Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 10.08.1896, Síða 1

Dagskrá - 10.08.1896, Síða 1
I Verð árg. (minnst 104'íarkir) 3 kr., borgist fyrir janúarlok; erlendis 5 kr., borgist fyrirfram. r Uppsögn skrifleg bnndin við 1. júli komi til titgefanda fyrir októberlok. Reykjavík, mánudaginn 10. ágúst. 1806. Komingar lands og hafs1. Eptir Albany Mayor. í kommgsins höllu er kátt, hans króna er rauða gnll. Hann situr í hásæti hátt, með hirðmenn við söngva og full. Á byggðir og búa krans hann bendir með veldisstaf: „Jeg er ræsir hins ríka lands Sá ráði, sem vill, út’ um haf“. Yfir byrðingi blikar á hjálm, — opt var borinn að vígum sá. Þar gramur með skjöld og skálm lætur skríða um úfna lá. Hans menn freista hættn og happs. Hann hrópar í stormsins gný: > . ‘ „ Jeg er lofðungur löðranda hafs, og landkongar eru mín þý“. í landi er drukkið djarft. hjá döggling hið skæra vín og kveðið og kalsað margt, hver kanna af gulli skín. En skammvinn sú glaðværð skal við skálir, með slíðraðan brand. „Upp sjóli“ er hrópað í sal — „hjer er sæúlfasnekkja við land“. Með hermerkið hátt yfir knör stefnir hilmir sjáfar á naust. í hönd hans er vígbjartur hjör, og hafstormsins afl í hans raust. En krákurinn fundvís að feng nú flýgur á blóð og hræ. Með gnauðandi gjóstu í stréng er gnoðinni róið af sæ. En hinn sig í hildarleik bjó, þ Kvæði þetta er jiýt.t úr „Sagas and Songa of the Norseraen“ sem höf. þessi hefur nýgefið út, og er sú bðk aafn af ýmsum mjög ein- kennilegum ljððmælum, ortum út af norrænum eða íslenskum efn- um. Eins og getið var um í síðasta blaði, er hr. Hayjor á ferð hjer á íslandi þessa daga. Hann hefur jafnan lagt mikla rækt við íslenskar fornsögur, og er hann skrifari í ensku fjelagi, sem meðal annars hefur lagt stund á að ransaka ýmsar elstu sagnir af ís- lendingum. með hjörvi til strandar hann reið. Sú sigling kom norðan um sjó, við sand lá nú víkingsins skeið. Þeir hittust, og hjálmurinn stáls bar hærra en kórónan gulls. Fyrir herjendum branda og báls lá buðlungur unninn til fulls. Yið skjöld glymja skjómar alls lýðs — svo skjótt gjörist konungs val á öðlingi unnins stríðs, með óvini fallna í val. Hann ákallar Óðin og Þór; þerrar eggjar síns vígroðna brands, þar sem kyssast klettur og sjór. Konungur hafs og lands! Botnyörpulögin. Loksins má nú ætla að jábræður hinnar dönsku hjá- leigustjórnar hjer á landi, sje farið að ráma í það suma hverja, að ekki muni allt sem skyldi, um ráðstafanir hennar gegn botnvörpumönnunum ensku. Það er komið svo langt, að þetta eiua hálfónýta her- skip sem Danir rausnuðust til að senda hingað, til lög- gæslu, má nú ekki lengur taka enska fiskimenn sem brjóta lögin fyrir augum allra liðsmanna um borð. — Það á svo sem ekki að styggja hina voldugu Englend- inga, með því að fara í stranga reikninga út af því, þó þeir troði fótum lög þau sem alþingi vort hefur samið, og þessi svo kallaða stjórn í Kaupmannahöfn hefur sam- þykkt. - - En öllu lítilmannlegri þrotabúsyfirlýsing mátt- lausrar stjórnarnefnu mun varla finnast, þó víða sje leit- að. — Það eru mörg dæmi til þess, að Englendingar brjóta lög og rjett á fámennum eða vopnlausum þjóð- um, og gína svo yfir löndum þeim og aurum, semfórn- ardýrum hinnar bresku fjárgræðgi, hefði sjálfum borið, eptir guðsogmanna lögum, og það er altíttað Englend- ingar kúga smákonga og höfðingja hinna og þessara villiþjóða, til þess að játast undir ofbeldi þeirra, en þess munu naumast dæmi, að nokkur stjórn sem hefur viljað halda iieiðri síuuin uppi meðal siðaðra manna, liafi lagst svo marflöt fyrir fætur útleudra yfirgangsmanna, fyrir jafnlitla orsök, og hafi svo hvatskeytlega fleygt fyrir borð sínum eigin lögum, ekki á löglegan hátt. með laga-

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.