Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 06.04.1898, Blaðsíða 3

Dagskrá - 06.04.1898, Blaðsíða 3
405 <D > fO d s =s ctS s— o s bjo £_ o W ct3 4-5 J1 O e e o a eS 44 &( 0 > & 0 c e o 8 ■0 ffi tb ■3 S o ffi p 3 Ö5 í H >® e sj 2 ® x ö g '£ * ^ 13 æ ro c • 2 b -rt kSS « n E- X c Sb c UJ E 3 T3 C 3 &fi OJ +J E 3 bfi *— =0 >4- Cð U 3 44 44 e ’ð e 3 -H 09 3 ,* 44 3 »™í 44 3 8 3 fi Í4 3 ,3 44 3 44 ' „ 3 cö > u k3 U C3 •<“) J4 ® 3 > -H ffi o 43 3) O « -H ffi o 6 g o -H QD u k3 i u 3 Li F“* (H Q í fc 3 cð 44 rt "ö fi 3 -þ» 09 u 3 PÍ4 J4 3 pH 44 æ ft •H 44 ffi CC E d •H ■H & ft pH 3 w s< ‘3 pH © ® ft ff3 M 8 3 S FH kCð a 8 3 ai S k>> fi íí •S g 3 •n (0 0 44 b “3 «H ■H (O •H > • u 44 o o 10 E _3 -O -4-1 (/) fO o 42 -Ctf 0) -C -3 C bfi o 0) cn ro bo s- >> „ 42 cc 2 P I CL UJ Q 5 < f- & 42. tO > s_ ctí 4-J -O 42 tO > bc 0) ■■—> J cn & c ctí s- 3 ctí _J fO o co u 0 G) > o c c 3 £ «o ctí +j cn +-> -M 3 0 -C "33 3 ctí £ o cn Q 2 i cn í- 0 bo 3 O H U cti b£) £ h C/2 í6 3 O Vh ■0 Z > c 3 Z bfi cc <D < +-> > c CTÍ < 2 0) —> 0 2 bD cn +-> E cö cn -ctí X. 44 © 42. Ctí s_ ctí C <fi -í? > ií "5 » >- ctí 3 í= s- £ 1 <<- -rö c Z iS 1 ■5 c rö -ctí 32 Kaldur sviti og hryllingur fór um mig allan, því jeg vissi mjög vel að jeg ætti ekki langt eptir ólifað, ef mjer ekki tækist bráðlega að komast út. — Jeg sá glögglega fram á það, að á örfáum mínútum hlyti andrúmslopt það, er í þess- um rúmlausa morðklefa rúmaðist, að ganga til þurrðar, og að því loknu beið mín einhver hinn hryllilegasti dauðdagi, sem jeg gat hugsað mjer, — að kafna at loptsleysi. Mjer lá nærri að gefa upp alla vörn og bíða rólegur dauða míns. Til allrar hamingju fannst mjer það þó of löð- urmannlegt og rjeð af að láta ekki lífið að óreyndu. Jeg gerði ráð fyrir að geta lifað 10—15 mínútur á því lifla lopti, sem jeg hafði til umráða. Jeg tók upp úr vasa minum silfurkassa með eldspítum, sem jeg var vanur að bera á mjer og kveikti á einni eldspýtu. Jeg var þegar farinn að kenna á afleiðingunum af hinu ónóga andrúmslopti, sem jeg var í; jeg var skjálfhentur, hafði suðu fyrir eyrunum, hjartað lamdist um í brjósti mjer og jeg saup kveljur eins og maður sem er að drukkna. Jeg litaðist um í svip og sá beint yfir höfði mjer á bak við járnkassann eitthvað í líkingu við járnbolta. Jeg þorði ómögulega að kveikja á annari eldspýtu, til þess að rýra ekki enn þá meira lífslopt mitt. — Þar sem boltinn var í veggnum sló jeg á og heyrði glögglega að þar var holt* fyrir innan. Mig var farið farið að svima, og sortna fyrir augum af loptleysinu inni í þessum morðbás, en jeg fann að jeg mátti til, annaðhvort að herða upp hugann eða láta lífið. — Með ofurafli örvæntingarinnar þreif jeg báðum höndum í járnkassann og tókst að draga hann fram og til hliðar. Síðan fleigði jeg mjer með öllu því afli sem lánast þeim sem tekur síðasta takið til þess að frelsa líf sitt úr greipum dauð- ans, örvita af ótta og angist á járnveggmum, og hvílíkt dá- samlegt furðuverk! Veggurinn ljet undan þunga mínum og hurð laukst upp, Jeg fann kaldan straum af ómenguðu and- rumslopti sem færði mjer nýjan þrótt og kjafk, leggja fyrir 29 ómögulegt, að Ieysa þann hnút. — Annaðhvort hlaut hún að hafa gengið og talað í svefni, eða mig hafði dreymt allt það sem jeg þóttist hafa sjeð og heyrt, en það fannst mjer sjálfum allsendis óhugsandi, svo jeg hallaðist að hinu fyrnefnda. Þekkingu mannkynsins á dýrsegulaflinu og þeim kynjum sem því fylgja, er svo mjög ábóta vant enn, að það mátti hæg- lega gera sjer í hugarlund, að enn þá leyndari hluti mætti vinna fyrir mátt þess, en þá sem fram höfðu komið við mig. Það var hægðarleikur fyrir fröken Enderby, sem var gagnkunnug Queens Marvel, að ná lykli að einhverjum úti- dyrum á húsinu, og úr því að hún var komin inn, efaðist jeg ekki um að hún myndi rata um húsið hvar sem væri. í vikunni milli jóla og nýjárs var fröken Enderby dag- legur gestur í Queens. Marvel. Hún var enn sem fyrri lífið og sálin í öllum gleðskap og stytti stundir gestanna fremur öllum öðrum. Hún var hægri hönd Constance í öllu, sem gera þurfti, og afa sínum var hún eins og ástúðlegasta einka- dóttir. Með hverjum degi sem leið þóttist jeg verða var við mikla breytingu á útliti Constance íitlu. Hún var hálf hnugg- in í yfirbragði , æskuljóminn í augum hennar var horfinn, og nokkrum sinnum heyrði jeg hana varpa öndinni mæðilegaog stynja við. Á gamlárskvöld var fyrirbúist að halda dansleik, og var öllum nágrönnum boðið til þeirrar skemmtunar. Kvöldið áður vildi svo til, að jeg stóð rjett hjá Constance í gestasalnum; þar voru engir nema við bæði, 'svo jeg rjeð af að taka hana tali. „Það gengur eitthvað að yður". Hún sneri sjer að mjer og fór að hágráta. Ó, þjer mégið ekki ræna mig því, sem jeg má ekki segja ýður“. „Það ætla jeg heldur alls ekki að gera, en það liggur svo illa á yður. Get jeg verið yður að nokkru liði?“

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.