Kvennablaðið - 30.04.1903, Blaðsíða 2

Kvennablaðið - 30.04.1903, Blaðsíða 2
L. G, Lúðvígssonar SkóverzlunJ^ hefir mest og bezt úrval af allskonar útlend- um og innlendum Skóf atnaði í Reykjavík. Svo sem: Kvennskó af 20 mism. tegundum. Verð frá 1,50—7,75. Kvennstigvél ótal tegundir. Verð frá 6,60—11,25. Karlm.stigvél fleiri ágætar tegundir. Verð frá 7,75—12,00. Karlmannaskó 15 inisrn. tegundir. . Verð frá 3,50— 8,50. Vatnsstigvél margar tegundir. Verð frá 10,00—23,00 Erfiðisstigvél margar tegundir. Verð frá 8,00—12,00. Barna og Unglinga skór og stígvél, óteljandi teg. og verð. Gallocher fyrir fullorðna og börn mjög ódýrar, o. fl. Ferðafólk og allir, sem þurfa að kaupa skófatnað, ættu að líta inn í skóverzlun mína, áður en kaup eru fest annarstaðar. Það mun borga sig. í stærri kaupum er gefinn stór afsláttur. Reykjavík 4/5 1903. Lárus G. Lúðvígsson. Fyrra hefti ,Bariiahlaðsins* er komið út, og verður sent út um land með mafpóstunum. Verð- ið á árg. (2 heftum) er 0,75, en ef annað heftið er að eins keypt, þá kostar það 0,40 au. Gjalddagi 1. júlí. í Kjötbúð Jóns Þörðarsonar er daglega selt: Gott NAUTAKJÖT Viðarreykt SAUÐAKJÖT NAUTSHÖFUÐ BEIN til kraftsúpu íslenzkar PYLSUR íslenzkt SMJÖR EGG o. fl. Óskandi að sem flestir borgi við mót- töku, og að húsmæðurnar velji sjálfar það, sem þeim líkar bezt, Ferðamenn og aðrir, sem þurfa SW“ Sköfatnað, ættu að muna eftir því, að þeir geta hvergi fengið betri né ódýrari skófatnað, en í Skóverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Austurstræti 4. Reykjavík. Og er því hyggilegra að spyrjast fyrir þar, áður en kaup eru fest annarstaðar. Nýjar birgðir koma jafnaðarlega með hverri skipsferO. Nýir kaupendur að KVENNABLAÐINU Í903 geta fengið fjóra síðustu árgangana til ársloka 1902 fyrir elna krónu hvern, en alla til samans á þrjár krónur og senda sér með sumarferðunum, ef þeir hafa þá borgað blaðið að fullu. * Prontena. Þjóðólfe.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.