Framsókn - 01.01.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.01.1896, Blaðsíða 3
Nll 1 PRAII S 0 K N '3 konsúlsfrúin íilvarlega og mcð mikilli aherzln; hnn sjálf þurfti nú reviula. aldrei u3 Iiugsa fyrir nlorgun- - tleginum. Xú sleppti hún öllum uiasvifum og hvrjaði ! nptur: „Erindi mitt er að spyrja pig, iivort pú viijiv ekki sjá framtíð Edvarus borgið fyrir fuilt og alit. [ni vcizt að við hjönin eigum engin börn og við vilj- mn taka Edvard algjöriega okkur í sonar stað. kfann jivrfti aldrei að vanta neitt, og fengi j):ið r.jipeldi er inefir heldri nuiTina börnum, og mundi aldrei hafa af skorti og vaiidra'ðum að segja. Maðurinn minn hjelt að j.ú mundir fallast á jiessa upjiástungu, pví móðirin Jilýtur að viija heill liarna siuna". Maria fjekk ákafan hjartslátt og varir hennar titr, uðu svo að hún kom etigu orði 115*51. ,.Við viljum lika gjarnan styrkja jiig árlega með nokkur huudruð krónum“. Maria starði á konsúlsfrúna. Hvað átti petta að jiýða, átti að fá hana til að selja son sinn? ,. X ú. María, ertu ekki ámegð yfir að sjá framtíð Edvards pannig horgið'1. Konsúlsfrúin ætlaði fyrst að segja „pakklát11. en er iiún sá svip Mariu, pá skij*ti liún um orð, ,.Jeg ímynda mjer að pú gangir uð pessu tilboði minu“. „Xci'1, svaraði María í hörðum málrómi, „nei”, „Xú, pá iiöfum við ekki meira að tala um saman". Ivonsúlsfrúin .stóð á fætur, og var svipur á henni. ,.p>að ljtur út eiusog pú skiljir ekki okkar góða ti 1- gang og kttnnir ekki að meta pau gæði, er Edvard standa til lioða!'“ „Mattliilduv“, sagði Maria hliðlega „pað er auð- hcyrt að j.ú liefur aldrei verið móðir11. ..Kei, en jeg hef lievrt mikið taliið um móðurást- ina, sem á að vera sterkari en allt annað, og jeg finynda ..mjer, að móðirin vilji unr fram allt heill barns síils11. Xiðurl. Iívæði. Sungið á fyrsiu Jcvcnnfjelagsfundí í Kcjlarík 28. apríl 180u. —0—: Vjer setjum nú hjer vorn fyrsfca fuud er fjelag vort á að ínynda. vjer leyfa’ oss ei megum leugri bluud nje ljósiiui frá. oss lirinda er stafar af frelsi, förum pví vorn framtíðar sveig að binda. I nafni drottins iiið nýja starf vjer nú skulum glaðar iieyja, svo börnin hljóti sein beztan arf er blikna peir eldri og deyja. Vort kvennfjelag aldrei kemst á fót ef konurnar Isiands pegja. Kaflí úr hrjefi frá Amerku 2ö. okt. 1895. „Hjeð.m er mestu ársadd að frjetta. Aldrei í liinni stuttu sögu Manítoba og Rauðarárdalsins hcfur fengist eins störkostleg uppskera. En tíðin i vor og sumar var lika svo ákjósanleg, að ujipskeran hlaut nærri nð verða svoua rík. iSljettueldar hafa í liaust gjört óvenjulegan skaða, ógrynni af heyi og stökkuðu hveiti bruunið, skepnur líka, og jafuve/ mannslíf fari/.t. f*að gleðiir alla lijer, sem meim geta kallast, að lieyra af framförum lieima i hverju sem er. J>annig er mn vouina á frjettapræðinum, um biu iiýuppkoinnu íshús og fleira. “ TJm afengi og alirif þess hefur stórstúka íslands fengið ritstjóra Björn Jóns- son td að útleggja af dönsku ritling eptir pá Meik Larsen lækni og Hermau Trier pjóðpingisthnnn. {aar eð efni lians er svo mjög siðhæt.indi og fram- setningiú svo ijós, fróðleg og skemintileg, og útlegg- ingin iueð hinni venjulegu snilld ritstjóra Isafoldar, pá (>r k\ærið hverjum sem les pað til hinnar inestu skemnitunar, ún tillits til liins mikla fróðleiks sem jj.ið iiefir inni að h.ildi, og lcoítar þó aðcins lö aura hept, 20 aura í bandi, og er pö 64 bls.; er pað að pakka störstúkuuni hvað ódýrt er selt. Finnst oss sjálfsagt að gengið sje ríkt epfcir pví ,að kver petta, eða að minirta kosti ágrip af því, verði notað við alia barnaskóla saiukvæmfc ákvörðnn aipingis, pví pað er mjög áríðandi fyrir liiiin upjivaxandi æskulýð að fá í tiina vitneskju uin skaðvæni alls áfengis fyrir sál og likam 1 mannsins; en i kverinu er vísindalega sannað að svo er. E11 pað or eins inikið nnrgra alda hoimska og vanpekking swm liehlur við drykkjuskapn- um, eins og sá meðfæddi breiskleiki mannseðlisins að vera sólgnastur ípað sem möimuin er skaðlegast. Jjjer mæðiir og systur! X áíð sem fyrst í þennan ágæta ritling til jiess að gefa hann liiiium ungu son- um yðar og bræðrum, og munuð pjer sanna að aldrei hefur litið frækorii borið meiri og blessuuamkari ávöxt. Ritið fæst hjer i Seyðisfirði hjá bóksölununi Lárusi S. Tómassyni og Ármanni Bjarnasyni. d. Utan ur heimi. í krjefi til vinar síns fór Cleveland, forseti Bandaríkjaniia, pessum orðuin 11111 konu síua og hjóna- band sitt: ,,{>egar jeg lit yfir árin sem liðin eru siðan guð af sinni óumræðilegu gæzku veitti mjer liið hezta af öllum sinum gæðum, ástrika og viðkvæma eiginkonu, pá pykir mjer allt annað, lieiður, staða, tækifæri til að gjöra gagu, og virðing meðborgara minna, lítilsvirði í samanburðí við pað.11 Að lokum minuist

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.