Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 20.03.1897, Síða 4

Dagskrá - 20.03.1897, Síða 4
2ÓO ið upplýst að fullu og koma fram ábyrgð á hendur skipstjóra og skipseigendum, ef það sannast, að skip- stjóri hafi sýnt saknæmt hirðuleysi á störfum sínum, Hvað það snertir, að menn hafa í ýmsum blaða- greinum álasað mjer fyrir að hafa leigt skipið hjá hinu sameinaða gufuskipafjelagi, þá get jeg fullyrt, að öld- ungis ómögulegt hafi verið að fá skipið annarstaðar á leigu. Skip með þeim útbúnaði, sem lagaákvæðin heimta, eru hvergi til í heimi, nema breytingar sjeu gerðar á þeim. Hin tvö ensku skip, er fyrst voru í boði, voru talsvert öðruvísi úr garði gjörð, en ákveðið er í lögun- um, og fjekkst ekki breytt, þegar til kom. Þa bauðst gufuskipafjelagið til að breyta einu af skipum sínum með 60—70,000 króna kostnaði og leigja það svo eim- skipaútgjörðinni fyrir hlutfallslega ódýra leigu. Þessu boði varð að taka, og þar með voru útilokuð kaup á minna og ódýrara skipi, sem hentara hefði verið eink- um til siglinga inni a fjörðum, þar sem fjórðungsb itar eru ekki komnir á. Kaupniannahöfn þ. 26. febrúar 1897. D. Thomsen (farstjóri). Orgel Harmonium fást mjög vel vönduð og með góðu verði. Kaupendur snúi sjer til undirskrifaðra Brödrene Thorkildsen Aasen pr. Throndhjem Morge. -^™-eglusamur maður og vel að sjer, óskar eptir at- vinnu nú þegar*. Alls konar íslenskan varning, svo sem síld., þorsk, lýsi, lijöt, ull, skinn, smjör, ost m. m. tek jeg undirskrifaður að mjer að selja fyrir hæsta verð sem hægt er. Skjót, glögg og rjett skil fyrir umboðsmennsku minni skulu gjörð. Varningurinn verður að merkjast greinilega og send- ast eptir þessari utanáskript: O. Rekkebo, Frosten pr. Trondhjem Norge. Norskur varningur, svo sem kartöflur, gulrófur og aðrar rófur, liaframjöl, kerrur, skíði, orgel m. m. kaupist Og sendist eptir pöntun fljótt og vel og fyrir lægsta verð sem unnt er. Ollum brjefum og fyrirspurnum verður svarað strax. O. Rekkebo, Frosten pr. Trondhjem Norge. ^5"íestar, duglegir í góðu standi eru til sölu í vor hjá undirskrifuðum. Magnús Vigfússon. A. DAHL & C° S’ránd Ixeimi. Noregi. Vefnaðarvörur í stórkaupum. Kápur og yfirhafnatau 'A og lh uli, svart og mislitt. Klæðnaðarefni úrull og bórnull, svart og mislitt. Klæði úr uil, að hálfu úr u 11 og úr bómuiþsvart og mislitt. Mislit skyrtutau úr ull og bómull. Miklar byrgðir af mislitum bómullarvefnaði. Sirts, clomestic og mislitt twill. Ljerept og bomesi, bleikt og óbleikt. Stout, shirting og fóðurtau. Þurkur,'sjöl úr sílki, ull og bómull. Treflar, ullarvesti og vetlingar. Hattar, hufur, skófatnaður og olíuföt. Ábreiður úr ull og bómull. Flosvefnaður og segldúkur og margt fleira. Bæði unnið í Noregi og annarsstaðar. Menn geta fengið útlendar vörur í stórkaupum gegn um verslun mína. Sýnishorn af vörunum er sent ef um er beðið. A. DAHL & C° Þrándheimi. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.