Dagskrá - 12.05.1897, Blaðsíða 8
306
Nýjar vörur! Nýjar vörur!
VERSLUNIN
hefir nú með »Vesta« og »Laura« fengið mjög miklar og margbreyttar birgðir af alls konar vörum.
í vefnaðarvörudeiídina hefir komið:
Rúmteppi hvít og misl. fra 1,45—-5,60 — Borðdúkar hvítir og misl, margskonar — Serviettur — Kommóðudúk-
ar hv. og misl. margskonar — Handklæði hv. og misl. frá 0,15—0,90 — Vasaklútar hv. og misl. frá 0,6—0,75
— Muslin margskonar, ljómandi falleg —- HvítU ljereptin ágætu Og Ódýru — Lakaljerept bleiað og óbl. —- Sirts
ótal tegundir, yndislega falleg og góð — Silfur silki í svuntur, fásjeð og smekklegt — Sateen Cretonne í gardín-
ur 0,30—0,45 •— Kjóla- og svuntutau margskonar — Svart skoskt vaðmál — Merino — Höfuðsjöl — Jerseyliv
— Vetrar- og sumarsjöl með óvenjulega góðu verði. — Prjónaðar treyjur karlm. —- Prjónuð vesti karlm.—Barna-
hettur prjónaðar.—Barnastígvjel prjónuð—- Kvenn- bómullar-skinn-og silki-handskar—Fóðurtau alls konar—Nær-
buxur karlm. —• Skyrtur karlm., ullar og mannchett. —• Kvennbolir — Kvennpils — Drengjapeysur — Ferða.
kistur — Spegla — Burstar fata- tann- nagla- og hár — Hnífar: Vasa- Borð- og Fisk-hnífar -—- Skæri — Skeið-
ar: Mat- Desert- og Th-eskeiðar — Album margskonar — Myndarammar. —• Stúlku- og barnasvuntur — Lífstykki
— Kvennmannssvuntur — Slöratau — Blómstur og blómsturvasar — Greiður og kambar. — Hálsbönd. — Dúkku-
höfuð — Barnaúr — Boltar — Kvenn-Etui — Lyklafestar — Umvötn — Nankin — Moleskinn — Fataefni —
Yfirfrakkatau. — Brodergarn — Fiskegarn — Prjónagarn — Zyphyrgarn — Shetlandsgarn — Silkiborðar, marg-
ar breiddir — Silki, sv. og misl. — Plyss. — Belti, karlm. og kvennm. — Bollapör — Kögur á hyllur — Gard-
ínubönd patent — Tvinni — Bendlar — Kantabönd — Vatt — Sængurdúkur, fl. teg — Vaxdúk, br.ogmjóan—
Borðvaxdúk — Handklæði og Handklæðadúk.
— SÓlhlífar og RegTihlífar, mjög fallegar. —
Rekkjuvoðir, ullar, ensk. — Isaumssilki — Angola — Regnkápur karla og kvenna — Kvenn-Regnslög.
Stráhattar drengja, stúlkna og karlm.
Tvististauin breiðu, margar teg. — Flonelette fl. teg. og margt fleira.
í nýlendu- og pakkhúsdeildina hefir komið:
Lemonade — Hveiti 4 teg. — Klofnar baunir — Hafrar og haframjöl •— Cocoa, fl. tc g. — Brjóstsykur, margar
nýjar teg. — Kirseberjasaft — Niðursoðið kjöt og fiskur — Maskínolía — Hella — Blásteinn — Vitriol — Indigo — Hár-
sigti — Penslar — Katlar —- Kaífikönnur —- Hurðarlásar — Hengilásar —• Hjólsveifar — Centrumborar — Ull-
arkambar — Skaraxir — Brauðbakkar — Sagarblöð — Kasserollur — Kaffikvarir — Hóffjaðrir — Skóflur —
Sykurtangir — Sporjárn — Hefiltannir — Vefjaskeiðar — Istöð — Beisliskeðjur — Harmoníkur og margt,
margt fleira.
Þakjárnið góða Af því koma miklar birgðir með seglskipi sem jeg á von á daglega.
Baðmeðulin Þekktu, stórar birgðir,
Cement.
Munið eptir að verslunarmeginregla mín er:
„Lítill ágóði, fljót skii“.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
MINNISBLAÐ FERÐAMANNA er nýútkomið, ómissandi fyrir hvern utanbæjar búandi mann.
Sveitamenn eiga kost á að eignast blaðið ókeypis, ef þeir vilja vita þess í sölubúðinni 7 AÐALSTRÆTI 7.
B, H. Bjarnason.
Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.