Framsókn - 01.03.1897, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.03.1897, Blaðsíða 4
NR 3 FRAMSÓKN. 12 ,.Nei“ svaraði hún. „En nú liefurðu sjeð hann“ sagði Eggert, og var í pungu skapi. „Hann er reglulegur púki, sem kemur hingað til að hæðast að eymd okkar“. * * * Næsta dag kom Eggert á rjettum tíma á skrif- stofuna. Hann reyndi til að ná tali af bankastjóran- um, en fjekk pað ekki. Bankastjórnin hjelt fund til að ræða ýms áríðandi málefni, og mátti pví ekki ó- náða liankastjórann. Seinna um daginn gekk Tellermann bankastjóri 1 gegnum skrifstofuna. Eggert stökk ofanaf stólnum, hneigði sig og sagði. „Herra bankastjóri!11 „Yið tölumst við síðar. pjer munuð sjá eptir pví, ungi maður“, sagði bankastjórinn harðlega, og gekk áfram, og heilsuðu allir undirmenn hans honum sem væri hann minnst konungborinn. * * * pað var daginn eptir, pann 1. í mánuðinum. Eggert stóð fyrir framan borð gjaldkerans til að taka á móti launum sínum. Honum var ekki rótt í skapi. „Gjörið svo vel“ sagði gjaldkerinn og rjetti hon- um tvo bankaseðla. „|>etta eru misgrip“ sagði Eggert, og rjetti honum nnnan seðilinn aptur, „petta eru hundrað krónu seðlar11. „Já, pað er alveg eins og pað á að vera; pað var ákveðið svona á fundi bankastjórnarinnar í gær, eptir ósk bankastjórans sjálfs11 sagði gjaldkerinn, og leit kýmnislega út undan gleraugunum. „En mjer verður sagt upp vistinni11, sagði Eggert. „Ekki hef jeg heyrt neinn minnast á pað“, sagði •gjaldkerinn, hálf-hlæjandi. „Bahkastjórinn vill finna herra Eggert11, sagði einn skrifstofupjónninn. Eggert tók peningana og stóð stundu síðar frammi fyrir húsbónda sínum. „ Jú, jú, herra Eggert — jú víst er pað svo — hjer stendur pað í fundarbökinni: skyldurækinn, iðinn, vel að sjer, hefur ætíð komið vel fram — jeg held pað sje nógu góður vitnisburður! Heyrið pjer nú, pjer eigið konu, sem býr til allra bezta kaffi, berið henni kveðju mína“. „En uppsögnin11 sagði Eggert, og vissi varla af sjer. „Já, rjett. Herra Eggert — fær uppsögn sem auka-skrifari eptir 5 ára pjönustu, en fær svo fast embætti með 100 króna viðbót um mánuðinn, að síð- asta mánuði meðtöldum. það er allt og sumt“. „En herra bankastjóri11, sagði hinn ungi maður í lágum róm, mjög klökkur, „pjer sögðuð að jeg mundi sjá eptir pví . . .“ „Já vissulega ungi vinur minn“, sagði Tellermann, og rjetti honnm hendina vingjarnlega. „fað gjörið pjer einmitt nú, jeg sje paðáyðar drengilega svip“. Kvennfrelsismálinu miðar stórum áfram á Erakk- landi, og hefur kvennfundurinn mikli sem haldinn var par í haust gjört mikið til að vekja eftirtekt manna á pví og hefja umræður um pað. Er pað mál nú efst á dagskrá bæði 'í ræðu og riti um endilangt Frakkland, og er rætt af miklu kappi bæði af meðmælendum og mótstöðumönnum pess. pað er víða orðinn siður í útlöndum, að halda merkismönnum heiðurssamsæti, og svo er einnig á Frakklandi. Aðeins ein kona hefur hingað til orðið fyrir peim heiðri, pað var Sara Bernhardt, leikkonan fræga. En nú hefur nýlega verið stofnað til annarar heiðurs- veizlu, og sú kona sem nú á að sýna opinberan heiður á penna hátt er hvorki ung, fögur nje rík, og hafa vís- indamenn einir pekkt starfhennar og kunnað að meta pað. Konan er frú Cleménce Royer. Hún hefur pýtt öll helztu rit Darwins á frönsku, og ritað marg- ar bækur, náttúrufræðislegs og heimspekilegs efnis. Rit hennar mættu mikilli mótstöðu á Frakklandi; flutti hún pá til Svisslands og settist að í litlu porpi nálægt Lausanne, og par samdi hún ritgjörð, sem hlaut verð- laun frá háskólanum par; varð hún síðan kennari við heimspekisdeildina par við liáskólann, og síðar við há- skólann í Genf. Eptir stjórnarbyltinguna 1870 sneri hún heim til Frakklands og tók á ný að rita í blöð og tímarit og halda fyrirlestra. Hún samdi einnig stærri rit, sem lögð voru fyrir akademíið franska, og pó allir hlytu að dázt að gáfum hennar og lærdómi, pá voru hleypidómarnir samt enn svo ríkir að ekki pótti tilhlýðilegt að sýna kvennmanni neina opinbera viðurkenningu. Nú er frú Royer orðinn 75 ára að aldri, södd líf- daga og svo fátæk að hún hefur orðið að, leita hælis í skjólshúsi einu sem ríkur kaupmaður einn í París hefur stofnað lianda fátækum vísindamönnum og rit- höfundum. þangað verður hún nú sótt, er lialdin verð- ur heiðursveizlan í einum hinum dýrðlegasta veizlu- sal Parísar. Skáld og vísindamenn hafa komið sjer saman um að sýna hinni háöldruðu konu pennan heið- ur, og verða par viðstaddir allir liinir helztu andans- menn Frakklands. p>essi viðurkenning kemur að vísu nokkuð seint, en má pó samt skoða sem vísbending um að pess sje eigi langt að bíða, að störf merkismanna verði metin rjett, án tillits til pejts hvort sá, er hefur unnið pau, er karl eða kona. Og má ekki einnig skoða petta sem fyrirboða um, að pað eigi ekki langt í land, að hinar sanngjörnu kröfur kvenna verði uppfylltar? Ú tgefendur: Sigríðnr porsteinsdóttir. Ingibjörg Skaptadóttir. Prentsmiðja porsteins J. (J. Skaptasonar.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.