tilbeiðslan peirra er andstyggileg skurðgoðadýrkun. ( >g pó játar Euglendingurinn opinherlega pá trú, sem lofar fátækt og sjálfsafneitun. Undarlega mótsögn. Sá Guð, sem kom til hans frá Asíu, kennir honum, að til þess að vera sannkristinn, purfi hann að hafa auðmjúkt hjarta og borasinn kross, og að pað sje eins örðugt fyrir rikan mann að komast inni Himnaríki eins og fyrir úlfalda að ganga í gegtium nálarauga. En poka og revkur Lundúnaborgar hefur kennt hon- um annað: „Ver pig, gæt pín, safna pú auði, rakaðu svo miklu gulli saman, sem pú orkar: J>etta er pað, sera mest á riður; allt annað verður að fara sem það fara vill.w Útdráttur pessi úr bók herra Malabaris er b»ði stuttur og ófullkominn, ög hefur sá, er útdráttinn gjörði, tilfært einungis pað úr bökinni er hann áleit að höfundurinn hefði vafalaust rjett að msðlá. ]*að er einkenni á Evrópupjóðum nú á dögum, að pœr s»kj- ast eptir auði, virðingum og völdum, og er elíkt til tjóns fyrir pjóðirnar. En raddir hljóma nú að úr öllum áttum á móti auðfýsninni og nautuargimdinoi, og er vonandi að loks komi pav að, að peim röddum verði gaumur gefinn. (J>ýtt.) Býnlng kvenna frá eidri og nýrri timurn. Danskar konur hafa stofnað tíl sýnin'gár rneð pessu nafni, er halda skal á næsta sumri í Kanp'- mannahöfn. Er tilgangurinn sá, nð sýna verk kvenna í ýmsum greinnm frá ýmsum tímum og par með ménn- ingarstig þeirra og ftamkvæmdir. Forstöðunefndin hefur skorað á datfskar kotrnr víðsvegar út um ríkið að taka pátt í sýningn pesstfri; eu þareð sýniugin teknr yfir svo margar ólikar grein- ar, hefur nefndin, er veitir móttökn sýningar-munun- nm, skipt sjer í deildir, fyrir: fagrar listir, iðnað, menningarsögu, kennslumál, heimilisrinnu, velgjörðá- stofnanir, heilbrigðismtl, bústjórn; og annast hver deild sjerstaklega allt pað, er að peirri grein lýtur. Sýning pessi á að fara fram í málverkahö'.linni Charlottenborg, og er pað hið fegursta húsrúm, er fengizt gat. Sjerstðk uefnd hefur tekið að sjer að standa fyrir söng og hljóðfæraslætti, aem haldinn verður i sambandi við sýninguna. J>ar verða eingöngu leikin lög eptir kvennmenn, og hefur verið heitið verðlaunura fyrir hin beztu hljóðfæralög. Á öll hljóðfæriu eiga eingöugu kvenumertn að leika. Verður sýning þessi sjálfsagt bæði fróðleg og skemmtileg að sjá og heyra, og má gauga að pvl v!sn, að hún muni stórum auka álit manna á verkum kvenna og framkvæmdum peirra. — Færeyskum konum hefur verið boðið að taka pátt í sýnitfguuni; en ekki er oas kunnngt; að neRt til- boð i pá átt hafi enn koraið til fslenzkra kvetma. Sýningin a að standa yfir 9 mánnði, júlí, ágúst og september. Æskilegt væri að margar íslenzkar konur gætu sótt hana, til að vekja og örfa sínar eigin framfarir. —: 0 :

x

Framsókn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.