Framsókn - 01.03.1897, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.03.1897, Blaðsíða 3
NR. 3 FRAMSÓKN. 11 Hann sá eptir því. (pýdd sraásaga). peir voru báðir bálreiðir, pað var auðsjeð, bvor á sinn hátt. Eggert, ungi skrifarinn, vír prútinn af reiði; húsbóndi hans, Tellermann bankastjóri, með kulda- og hæðnissvip. „I mínu ungdæmi tóku menn á yðar aldri pegj- andi á móti áminningum“, sagði bankastjórinn. „pað sama gjöra menn enn í dag, ef aðfinningar eru á nokkrum rökum byggðar“, sagði Eggert, og rjeði sjer nú ekki framar fvrir rriði. „pjer ættuð að minnast pess, að pjer eruð bara aukaskrifari“. ,,Já, pví miður veit jegpað vel. pað er pessvegna að jeg hef orðið að vera mjer úti um atvinnu auk- reitis, og pví kom jeg nokkrnm timum of seint á kontór- inn. Hundrað krónur á mánuði í 5 ár, og á peim tíma hefi jeg vanrækt starf mitt í eina 3 klukkutíma!“ „í mínu ungdæmi komust menn vel af með hundr- að krónur; en pá hlupu menn ekki til að gipta sig rúmlega tvítugir“. „pað er einmitt konunni minni að pakka að jeg lief komizt svona af, hefði hún ekki verið, pá væri efnahagur minn ennpá lakari11. „Nú, nú, pað er svo, pá ættuð pjer að takaMú- hameðstrú og fá yður fleiri . . „Herra bankastjóri! Jeg vil ekki heyra eitt orð framar!“ Hmn ungi maður var sótrauður af reiði og hann mátti taka á allri sinni stillingu til að ráðast ekki á hinn gamla mann. „pað er dýrt að vera giptur um pessar mundir“ sagði Tellerroann. „Prúnum pykir vænt um óparfa og glys“. „Óparfa, og glys ! Já hvorttveggja er víst mikið haft um hönd hjá mjer“. Eggert hló kuldahlátur. „I heilt missiri hefur konuna mína langað til að eign- ast blómstraðan dúk til að klæða gamla legubekkinn okkar með, en haldið pjer kannske að við höfum haft efni á pví? Svona er okkar óhóf“. Hann leit snögglega undan, annars hefði hann sjeð, að augnaráð bankastjórans var ekki alveg glettn- islaust. „Nú pá“, sagði Tellermann harðlega, „nú getið pjer farið til vinnu yðar, og hafið yður hugfast að hjer er pað jeg, sem gef undirmönnum mínum áminningar, en ekki pjer mjer, herra minn“. Eggert tók aðeins eptir strangleik orðanno, gekk burtu og settist við skrifborð sitt. Hann póttist viss um, og pað ekki að ástæðulausu, að nú væri vist hans við bankann lokið. A morgun var sá 31. í peim mán- uði. Fyrsta dag næsta mánaðar átti hann að fá laun sín útborguð, og pá var sjálfsagt atvinnan búin um leið. * * * Litlu síðar gekk hávaxinn, aldraður og höfðing- legur maður upp stigann á húsi pví, er Eggert banka- ritari hjó í. Glekk hann rakleitt inn í borðstofuna án pess að gjöra vart við sig áður. pur sat frú Egg- ert, og var að drekka morgunmatarkaftið. Hún varð öldungis forviða er hún sá hinn ókunna mann koma inn. „Látið mig ekki ónáða yður, kæra frú“ sagði gamli maðurinn og settist ofboð rólega á stól og studdi báð- um höndunum á gullhúninn á göngustaf sínum. Pípu- hattinn, sem var með lagi sem tíðkaðist fyrir 30 ár- um, setti hann á gólfábreiðuna fyrir framan sig rjett á milli stóru stígvjelanna. Hann v.ar æði skrítinn áhorfs. Frú Eggert átti bágt með að stilla sig um að hlægja og vissi ekkert hvaðan á sig stóð veðrið. Gamli maðurinn tók eptir pvi, neri saman höndunum, og virtist liggja mjög vel á honum. „Yið hvern veitist mjer sú virðing að tala?“ gat frú Eggert loksins sagt. Ganili maðurinn ljet sem hann heyrði ekki spurr- inguna. „Hjer er mikið viðkunnanlegt“ sagði hanu, og leit í kringum sig í herberginu. „Og parua stendur víst legubekkurinn, sem á að klæða utan með blóm- ofnum dúk“. „Hamiugjan komi til! Hvernig vitið pjer . . . ?“ „Og jeg veit ýmislegt annað líka“ sagði karlinn og kinkaði kolli, íbygginn. „þjer gefið mjer kannske einn kaffibolla?“ „Mjer væri sönn áuægja ef pjer vilduð piggja kaffi hjá mjer, pó fátæklega sje fram borið, herra . . .“, sagði frú Eggert kurteyslega. Hún reyndi að láta ekki bera á forvitni sinni, og gamli maðurinn ljet sem hann yrði pess ekki var að hana langaði til að vita hver hann væri. Frú Eggert bauð honum kaffið og fór að öllu með hann einsog kærkominn gest. „Kaffið er ágætt“ sagði karlinn, pegar bann var búinn úr bollanum. „En uppsögn fær hann eialaust“. „Uppsögn — hver pá?“ Frú Eggert skipti litum. „það kemur seinna í ljós. þökk fyrir kaffið, kæra frú Eggert, og verið pjer sælar. Svona á heimilið og húsmóðirin að vera". Gramli maðurinn hneigði sig djúpt og fór. Frú Eggert fór að ímynda sjer að gestur hennar hefði verið eitthvað ringlaður í höfðinu. Hún hafði opt lieyrt getið um gamla menn, sem væru svona und- arlegir og utan við sig, og færu pó sinna ferða. þetta sagði hún manui sínum, pegar hann kom heim úr bankanum.. En liann var ekki í neinum efa um, að gesturinn hefði verið með íullu ráði, og pótti honum nú ekki batna útlitið fyrir sjer. „þekkirðu Tellermann bankastjóra?11 spurði hann konu sína.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.