Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 18.06.1897, Síða 4

Dagskrá - 18.06.1897, Síða 4
376 Hvergi betri eða ódýrari saumavjelar til sölu en h]á PJETRI HJALTESTEÐ. OIMprpC SAUMAYJELARNÁR komu aptur OIllULTlv nú með »Laura«. — Þær mæla, eins og allir vita, best með sjer sjálfar. fyrir karla og konur af ýmsum gerðum, mjög ódýr eptir gæðum. — Um fleiri úr að velja en venja er til. Úr, saumavjelar og hvað eina er jeg hef til sölu, fæst sent kostnaðarlaust hvert á land sem óskað er, móti því að andvirði hlutanna sjálfra fylgi pöntun. Reykjavík. Pjetur Hjaltesteð. Hr. L. Lövenskjöld Fellum —Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupijelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. í Reykjavíkur Apotheki fæst: Kreolin, pundið á 40 aura. Karbóisýra. — - 30 aura. ___ SteingrímuT Johnsen (GLA3G0W) hefur ætíð nægar birgðir af vínum og vindlum frá Kjær & Sommerfeldt Kaupmannahöfn, svo sem: Cognac 1.75—4-35> Sherry 1.85—2.70, Oporto I 1.90—3.70, Kampavín, rauðvín, hvít vín, desertvín o. fl, [ með ýmsu verði og af ýmsum tegundum. Margar tegundir af vindlum frá 5.50 til 14 kr. pr. 100. Fastir prísar. Peningar á vöxtum, Jeg tek að mjer að ávaxta peninga á trycj{yum. stað fyt'ir 5°/o ársvexti. Reykjavik, 1. júní 1897. Björn Kristjánsson. Lífsábyrgð fyrir börn. Lífsábyrgð sú sem hjer er um að ræða, er stofnuð fyrir nokkrum árum af lífsábyrgðarfjelaginu »Star«, og er það sú lífsábyrgðartegund er sýnist muni verða mest notuð framvegis. Hjer skal bent á aðalkosti þessarar lífsábyrgðar- tegundar I. Arlegt iðgjald er ekki nema —l/3 af því sem fullorðið fólk borgar. II. Fyrir börn krefst ekkert læknisvottorð, sem stundum hefur í för með sjer, að menn ekki fá tryggt líf sitt. III. Lífsábyrgðin er laus við hinar venjulegu takmark- anir og skilyrði, þannig að, a. Abyrgðareigandi má ferðast og dvelja hvar sem vera skal á hnettinum, án þess að gjöra fjelaginu grein fyrir því. b. Abyrgðareigandi má stunda sjómennsku og hverja aðra atvinnu, án þess að iðgjald hans hækki. Sem ellistyrkur er lífsábyrgð þessi einkar hag- felld. Kaupi maður t. d. barni á fyrsta ári lífsábyrgð til útborgunar þegar það er 5 5 ára, er árlegt iðgjald 1 2 kr. Borgi ábyrgðareigandi þetta sama iðgjald í 50 ár, hefur hann borgað út 604 kr., en þá mundi ábyrgð- in með viðlögðum »bonus« vera orðin 1 500— 1 600 kr. Vilji ábyrgðareigandi verja »bonus« til þess að lækka iðgjöldin, hverfa þau smámsaman alveg og hann á ábyrgð sína, sjer að kostnaðarlausu, en getur eptir þann tíma fengið »bonus« lagðan við, eða þá borgaðan jafnóðum. Þegar ábyrgðareigandi er fulls 21 árs öðlast á- byrgð hans eiginlegt gildi, ognýtur hanneptir þann tíma allra rjettinda fjelagsins um uppbót, lántöku, endur- kaupsgildi o. s. frv. Deyi ábyrgðareigandi fyrir þann tíma, eru iðgjöldin endurborguð foreldrunum eða þeim sem hafa tryggt líf barnsins. Ef allir hjer á landi, sem með góðum vilja hafa efni á því, vildu tryggja lif barna sinna, mundu ekki líða margir mannsaldrar áður landmenn ættu lífsábyrgð- ir sem svaraði þúsund krónum á mann, en það væri sem að árlega borgaðist inn í landið 1,750,000 kr. með sama fólksfjölda og nú er Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.