Framsókn - 02.03.1895, Page 4
NR, 3
FRAMSÖK N.
Helmlli vor.
(Eptir norska kvonnblaðinu rNylænde“).
„Að heimilunum sje hentuglega fyrirkomið og sje
stjórnað með sparsemi, hlýtur að vera eítt af aðal-
tökmörkum fi'amfarastarfs kvenna í voru pjóðfrelsis-
landi, Menn ættu að leggja stund á að koma á meira
samræmi i húsbúnaðinum, p&nnig, að hann sje smðinn
eptir nauðsynjum og efnahag manna og hvers eins til-
finningu. f>að má opt sjá, pegar ung hjón reisa bú,
að hýbýlin erú pannig gjórð úr garði, að í poim geta
menn reyndar bnið, en ekki lifað. Menn koma sjer
fyrir eptir vissum reglom sem ekki eiga við. Menn
hafa vanið sig á að vera prælar tízkunnar og hta
annara venjur r‘>ða fyrir sjer.
Hver er sá, er ekki pekkir pessi leiðinlegu íveru-
herbergi, par sem hlntur.um er niðurraðað eptir öllu
öðru en tilliti til hins verulega fagra og hentuga?
Stofur, par sem ýraist ríkir smásmuglegur eintrjinings-
skapur eða tilgangslaust prjál tizkunuar, par sem
menn ekki geta kunnað Wð sig. Og pó eru pað marg-
ir sem eyða æfi sinni f slíkum herbergjum, sem geyma
leiðindin innan sinna veggja. Reyndar eru peir menn
til, sem petta fyrirkomulag á vel við. En flestir eru
pó móttækilegir fyrir betra smekk. J>etta rai sjá t.
d. af pví, að flestir, pegar peir koma á heimili par
sem persónulegur smekkur húsráðandanna ræður nið-
urskipuninni, fá svo pægilegar tilfiuningar að peir
hljóta að segja á pessa leið: „Hvað hér er skemmti-
legt!“ „Jeg vil helzt ekki fara héðan nptur“ „Hér
kann eg vel við mig.“ Já, pað er raeiningiu. Hver
raaður á að reyna að útbúa hýbýli síu svo, að allir
geti „kunnað vel við sigu par. Menn verða að hugsa
sig vel um, til að ná fyrirkomulagi sem samsvarar
pörfum og á vel við störf og vinnu húsráðenda, og
ekki taka ofmikið tillit til skrautsins. Frá byrjun
verða menn að sjá um, að hið fagra og hið parflega
ráði jafn miklu, svo hið fullkomna samræmi náist, er
veitir auganu hvíld og huganum frið.
A pennan hátt verður pá stofan handa húsfreyj-
unni, en ekki húsfreyjan handa stofunni. J>á fyrst
geta hjónin verið húsbændur í sinum eigin húsura.
|>ess ber að gæta að sraekkur manna á margan
hátt leitar framfara, og pað er gleðilegur vottur um
að við einnig í pessu efni tökura framförum, að við
leyfum hinni eiukennilegu sjálfstæðu skoðun að ráða
meira í pessu efni. Listaraenn vorir skulu hafa pökk
fyrir að peir hafa bent okkur á betri leið, bæði með
listaverknm sínum, og með pví hvernig peir hafa hag-
að sínum heimilum. Fleiri og fleiri taka upp peirra
siði. I kaupstöðunum ganga margir á undan í pess-
um umbótura, en óskandi er að sveitamenn verði
ekki eptirbátar. f>eir standa að mörgu leyti betur
að vígi. í kaupstöðunum sækjast menn eptir gömlum
gripum sem sveitamenn eru farnir að virða að vettugi,
— en pví miður taka sveitamenn opt pað lakasta
upp eptir bæjarmönuum, bæði húsbúnað og ýrasar
12
venjur. f>etta er að fara „yfir lækinn til að ná vatni“.
f>ví hinir gömlu pjóðgripir eru hin bezta uppspretta.
Með peim má útbúa bæði fögur og hentug hýbýli,
par sem tekið er tillit til hins efnalega breiddarstigs,
sem menn lifa undir.
Vjer vonum, að sem flestir hneigist að hinuni
betra sraekk, og að sem flestir reyni að koma sér
vjer vonazt eptir að sjá fleiri sönn heimili, par sem
gott er að lifa og létt að vinna sitt verk. f>eir hafa
lagt mikið í sölurnar sem fvrst hafa byrjað á pessum
umbótKm. Nú verða fleiri að sýna hug og dug. Nóg
er til að vinna í pessari nýlendu (Nylæude) fyrir pá
er vilja leggja fraui krapta sina. Litum oss kapp-
kosta að mynda sjálfir hÚ3 vor og heimili“.
CTAK ÚR HEIMÍ.
1 Berg^li var pingmanninum og prestinum Jakob
Sverdrnp haldin stórveizla af hinum gætnari vinstri
! mönnum p, 21. j*núar. Rúm 300 karla og kvenua
sátu veizluna, og voru ræður haldnar fram á nótt. í
pessari veizlu voru engir áfengir drykkir hafðir um
hönd. Sýnir petta, að í útlöndum er ekki álitið ó-
mögulegt að halda opinberar stórveizlur án víns.
Hvenær ætli Islendiugar komist á sömu skoðun?
t uiörg úr hefir háskólinn í Edinborg neitað
konum um að taka próf í læknistræði, en hefir nú loks
neyðst til samt að láta uudan kröfu tímaus og
veitt konHm jafnrétti við karlmenn í pessu efoi, og
er sú framfÖr mest pökkuð duglegri fraragöngu dokt-
or Soffiu J.-Blake,
LEIÐR.JETTING:
í 2. tbl. Fraiusóknar 1. siðu l. dálki 7. línu að
neðan, hafa fallið úr — á eptir orðunum: „konur
urðu“ — orðin: „næst alpingismönnum“.
Billegt og gott skrifblek er til sölu hjá
Andr. Itasmusson
á Seyðisfirði.
Útgefendur:
Sigriður porsieimdöttir. Ingibj'árg SJaxptaAbttir.
Prentsmiðja ,.Austra“.