Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 11.05.1898, Blaðsíða 3

Dagskrá - 11.05.1898, Blaðsíða 3
421 full yfir, alveg heilbrigður. Ber jeg yður því mínar hjartanlegustu þakkir. .—I-------- - | Af guðsnáð hef jeg loks fengið blessun- arríkt meðal. Það er Voltakrossinn sem ept- .r nokkra tíma fyllti mig innilegri gleði. Jeg var frelsuð hugguð og heilbrigð. Jeg hef verið dauðans angistarfull út af hinnm þrá- látu þjáningum sem jeg hef haft og finn það skyldu mj'na að tjá yður innilegustu þakkir mínar. Seeget 16. ágúst 1897 Frú Therese Kretzchmar. þvaglát. Jeg keypti Voltakrossinn handa dóttur minni sem hafði þennan leiða kvilla og það- an hún fór að bera hann hefir ekki borið á þessu og nú er hún alveg heilbrigð. Bredvad Mölle pr. Horsens. J. V. Jensen. Hver ekta kross á að vera stimplaður á öskjunum. Kejserlig kgl. Patent ella ónýt eptirlíking. Voltakross proýessor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver og fæst á eptir- fylgjandi stöðum; í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni —-------------— Gunn. Einarssyni. Á Dýrafirði — — — N. Chr. Gram. Á ísafirði hjá hr. kaupm. Skúla Thoroddsen. - Skagastr. — F. H. Berndsen - Eyjafirði — —- — Gránufjelaginu — — Sigfúsi Jónssyni — — Sigv. Þorsteinss. - Húsavfk — -— — J. A. Jakobssyni - Raufarhöfn — Sveini Einarssyni - Seyðisfirði — C. Wathne — — S. Stefánssyni — - — Gránufjelaginu - Reyðarfirði — Fr. Wathne - Eskifirði — Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefur stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjóbenhavn K. — N ýj a r vörur! N ýjar vörur! Með gufuskipinu jLAURA4 og seglskipinu 5CAROLINA‘ komu mjög miklar birgðir í verzlunina „E DIN B O R G“ •og skulu hér taldar helztu tegundirnar í hverri deild, Nýlenduvörudeild Kaffi — Kandís — Melis — Export — Púðursykur — Strausykur. — Osturinn góði 0,55 — Rúsínur — Kúrennur — Gráfíkjur — Möndl- ur — Tapioca — Þurkuð epli — Niðursoðinn lax — Hummer — Lunch Tongue—Pickles — Laukur — Curry Powder — Succat — Ger- púlver — Döðlur — Grænsápa — Sóda — Stangasápa — Handsápa — Sápuextrakt — Hin frœga Sólskinssápa — Borðsalt — Kanel — Engifer — Pipar — Negull — Blanc mange Povvder — Kjötextrakt — Soya — Eggjapúlver — CondenSed milk — Þvottablámi — Skó- sverta — Ofnsverta — Hveiti — Sago stór og smá —- Brjóstsykurinn góði ■—- Kúmen — Maccaroni — Ketchup — Yorkshire Relish— Lunch kex — Navy kex — National mixed og margar tegundir af tekexi — Sultutau: — Strawberry Jam —’ Raspberry Jam — Plum Jam — Greengage Jam— Black Currant Jam — Red Currant Jam — Black Currant Jelly — Marmalade — Apple Jelly—Hafrantjól •— Bbygg — Klofnar baunir. Vindlar — Munntóbak og Reyktóbak — Tomatosósa — Sírop — Sardínur •— Margerine — Semolina — Chocolade —Cocoa—Asparagus—Niðursoðnar Perur. Ferskener. Apricots—Ananas — Gosdrykkir\ Lemonade—GingerAle—Ginger Beer. Kola Sódavatn. Leirtau allskonar og margt fleira, Vefnaðarvörudeild. Vetrar-og sumarsjöl — Gardinutau misl. — Flonelette — Flonel — Fataefni — Tvististau breið — Ullarteppi — Galateas — Zephyrtau 48 Duncan var skarpskynugur gjörðarmaður og hann ljet það í ljósi við okkur að hann hefði varið nokkurri umhugs- un til þess að komast að rjettri niðurstöðu um hvort þessi breyting ætti að leyfast eða ekki. En hann sagðisl vera þeirrar skoðunar, að þessi heirr.ild fælist í því leyfi til breyt- inga er Trotter hefði veitt okkur. — Úrskurður hans hljóðaði svo, að aðstoðarmennirnir mættu útvega leðrið en Williams sjálfur yrði að láta það í skálina. Trotter sem beið þangað til að úrskurðurinn var fallinn, sagði að hann áliti Duncan hafa rjett að mæla og bætti því við að þetta væri í fyrsta sinni sem nokkur sá er reynt hefði að ná í milljónina sína hefði sjeð við brögðum sínum að nokkru leyti. Botninn á skálinni var gjörður á þá leið, eptir því sem sást á þeirri sem hjekk við tóma hnöttinn, að hver pening- ur sem datt olli sterku skerandi hljóði. Þetta vissi Trotter að erti taugarnar mjög, og mundi á sínum tíma verða óþol- andi að hlusta á. Það var að sínu leyti alvegjafn þreytandi eins og birtan á veggjunum. En jafnvel þó við gætum komið þessum breytingum að mátti eiga það víst að kapp- leikarinn okkar mundi vera orðinn aumingi eptir 5—6 daga, væri gjört ráð fyrir því að hann væri jafningi þess besta sem hafði reynt þrautina áður. Þetta hjelt Trotter, en hvorugur okkar Simpsons hjelt það. Það gat vel farið svo að Williams „fjelli saman" vegna svefnleysis áður en sjö dagar væru liðnir, en hann gat ekki orðið aumingi af því. Bygging hans var ekki þeirrar tegund- ar. Hann hafði æft sig ( ágætu ástandi og við bestu heilsu einmitt undir þraut af þessu tagi, nú um nær sex vikur. Án þess að vita víst hvað hann átti að gjöra, var æfing sú sem hann hafði gjört þess eðlis að hún átti einmitt við þetta sama hlutverk. Það var enginn efi á því að auk þess, sem Trotter hafði þegar tekið fram að Williams hefði sjer í vil, Bæði grænu veggina og leðurbotninn í skálinni, þá var hann mikið betur fallinn til þess að leysa verkið af hendi heldur en nokkur sá sem reynt hafði á undan honum. Við sem átt- 45 Lengd hússins var, 46 fet, breidd 32 og hæð 10 fet; frá öðrum hnettinum til hins voru 45 V2 fet. Eptir að Simpson, Williams og jeg höfðum fengið ná- kvæmlegt yfirlit yfir alla þá erfiðleika sem voru á því að leysa þessa þraut kom okknr saman um að það væru næsta lítil líkindi til að miljónin gengi úr greipum Trotters, enda gat hann þess lauslega til huggunar og hughreystingar að sá er síðast heiði lagt- sig í að vinna til þessa fjár væri hálf- brjálaður enn. Við tjáðum herra Trotter að við óskuðum að gera nokkrar breytingar, og væri okkur því kært að geta fengið 3—4 klukkutíma næsta dag (laugardag) til undirbún- ings. Kl. 10 á mánudaginn átti svo William að byrja. Astæða til þess að við tiltókum einmitt þann tíma var sú að við álitum hentast að hann væri vel útsofinn og dálít- ill tími liðinn frá því að hann hefði borðað morgunverð, þeg- ar hann legði á stað í sinn harða leiðangur. Við höfðum lagt niður fyrir okkur í hverju sú þraut var falin sem sá átti að leysa er átti að vinna gullhrúguna. i°. Á mínútu hverri átti hann að flytja milli 100 gull- peninga; á hverjum klukkutímum og 48 mínútur, sem varð hinn vanalegi vinnutími meðan á þrautinni stóð urðu það 142,800 gullpeninga; á vikunni 999,600. Eina viku og þar fram yfir, stóð á flutningnum og svo var þrautin unntn. 2°. Frá hnetti til hnattar voru 45 V2 fet. Hann varð að ganga 30 álnir (enskar). 30. (sem var minnst í varið), hann þurfti að bera 8 smálestir af málmi í tíu þúsund pörtum, rúmar tuttugu álnir hvern, á hverri viku. Það er ekki furða, hugsaði jeg, þó fimm daga vinna af þessu tagi geti leitt mann inn á vitlausra spítala. Trotter vissi hvað hann söng þegar hann reiknaði út, hve erfið þessi þraut var, en það var ekki laust við að hann „gengi í vatnið" á því, að leyfa okkur að breyta til um útbúninginn í salnum. Ef jeg man rjett, þá var það Simpson, sem talaði fyrst um þessa skæru, hvítu glætu af

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.