Kvennablaðið - 23.04.1904, Síða 4
4
kve'n;nabiabií).
rr
l
Lítið inn 1 „EDINBORG
Hafnarstræti 12,
íí
4*»
■***
Nú er vorið að ganga í garð með sólskin og blíðviðri, og bráðum fara sumaríugl-
arnir að láta til sín heyra, og öll náttúran að lifna við og íklæðast sínu fagra sumarskarti;
hvf skyldu þá ekki mennirnir gera slfkt hið sama? þvl hefur nú verzlunin „Kdinborf'
flutt upp fádæmin öll af alskonar swnarfataefnum, tauum, léreftum og öllu því, sem allar
menntaðar þjóðir brúka til þess, að skýla og skreyta líkama sínum með, svo að Reykjavík-
urbúar þurfi ekki að standa á baki öðrum heimsborgurum hvað það snertir, en geti heils-
að sumrinu nýir og endurfæddir bæði utan og innan.
Til hægðarauka skal hér talið nokkuð af því, er VEFNAÐARVðRU
D E I L D I N hefur að bjóða mönnum. Svo sein :
Silki svört og misl. ótal teg.
Silkibönd, Flauelsbönd, Möttlakantar, blúndur og broderingar ótal teg.
Blúsulíf, pils og pilsaefni fl. teg.
Kjólatauin yndislegu ótal teg.
Ensku Vaðmálin margar teg., sem allir sækjast eptir.
Flonel og flonelette marg. teg., þar á meðal ein tegund
tvílit á 46 au., er hvergi fæst önnur eins.
Shirting og Lasting allar teg.
Shiffon og slöraefni margar teg.
Tvisttau mikið úrval.
Sirts ótal teg. Hvít léreft margar teg.
Herðasjöl og Silkiklútar mikið úrval.
Borðdúkar og Kommóðudúkar hv. og misl.
Gardinur og Gardinutau ótal teg.
Brússelteppi margar teg.
Stráhattar og Kvennkápur fl. teg.
Regnslögf og Regnhlifar margskonar.
Slitfatatau og Nankin fl. teg.
Vasaklútar hvítir og misl.
Ennfremur; Fataefni, Rúmteppi hv. og misl., Lök og lakaléreft, Skrautblóm-
vasar, Saumakörfur og ótal teg. af ýmsum körfum.
Nærfatnaðir allskonar.
Búar og Múffur fyrir börn og fullorðna.
Veggmyndir stórar og smáar og Myndarammar margar teg.
og m. m. fl.
±jt