Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 15.02.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 15.02.1899, Blaðsíða 4
116 og hjarta áheyrendanna og það eiga þeir að gjöra. Innan skamms fækkar hér mönn- um um tíma, þar sem fjöldi tólks fer á fiskiskip og ætti því að halda hér alm. þingmálafund fyrir þann tíma. Þótt svo ólíklega tækist til aðþingmaðurinn ekki yrði við áskorun Framfarafélagsins þá er líklegt að það láti ekki þar við lenda, heldur gangist þar einhverjir menn fyrir því að boða til fundarins, því það getur hver, sem vill án hans; það var aðeins sjálfsögð kurteisisskylda að fara fyrst til hans. Kjósandi. Fréttapistill Jóns Ólafssonar um málsreksturinn gegn mér í þriðja og síðasta andvarpi „N. A.“ er meðal annars stílaður til þess að telja almenn- ingi trú um að ég sé ekki og hafi al- drei verið ritstj. Dagskrár nema að nafninu til og veit ég að vísu ekki hvað honum getur gengið til þess að spinna upp Þau ósannindi. Eg hefi vottfasta samninga, er sýna og sanna að þetta er alveg tilhæfulaust, og er hér svo mörgum kunnugt um að staða mín við Dagskrá hefir verið með öllu sjálfstæð, að ég hika ekki við að full- yrða að Jón fari þar vísvitandi njeð ósannindi. Að öðru leyti finn ég ekki ástæðu til að svara Jóni að þeSSU SÍnní, en læt hann að eins vita að ég mun halda mínu stryki sem ritstj. hvort sem honum kann að líka það betur eða ver. Sig. Jul. Jóhannesson. Stúkan „Hlín“ nr. 33 hélt 2. afmælishátíð sína 29. f. m. þessir fluttu ræður: Astv. Gíslason, stúd. theol., Borgþór Jó- sefsson, Böðvar Bjarnason, stúd. theol. Einar Finnsson, séra Friðrik Hallgríms- son, Gísli Þorbjarnarson búfræðingur, Haraldur Níelsson cand. theol., revisor Indriði Einarsson, Jóhann Sigurjónsson stud. art., Jón Jónsson skipstj.. Á eftir ræðuhöldum skemtu menn sér við dans fram eftír nóttinni. Ný Good-Templarstúka hefir verið stofnuð í Bolungarvík, gjörði það Helgi Sveinsson verzlunarm. sem er umboðs- maður stúkunnar Nanna á ísafirði. Stofnendur voru 47. Islenzk Good-Templarstúka var stofnuð í Reykjavík 29. jan. með 70 meðlimum; hún neínist Geysir og er nr. 1. Dáinn er 5. þ. m. stud. art. Jónbjöm Þor- bjarnarson (kaupmanns) eftir langa legu. Jarðarför hans fer fram á morgun (16. febr.). Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er Ijúffengur og fínn svaladrykkur. — >Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum Stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Uboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth.&Co. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Sorrogat, Engin annar kaffibætir er eins bragð- góéur og hlægilegur. Reynið það og þér munið, alpréi nota annan eins kaffibætir. F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. KlNA-Lf FS-ELIXIR. Vottorð. í rúm 8 ár hefir kona mín þjáðst mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og slœmri meltingu og hafði hún þess vegna reynt ýmisleg meðöl, en árangurslaust Eg tók því að reyna hinn heimsfræga KÍNA- LÍFS-ELIXÍR hr. Valdemars Petersens í Friðriksh'ójn og keypti ég því nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefoli á Eyrarbakka. Og þegar hún hafði brúkað tvær flösk- ur, tók henni að batna, meltinginskán- aði og taugarnar styrktust. Ég get því af eigin reynzlu mælt með bitter þess um og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897. Loftur Loftsson. Við undirritaðir, sem höfum þekt konu L. Loftssonar í mörg ár og séð hana þjást af ofannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnað, að það er fulkomlega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er í ofanrituðu vottorði hinum heimsfræga Kína-lífs- elixír til meðmæla. Bárður Sigurðsson, Þorgeir Guðnason, fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlakoti. Vottorð. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðrií kom mér því til hugar að brúka Kínaí Lífs-elixír herra Valdemars Petersens Friðrikshöfn, sem ha0i þau áhrif, að ég gat varla sagt, að ég fyndi til sjó- 1 sóttar, þegar ég brúkaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil ég því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari að brúka Kína-lífselixír þennan, því hann er að minni reynzlu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Vottorð. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðs mjög af sjósótt og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að ég hefi reynt KÍNA-LIFS-EL- IXÍR sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Undirritaðir, sem hafa séð hr. Guðjón Jónsson þjást af sjósótt, geta vottað það, að hann við notkun Kína- lífs-elixírs hefir hlotið þá lækningu, sem hann getur um í vottorðinu. Oddur Jónsson Markús Gíslason á Brekkum. 2 VálstrítuJ KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinnekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að VpP' standi á Flöskunum í grænu lakki, eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen, Frederekshavn, Danmark. Hér með afturkalla ég kæru þá, er ég at gáleysi lagði fram í „skósmíðafélagibæjarins" viðvíkjandi óleyfilegri sölu, sem ég hugði að J. G. Johnsen hefði í frammi haft, en sem ekki var nema hugarburður. Reykjavík 7. febr. 1899. Natanael Moesesson. Vitundarvottar: Jóhannes Kritjánsson, Samúel Pálsson. L0venskjold Fossum-Fossumpr.Skien ^—■—B——bm—a——g— tekur ao sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að bygjag hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. I VERZLUN Gunnars Einarssonar 4. Kirkjustrœti 4. eftirfylgjandi vörur: Pipar, steyttur og ósteyttur Chocolade, fleiri tegundir Saltpétur Cacao, Cadburys L aukur Kaffl Sennep, Colmanns Export Carry The, fleiri tegundir Gerpúlver Kandis, ljós og rauður Eggjapúlver Melis, högginn og óhögginn — Púðursykur Margarine Ostur, fleiri tegundir Tvíbökur Grísatær Kex, fleiri tegundir — Hrísgrjón Crem-chocolade Sagogrjón Chocolada-cigarar Flórmél Limonadepulver Riismél Piparmyntur Sagomél Vínpastillur Kartöflumél Sodapastillur Súpujurtir Lakrits Leverpostei Anchovis Lax Sardínur Perur Ananas ■ Aprikoser Kjöt niðursoðið Rúsínur, þrennsk. Sveskjur Gráfíkjur Kirseber, þurkuð og syltuð Kanel, heill og steyttnr Kardemommur steyttar og ósteyttar Sítrónolía Möndlur sætar Succ it Laurberblöð Kumen Epli þurkuð Múskatblóm Negulnaglar Portvín, tvær tegundir Sherry — Svensk Banco Ákavíti Brennivin Bay. Ö1 Edik Saft, súr Soya Vindlar,s—6—7—8—10 aura.. Reyktóbak, fleiri tegundir, Munntóbak Neftóbak Stívelsi, Colmanns Blákka Grænsápa Handsápa Eldspýtur Uppkveikjur Kerti Kort o. fl, ro n c c oj s CTJ 3 3 b/) C/) -ö .p~, 3 C a •O U ö O CQ c Lh 3 «0 « Q) c U <D u. O £ 'O a c 3 (Tj V<TJ Tn V*—t 1 TJ G ’So rt U* *G 'cS Stúdeníahúf* hefir fundist á Austurvelli, vitja má á afgreiðslustofu Dagskrár, gegn fundarlaunum. Eitt Kerbepgi með stofugögnum er til leigu á góðum stað í bænum, nú þegar. Ritstj. vísar á. Lífsábyrgðarfélagið ,3TAR‘. Skrifstofa félagsins Skólavörðustíg Js 11, er opio hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Fu.nd.izt hefir gullbrjóstnál. Vitja má á Vesturgötu 40 gegn fund- arlaunum. Tvær stofur eru til leigu frá 14. maí á ágætum stað í bænum. Ritstj. vísar á Útgefandi: Félag eitt i Reykjavik. Ábyrgðarm.: Sig. Júl. Jóhannesson, cand, þhil. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.