Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 18.12.1897, Blaðsíða 7

Dagskrá - 18.12.1897, Blaðsíða 7
347 í vetur í kring um ísland, verið tryggðir í „Star“; það voru tveir menn norður á Húsa- vík (hver þeirra búinn að borga einungis ein iðgjöld, nálægt 20 kr.) nú f á eptirlif- endur þeirra útborgaðar 1000 kr. Það eru góðar rentur!); hinn þriðji var úr Keflavík. Hvernig stendur á því að ekki skuli allir sjómenn tryggja líf sitt? Skrifstofa lífsábyrgðarfjelagsinsJj„Star“ er á Skólavörðustíg 11. opin hvern virkan dag kl. 12 — 1 og 5—6 e. m. Þar fást'allar nauð- synlegar upplýsingar fyrir þá, sem vilja tryggja líf sitt. „Star“ er besta lífsábyrgðarfjelag, sem hjer er kostur á. Star útbýtir meiri „bonus" en nokkur önnur lífsábyrgðarfjelög, Star borg- ar út upphæð þá sem menn hafa tryggt sig fyr- ir þótt þeir fyrirfari sjer, „Star“ leyfir mönnum að halda áfram með ábyrgð þótt þeir fyrir sakir fátæktar eða annara ástæða hafi ekki getað borgað iðgjöldin í heilt ár. Star er útbreiddasta lífsábyrgðarfje- lag á íslandi. Star borgaði iit í bonus 1893 átta mil- jónir, þrjú hundruð áttatíu ogsjö þúsundir, sjo hundruð þrjátíu og þrjár kr. sextíu cg átta aura. Berið „Star“ nákvæmlega saman við önn- ur lífsábyrgðarfjelög og þjer munuð komast að raun um, að hvergi eru boðin jafngóð kjör. Þjer sem eigið konu og börn, tryggið líf yðar í Star! Þjer sem eigið gamla og hruma foreldra tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer sem eigið ung og fátæk systkini, tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer sem elskið þjóðina og viljiðf henn- ar hag, tryggið líf yðar í ,,Star“. Þjer fáið hvergi eins góð kjör og jiar. kemur út tvisvar í mánuði (1. og 3. þriðju- dag í hverjum mánuði), kostar í Reykjavík 1,00 um árið, en úti um land 1,20. Æskan er fyrsta barnablaðið, sem gefið hefur verið út á Islandi, og hefur henni verið m-rta vel tekið. Margir góðir menn hafa lofað aðstoð sinni við Æskuna og má því fulltreysta því, að hún fcregðist ekki bænum kaupendanna. All- ir foreldrar, allir kennarar, a'.lir sem er annt um börnin, æltu að kaupa handa þeim Æ s k u n a. Ef einhver áskrifandi hefur ekki fengið Æskuna, er hann vinsamlega beðinn ’að snúa sjer til hr. Þorvarðar Þorvarðarsonar prentara, sem hefur á hendi aðalútsölu henn- ar og tekur á móti borgunum. H lín. Fundur i »Hlín«. á hverjum mánudegi kl. 8 e. m. í Good-Templarhúsinu. Hún er ekki ársgömul fyr en 27. jan. og hefur þo 167 meðlimi, allt af teknir margir nýir á hverjum fundi. »Hlín« hefur marga , meðlimi af latínu- ■skólanum, prestaskólanum, læknaskólanum, ■sjómannaskólanum, kvennaskólanum og hús- stjórnarskólanum. »Hlín« hefur því stígið stórt spor í þá áttina, að embættismennirnir verði Good-Templarar framvegis; það hef- nr alltaf vantað; en heimur batnandi fer og embættismennirnir koma smám saman, þeim er allt af að fjölga í flokki Good-Templara, með öðrum orðum, Good-Templarar nálgast óðum takmark hins mesta sigurs, sem nokkru sinni hefur verið unninn á guðs grænni jörðu. — að útrýma áfenginu, þessum skaðlega hjáguði ótal margra manna. La esperantistoj islandaj estas petataj memori, ke la »Lingvo Inter- nacia« estas la sola gazeto esperanta. Kos- tas jare kr. 3,00. Ricevebla de XKlubo Es- perantista, Uppsala, Sverige. Smjös», Rúgmjöl, Hafra— mjöl, KartöHurr? jöl, Harðfisk- ui', Fiður, Eldavjelar fyrir steinol- íu, ESorð viður, Panelpappi, Þakgaumur fæst hjá Birni Kristjánssyni. Meynið munntóbak og rjól frá W. F. Schrams Eftf. Fæst hjá kaupmönnunum. Vetraryiirfrak.li.ar ágætir á kr. 16,50, 21 kr. og 23. Vetrarjakk— ar á 11 kr. 13.50. 15.50 og 18 kr. Altil- búin vinnuföt á 13 kr. 40 til 15 kr. Tau af öllum tegundum fæst hjá Birni Kristjánssyni. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Feliuin pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Blndindismannadrykkurinn ,Chika‘, er Ijúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O, G. T. er bannað að drekka. Martin Jensan, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. Þar sem jeg hef fengið umboð til að selja nokkur ný og eldri hús hjer í bænum, sem fást með góðum skilmálum, þá geta beir sem kaupa vilja samið við mig. Reykjavík 3 Des 1897. Gísli þorbjarnarson. íbúð, c. 6 herbergi með góðu eld- húsi og geymslu, óskast frá 14. maí næst- komandi tii j&fnlengdar. Ritstj. vísar á leigj- anda. Jeg uudirskrifuð, tek að mjer, eins og að undanförnu saum á karlmannafötum, og einnig stúlkur til kennslu. Guðríður Gunnarsdóttir. Vesturgötu 31. Eini Skósmiðurinn í öllum Skagafirði er Jóhann Jóhannesson á Sauðárkróki. Hann selur ódýrara en Norðlendingar hafa áður átt að venjast, hann er vandvirfcari en flestir aðrir skósmiðir og hann lætur ekki þurfa að bíða lengi eptir pöntun eða viðgerð frá sjer. Það er því sjáifsagt fyrir alla sem vilia sæta góðum kaupum, að fa skófaínað hjá Jóhanni Jóhannessyni. esta útlent tímarít er ísiendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er gefin út af Olaf Mosrli, Kristjania. Tímaritið kemun út 2svar { mánuði, 80 blað síður hvert hefti. Kostar, hvern ársfjórð- ung, 2 kr. sent ti! íslands. Tímaritið inniheidur glögga útdrætti úr ritgjörðum um alls konar vísindi -og listir etpir bestu tímaritum úti um heim. JensHansen, Vestergade Kjöbenhavn K. Stærstu og ódýrustu byrgðir í K.höín af járn- steypum sem eru hentugar á íslandi. Sjerstaklega má mæla með hitunarofnum með „magasin“-gerð með eld- unarhólfi og hristirist eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í 100 stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5 eldholum á 18 kr. og þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og frítt- standandi án þess þær sjeu múraðar. Skipaeldstór handa fiskiskipum, hitun- arofnar í skip og „kabyssur", múrlausar með eldunarholi og magasín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og bestu gerð. Ofn- pípur úr smíðisjárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fótur, balar, emaillemðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepott- ar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.