Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 06.03.1897, Síða 5

Dagskrá - 06.03.1897, Síða 5
245 lega í það mál, og sumum jafnvel finnast hún ófyrirleit- in gagnvart kaupfjelögunum, en þó mun Hestum, sem ekki eru um of á bandi þeirra, og skoða það mál frá almennu sjónarmiði« virðast hún hreifa því yfirgrips- mikið ogóhlutdrægt og þykja nauðsyn bera tii, að op inberlega sje um það rætt og ritað frá sem flesturn hiið- um, og rneð því sje fengin meiri trygging fyrir, að rað- in verði bót á ýmsu sem nauðsyn er á að betur sje sniðið eptir þörfum vorum en nú viðgengst, því svo sýnist sem fjelög þessi nafi falmað sig áfram án nægrar þekk- ingar á fyrirkomulagi því er þau bggjast á, og því vaf- ist inn í allt of yfirgripsmikla vogun sem bændur verða að hætta ti! framfærslueyri sínum árlega gegnum hina hóf- lausu eiginábyrgð sem dtifin hefur verið gegnum kaup- fjelagsskapinn an tilsvarandi tryggingar eða eptirlits gegn umboðsmönnum þeirra, og virðist því meiga með sönnu segja, að meira hafi ’verið láti en fyrirhyggja sem ráðið hafi til þessa, að eigi hafi orðið tifinnanleg útreið með- lirna fjelaganna. Því neita sanrt víst fáir, að fjelagsskap- urinn sje í sjálfu sjer góður og þörf hafi verið á breytingum í verslunarmálefnum, en a því reið og ríður það enn a mestu, að hann byggist á sem traustustum grundvelii. Va-ri vel ef Dagskrá« gæfi nauðsynlegar skýringar et' leiðbeinandi gætu orðið fyrir málefni jtetta framvegis. Lítið liefur enn á þessum vetri verið rætt um al- tnenn þjóðmal. Þó munu hreifingar talsverðar hjer í sýslu um þau, og áformað að halda undirbúningsfundi nú í vetur tii almenns hjeraðsfundar á komandi vori. Er mönr.um mjög illa við flokkadrætti þir.gmanna, og óska að þeim mönnum fækki á þingi, er sífellt þjást ;tf nýrri og nýrri breytingasýki í stjórnarbaráttu vorri, því meðan svo gengur, sje lítil trygging fyrir, að mál það nái fram að ganga. Ohatfir þingmenn þykja það og, sem greiða atkvæði sín, í hvaða máli sem er, eptir geð- þótta einstakra manna, og eyðileggja a þann veg nauð- synjamál þjóðarinnar, og er vert að þau kjördæmi, sem sh'ka gæðinga eiga nú á þingi, hefðu opin augun fyrir því að víkja þeim af framfarabraut þjóðmála vorra. Þá þykja »breiðu spjótin« ætia að fara að líðkast gegn bændastjettinni, þar sem landssjóður ræðst á hann með málaferlum í tiiefni af meintum lítilsháttar tekju- auka byggðum á rekaítökunum gömlu.—Þessu er svo varið, að vorið 1895 sást hvalbrot í hafíshroða undan landi Sandhóla á Tjörnesi. Varð því kornið að landi með því að stjaka sundur ísjökunum og færa það sum- part með handafli gegnum ísinn, jaka frá jaka, en sum- part á bát. Reyndist hvalbrotið vera 200 faðma undan landi fyrst þegar komið var að því. Landeigandi hag- nýtti sjcr hvalleifar þessar á venjulegan hátt, en upp- úr kafinu kemur krafa frá hálfu landssjóðs tíl helmings afurðanna, og kvað hún eiga að byggjast á afskriftum af fyrri alda máldagaskræðum er telja svo, að fyrrum Munkaþverárklaustur — nú landssjóður — eigi hálfau hvalreka og hálfar flutningar á gteindri jörðu. ítaks- kröfum þessum hefur ekki í manna minni verið hreift við hvalreka er aður hafa komið fyrir á jörð þessari. Málið stendur nú yfir og kvað vera sótt lil flutnings hiutar úr hvalræflinum, en þó stutt að sumu leyti við rekatilkaliið af þvi hvaibrotið liafi verið komið upp í svo- kallað rekamerki. Eigandi jarðarinnar heldur þvi þar a móti frant, að sjer beri hvalbrotið hvað sem ítökunum líði sem hann heldur ekki viðutkennir, — af því það var á svæðinu á milli nótlagna og þess sem flattan þorsk sjer á borði, og neitar að flutnigshlutur verði tek- inn úr öðrurn hvölum en þeim, sem teknir sjeu í al- menntngi, eða uían þeirrar línu er flattann fisk sjer á borði. Deiluefni þetta er þannig um það, hvort lögin verði jianin svo vítt útyfir ítakarjettinn, að hinu opin- bera opnist vegur til að koma flutningshlutar kröfttm að úr öllu því sern flutt er utan skips að landi, eða að- eins því sem.tekiðer í almenningi. Því verður vart neit- að, að hjer virðist eiga af halfu hins opinbera að koma að næsta vi'ðtæku eignartilkalli i hinn íslenska rekarjett, og mun ntörgum finnast yfirgangsferill fyrri alda yfir- boðara ;etla að fá góða stoð gegnum hið núverandi skrifstofuvald landstjórnarinnar, þar sem máladeilur eru reistar útaf fáum krónum til handa landssjóði úr hval- ræfli er finnst á þessu svœði. Mun ærið atkvæðaríkur sá flokkur landslýðs vors, sent óhikað uppkveður þann dóm í því rjettarspursmáli er hjer liggur nú fyrir, að eptir akvæðum 2. kapít. rekab. Jónsb. um flutninga, er svo segir: »Taka má maður þa hval og við fyrir annars landi at flytja, er engi er ván at festi, nema svá sé nær þeirri fjöru, er reka má a festa, at þaðan megi sjá fiska af borði, ef eigi bæri land iyri, ok svá á all- ar fiutnmgar at taka«, verði flutningshlutur ekki tekinn úr öðritm hvölum en þeim, sem fluttir eru úr almenn- ingi. — Ætti þessi og þvílíkar máladeilur, er reistar eru gegn bændum, að vera nóg til þess, að sýna og sanna að tími sje þegar kominn til, að uppræta tilefni til þeirra, nteð ’því að afnema hinar gömlu og úreltu í- takskröfur, sem byggðar eru að tneiru og minna leiti á röngum og óeðiilegum gruudvelli, og sýnist grein sú, um rekaítök, er stóð í »Austra« næstl. sumar, sannar- lega vera á þeint rökum byggð, að luin verði lil greina tekin af hálfu þings og þjóöar«

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.