Kvennablaðið - 01.12.1899, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 01.12.1899, Blaðsíða 5
93 Laura er komin! Land og sjór ljær oss sældarhaga. Edinborg er eins og kór upplýst nótt og daga. Fluttist þangað feikna-margt, ferðu að leika á hjólum, ef þú kaupir þar sem þarft þú að nota á jólum. Fólkið þangað flykkist inn, firn er þar að gera. Daginn bæði út og inn ös er sögð þar vera. Það má, svei mór, sjá þar klút, silki og fögur klæfti. Tannapína, sorg nó sút sóst þar ei, né mæði. Kaiulís er þar nógur og kerti stftr og smá, kardemommur, skinker og dftftlur má þar fá, að Hudsonssápuextrakt allar konurspyrja, á „ostinum gófta*4 hefði gjarnan átt að byrja. „Baftlyfift bezta“ sem bráðdrepur kiáðann. Haframjöl, bankabygg ei heldur vantar þar, liveiti, maís, brísgrjón og baunir fá- gætar. Manilla og færi þar fæst í einum svip, þótt færi nú alt landið að byggja þiljuskip. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Pftnnukökustrausykur er prýði á hverj- um bæ, í pottinn þurfa sveskjur og rúsínur æ. Einir brúka vindla en aðrir skraa og rjól, og ekki er gott að vera tóbakslaus um jól. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Þar er kalklaus melis og margskyns lampa að fá. Því margur þarf að kveykja brandajólum á. Syltitau í steikina, sápa í jólaþvott, Segja þær þar kartftflumjöl fádæma gott. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Nú eru þar gómsætur gráfíkjur til, Hún Gunna vill í „laumu" og þarf að fá sér spil. Sukkulafti og export þarf ekki að minn- ast á, Því Edínboi'g veit hvað fólkið þarf að fá. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. fótt vinnukonur brjóti bolla ei veldur sorg, því betra leirtau nýtt er til í Edinbo.ig. Og þó að ég teldi fleira og fleirá, ( af firnunum þar er alt af til meira. En „baðlyfið bezta" það bráðdi'epur kláðann. Ég flytst þangað inn með fólksins straum, og fælist þar ekki hlátursglaum. — Þú, sem þar kemur, kaupa skalt, á krónunni græðist þúsundfalt. Já, hér er, svei mér,'á lijalla glatt, og hér er ei skrum. Nei, það er satt, að hér er alt afbragft. Heyrið þið hvað ég segi: Hér skal ég kaupa upp frá þessum degi!

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.