Kvennablaðið - 14.07.1914, Qupperneq 8

Kvennablaðið - 14.07.1914, Qupperneq 8
48 KVENNABLAÐIÐ Bj V erzlunin jörn Kristjánsson, Reykjavík, Vesturgötu 4, selur allskonar VEFNAÐARVÖRUR af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæðl, enskt vaðuiál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónnawföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska. Eimskipafélag íslands. Með því að margir hlutafjársafnendur hafa snúið sér til stjórnarinnar með til- mælum um, að lengdur verði hlutaáskriftarfresturinn, meðal annars með tilliti til harðindanna á þessu vori, og þar af leiðandi örðugleika almennings með fjárfram- lög nú, þá hefir stjórnin ákveðið, að framlengja frestinn til 1. nóvember þ. á., þannig, að þeir, sem þá hafa skrifað sig fyrir hlutum í félaginu og greitt þá, öðlist að öllu leyti sömu réttindi sem stofnhluthafar. Jafnframt eru allir hlutafjár- safnendur vinsamlegast beðnir að halda áfram söfnuninni. Reykjavík, 6. júlí 1914. Stjórnin. Kaupendur Kvennablaðsins eru vinsamlega beðnir að afsaka, að 6. tölublaðið kom ekki út fyr en nú, svo tölublöðin verða tvö í júlímánuði. iPeir af kaupendum Iívennablaðsins, sem flytja vistferlum, eru vinsamlegast beðnir að láta útgef. blaðsins vita það fyrsta um heimilisfang sitt. Sömul. láta vita, ef vanskil eru á útsendingu blaðsins, með fyrstu póstferðum á eftir. Útgefandi: Bríet EMarulxóöinsdóttir. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.