Kvennablaðið - 30.07.1912, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 30.07.1912, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ 47 1895. f»<) ára aímæli alþing'is. 11 )or Alnavörudeild Edinborgar: Silkiblúsur, hvítar og misl., frá 5,25—35,00; þær eru makalausasta meyjaprýði. Múslínsblúsur, frá 4,50—11,95; þær fara öllum frúm og frökenum ágætlega. Millumpils úr More og silki, frá 1,95—14,75, sannkölluð heimilispr)rði. Fatnaðardeild Edinborgar: Ivarlmannafataefni, svört og misl., frá 2,00—11,50 al. Karlmannaregnhlífar, sem ekki leka, frá 3,00—7,00. Drengjahöfuðfötin snyrtilegu, frá 0,55—1,50. Glervörudeild Edinborgar: Brúðurnar 'barnalegu, frá 0,55—1,50. Smekklegustu saumakörfur á íslandi, fjölmargar tegundir, frá 0,55—20,00. Nýlenduvörudeild Edinborgar: Niðursoðið grænmeti. Grænar baunir, 6 tegundir, meinhollar. Asparges. Sellery. Rauðkál. Blómkál. — Súrkál ekki til. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldur því eg enn er til. 3nnkaupin i €ðlnborg auka gleði — minka sorg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.