Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 11.05.1898, Blaðsíða 2

Dagskrá - 11.05.1898, Blaðsíða 2
420 A'lalskrifstofa: Köupmahnáhöfn, K., Havnegadef 23. -r' ' __ ■ ' •'W<*■*•»■••• t VI Utborgun á „Bonus“ (uppbót), Að upphæð hér um bil Samkvæmt lögum 26: márz 1898, sem ákveður reglur um „bonus“-útborgun frá lífsá- byrgðarstofnun ríkisins til loka ársins 1910, verður í ár útborgaður „bonus" fyrir 5 ára tímabilið 1891—95, að upphæð hér um bil 2V4 miljón króna. Þessarar úthlutunar á „bon- us“ verða allar þær hinar sömu tryggingar að- njótandi, sem komu til greina eptir hinum fyrri „bonus“-lögum, og ennfremur allaraðr- ar tryggmgartegundir, svo framarlega sem hlutaðeigandi tryggingar eru keyptar eptir 8. apríL 1893. Af þessu leiðir, að lífeyristrygg- ingar líka fá „bonus" ef pœr eru keyptar eptir greindan dag, en ekki, ef þær eru eldri. Lögin frá 26. marz 1898 setja eins og síðustu „bonus“-lög það almenna skilyrði fyr- ir rétti til »bonusar«, að trygging sú, sem um er að ræða, hafi verið í gildi við lok þess fimm ára tíma, sem »bonus« er veittur fyrir. Frá þessu eru að eins undanþegnar TRYGGINGAR FYRIR LÍFEYRI EPTIR ANNAN DÁINN, sem eru komnar úr á- byrgð stofnunarinnar á greindum fimm ára tíma fyrir dauða njótanda lífeyrisins. Þessar tryggingar fá nefnilega »bonus«, svo framar- lega sem að eins kaupandi lífeyrisins hefur lifað við lok »bonus«.-tímabilsins. Kaupendur lífeyris eptir annan látinn (t. d. ekkjumenn), sem eptir þessu eiga heimting á »bonus« fyr- ir slíka lífeyristryggingu, sem gengin er út úr ábyrgð stofnunarinnar, af því að njótandi lífeyrisins er dáinn fyrir 1. jan. 1896, en eptir 31. jan. 1891, eiga að gefa sig fram við stofnunina fyrir 9. júlí þ. á. (sbr. 4. gr. laganna) og um leið láta í té dánarvott- orð njótanda, ef slíkt vottorð er ekki áður sent stofnuninni. Yfirlýsingin um þetta á helst að vera skrifleg. Eyðublöð undir hana fást bæði á aðalskrifstofu stofnunarinnar í Khöfn og hjá umboðsmönnum hennar utan Khafnar. Athugavert er, að eptir báðum hinum undanfarandi »bonus«-lögum var »bonus«-út- borgun til ekkjumanna fyrir lífeyristrygging- ar, sem eiginkonur þeirra áttu að njóta, en fjellu burt, af því að konan dó, bundin því skilyrði, að tryggingin væri ekki keypt fyrir lögákveðna ítölu (procenter) í launum sýslun- armanna. í hinum núverandi »bonus«-lögum er þetta skilyrði fallið burt. Sýslunarmenn, sem hafa misst eiginkonur sínar á »bonus«- tímabilinu, hafa því nú sama rétt til »bon- usar« fyrir lífeyristryggingar, sem gengnar eru úr gildi, af því að konan dó, eins og embættismenn og aðrir, sem kaupa slíkar tryggingar af sjálfsdáðum, og eiga eins og aðrir að gefa sig fram við stofnunina fyrir 9. júlí þ. á. Að öðru leyti vísar stjórn stofnunarinn- ar til laganna, sém skiptavinir stofnunarinn- ar fá ókeypis, bæði á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum hennar, en leyfir sér úm leið að taka fram það, sem nú skal greina; Utreikningurinn á »bonus« fer í þessum lög- um epdr öðrum reglum en í hinum fyrri (sjá 5.—7. grein laganna), og leiðir af því, að ómögulegt er að semja töflur handa skipta- Vinum, svo að þeir geti eptir þeim reiknað sjálfir út þann »bonus«, sem þeir eiga að fá. Sú. upphæð, seni hverri einstakri tryggingu ber, .verður .nefnijega ekki. ákveðin, fyr ep búr ið er að Ijúka, vi^ nákvæman _ útreikning, _ er bindur í ser aljar aðrar tryggingar, er eiga heimting á »bonus«. Þess vegna getur stofnun- in ekki heldur fý'rst um sinn gefið upplýs- ingar um stærð ■„bömis'" 'típphæða. Af því að ; ómögulegt .var rað byrja á því verki, sem þurfti að vinna til , frauikv.æmdar lögunuui fyr en lögin voru staðfest, og af því að oss var mjög á móti skapi að fresta eindaganum fyrir byrjurt „bonus“-útbórgunarinnar, neyðist stofnunin til að lýsa því yfir, að fyrirspurn- um um „bonus“upphæðir o. s. frv. verður ekki svarað fyrst um sinn, og eru menn því beðnir um að senda éngar slíkar fyrirspurnir til stofnunarinnar’ að svo komnu. Þegar svo langter komið, að ákveða megi eindagann, þegar »bonus« útborgunin byrjar, mun hann verða auglýstur í hinum sömu blöðum, sem þessi auglýsing hefur staðið í. Auglýsingin mun koma fyrir almenningssjón- ir að minnsta kosti 3 mánuðum á undan út- borguninni (sjá iý._gr. laganna); Stjórn fyrnefndrar stofnunar;9. apríl 1898., .n . 'tyU ‘‘ »-vr r-.Á .PrAJ••■ í -t'" b-i Hljódfæri JlYJÍ r.t " hjJ vr-stór og smá- — Guitarar, Fiolin, Aecord-Zitherar, og Zitherar fyrir börn og fullorðna. Harmonikur af mörgum tegundum o. fl. fæst hjá Pjetri Hjaltésteð í Ryekjavík. Vandaðar saumavjelar fyrir að eins 30 kr. — fást í sama stað. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Nýkomið til Andersen, AÐALSTRÆTI 16. C. A. Rothe. . _ £ i f. C. Hansen. Með jThyra4 komið: Kjóla og svuntuefni, úrval, Tvisttau, Sirz, Flonnelette, Skjörtatau. Pique, mislitt til „ball“- og „Hvítasunnu-kjóla", Cheviot, enskt Vaðmál, Hálfklæði, Alklæði, Fataefni, óheyrilega ódýr, Angóla, Javatau, Lífsstykki, Brjósthlífar og margt, margt fleira til verzlunar EYÞÓRS FELIXSONAR. Stórt úrval af fallegu sumarfata-efni bæði í álklæðnað sumar-yfirfrakka buxur m.m. Do. stórt fallegt úrval af tilbúnum drengjafatnaði af aliri stærð mjög ódýrum Do. stórt úrval af aitilbúnum herra-fatnaði sem selst með lægra verði en nokkursstaðar annarstaðar. Do. mikið af húfum og höttum bæði handa börnum og fullorðnum, regnhiíf- um, sólhlífum göngustöfum m. m. Nærföt handa börnum og fullorðnum. Siikitau í dömusvuntur, Uliarklútar m. m. hanskar, háistau, siips TVÖ herbergi eru tii leigu á góðum og allt þar til heyrandi. stafr í bæmim'strax eða frá' 14 maf. Ritstj. vísar á. Yfirfrakkar, mjög ódýrir fást í verzlun Eþórs Felixsonar. ÍBÚÐARHÚS er til leigu frá 14. maí. —■ Ritstjóri vísar á. Tvö herbergi, er liggja saman, góð til íbúðar fyrir einhleypan mann eru til leigu frá 14. maí. — c. 8 krónur mánaðar- leiga. — Ritstj. vísar á. Smávegis kraptaverk, Leirtau, ýmiskonar nýkomið til verzlunar Eyþórs Felixsonar. Hið alþekkta baðlyf Jeyes Fluid. fæst útmælt, í verzlun W. FISCHERS. Síldarnet Karlmanns sumarskór Karlmanns—, kvenna- og barnaskór Tilbiiin föt, drengjaföt, sjerlega vönduð og ódýr. Vindlar, strokkar og margt fleira kom með »Thyra«. Björn Kristjánsson. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkúr. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bsnnað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth & Co. F rá Laven er skrifað í Silkiborgardag- blaði. Hinn gamli búhöldur Andrjes Rasmus- sen í Laven, sem í 3 ár hefur verið alveg heyrnarlaus hefir nú fengið heyrnina aptur á merkilegan hátt. Konan hafði heyrt að Voltakrossinn gæti kanske hjálpað við heyrnar- leysi keypti einn og eptir að maðurinn hafði haft hann í 24 tíma fór hann að heyra ein- stöku hluti. Eptir 3 daga getur hann nú heyrt allt sem talað er í kringum hann bara að talað sje nokkurnveginn hátt. Andrjes er náttúrlega framúrskarandi glaður yfir að hafa fengið heyrnina aptur og gleði konu hans og barna er engu minni þar sem þau í 3 ár hafa ekki getað skipst orðum á við hann. ' Frú Clara Bereim dóttir hins nafnkunna ! ■ ■ UJ . • • ' . ■ • '■ V læknis Prófessor Dr. med. Voeck skrifar meðal annars: í tvö ár þjáðist jeg af gigt og taugakenndum sárindum einkum í hand- leggjunum og höndunum, ennfremur eyrnasuðu og í 6 mánuði var annar fóturinn á mjer bólginn af gigt. í fimm vikur bar jeg upp- fundning yðar og er við það orðin laus við öll þessi sárindi, — sömuleiðis er fóturinn. á mjer, sem jeg opt var nærri örvæntingar-

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.