Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 18.03.1899, Blaðsíða 1

Dagskrá - 18.03.1899, Blaðsíða 1
III. No. 33. Reykjavík, laugardaginn 18. marz. 1899. I \ => Tf c1r T'Á 'íe,rnlr út á livorjum laugardegi, árg. kostar 3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt. A_fgreiðsla og skrifstofa er í Kirjustræti 4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. Innheimtu og reikningsskil á Dagsskrá annast búfræðingur Sigurður S*ór- ólfsson, og er hann að hitta á af- greiðslustofu blaðsins í Kirkjustræti 4, kl. 4—5 síðdegis á virkum dögum. m- UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI.-w í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig, Pórólfssyni, veturinn 1895, ■— ef nógu margir gerast áskrifendur að honum. Hafnarfjörður er einkar fallegur fjörður, og sórstaklega höfnin, sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. XJppdrátturinn nær frá Óseyri og þvert yfir höfnina yfir í svokallaðan „Fiskaklett", og svo upp í hraun, upp fyrir alla bygð. ■— Uppdr, á að kosta 1 kr, feir sem vilja gerast áskrifendur að uppdrætti þessum, gefi sig fram við Sig. Pórólfsson fyrir 1. júlí þ, á. pr /Ap T TD11 geflnn út af Sig, Þórólfssyni búfræðing. 10 —/A-Áv_JTLJ 1\ ’ kostar 75 aura. Gjaldd. í lok októberm, — Þeir, sem vilja gerast nýir kaupendur-að blaðinu, ættu . sem íyrst að snúa sór tfi útg. þess, er afgreiðii' það með fyrstu ferð, 2O°/0 eru gefin í sölulaun þeim, er útsölu liefir á fi, en 4 eitit., Hlaðið hefir fengið fremur gpðar viðtökúi’ hjá landsmönnum, eftir því, sem búast má vjð i slíku árferð, isern fiú er. Hefir útg. því stækk- að blaðið um 2 nr., frá því, sem upphafl, var ákveðið, Koma því 10 blöð þetta ár út af bJaðinu. — En fyr'st var ákvoðið g, Bíaðið flytur stpttar oggagnorðar bendíngar uin jarðyrkju, garð- yrkju, bústjórn og verkaskipun, sparnað í búi; svo og um fæðuefnin, heilnærai og nasringargildi þeirra, aura raeðferð fifisdýrairaft Og lækn- ing á helzty sjúkdómum þeirra, ýrasan sraá fróðl. e. fl. auk þeirra raála, er þjóðin hefir sameiginleg; og ekkert er eðlilegra en það, að þau sóu öll rædd opin- berlega og búin undir þingið sem bezt megi verðft, pagsskrá viil nú Yekja máls á því helzta, er verða mun eða verða þart' til meðferðar á næsta þingi, og rnuji hún lýsa sjnni gkoðun a þeim flestum, hvernig sem þær kunna að falla öðrum í geð. Þyki mönnura fil- lögur hennar athugaverðar, stendur þeim ppið að andmæla þeim, ef það er gert með J’ökura og still- jpgu Og ej' þá ekkí til einskis unn- ið, ef .örvaður yrði áhugi manna svo að umræður vöknuðu og mál- in yrðu betur skýrð. I. Til nninnis. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. Fmtd. í mán., kl. 5 síðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. Fmtd. í mán. kl. 5 síðd. Forngripasafnið Mkd. og Ld. kl. 11—12 árd, Uoldsveikr%-spítaljhn, Heimsóknartimi til gjúkiinga dagi, kí, 2<—31/2. Landsbankjnn kj, 11 árd, til 2 sjðd, — Bankastjóri viðst. kl, ll1/?—l1/? síðd, Annar gæzlnstj, vidstaddfir kl, 12==1, Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn dagl. 12—2; á Mán d.,Mvkd. og Ld. til kl. 3 ’síðd., og þá útlán. Náttúrugripasafnið (Glasgow) op. kl. 2—3 á Sunnudögum. Itevkjavíkur-spítali. Okeypis læknjngr ar firiðjad, og ERSfud, kl, 11—1, ^Öfhunarsjóðurjim (í barnaskól.) op, kl, 5—6 sjðd, 1, Mánd, í hv, mán, Augnlækningar ókeypis 1. og 3. Föstud. í hv. mán. á spítalanum kl. 11—1. Tannlækningar ókeypis 1. og 3. Mánad. í hv. inán. kl. 11—1., Hafnarstr. 16 (V. Bernhöft). ....."11 '■ L --■■■ r. . 1111 “."W-ff-—- Pingmál í sumar. -- Það virðist vera tími til kominn að hugsa um þau mál, er koma eiga fyrir þing að sumri komanda, og það þótt fyrr hefði verið. Allir þejr mejm, er um landsmál hugsa, æt m rjú að iiefjasi fiandíj og skýra þau og ræða með stillingu og rök- um, skoða þau frá sem flestiura hliðum; athuga á þeim alla, agnúa og sjá hvernig komið verði í veg fyrir þá. Flestar stéttir manna hafa eitt- hvert áhugamál, sem þær yilja lýoma inn á þjug ljver fvrir sig, Botnver|iin(iarniri Eitt af því, sem hlýtur að verða ofarlega á dagslcrá á þinginu, er það, hvernig' gjörlegt þyki að ráða bót á voða þeim, er yfir vofir af hendi enskra bptfiyerpinga hór við j iand, þar sejn anjiar aðaiatvinnu- vegur þjóðarjrmar er gersamlega á I glötujjarvegi, ef ekki er bráðlega tekið í taumana og einhverjar skorður reistar við. Dagsluá hefir áður staðið ein uppi með sjálfstæða slroðun og sjálfstæða stefnu í því J raáli, ólíka öllum öðrum pppái stungum, er heyrpt haht eða sfist j í þá áfct. Hún hefir staðið ein ! uppi með þá skoðun segjura vér, og er það þannig að skilja að hún er eina blaoið, sem bent hefir í þá áttina, en það höfum vér fyrir satt og það mun síðar koma í Ijos, að hún hefir fylgi margra málsmetandi manna í því efni, margra þeirra manna, sem einna bezt hafa vit á þessu máli, margra þeirra manna, sem vilja einlæglega leita sannleikans í þessu sem öðru og taka feginshendi bendingum og leiðbeiningum í rétta átt, án þess að telja alt flan og fiónsku, sem þeir ekki hafa stungið upp á sjálf- ir. Og Dagskrá er enn þeirrar skoð- unar að hún hafi haldið fram réttu máli þar, eins og annarsstaðar, og sá mun tíminn koma að augu mapna opnast fyrfr því þótt seint verði; ef til vill of seint. En á meðan menn fá ekki opin augun fyrir því, sem réttast er, hezt og heillavæifiegast, hvort sem það nú er af því, að þeir eru ekki enn sannfærðir eða einhverju öðru verra, t. d. af því að þeir viija ekki viðurkeiina aði'ar skoöanir en sín- ftr dgin, sem réttar, . eða af því að þeir nénni ekki að hugsa rnálið til hlýtar, þá verður samt að gera ejtthvað; ekki dugir að sofa. Fyrir utan alt það tjón og eyðileggingu, sem ránsraeim þessir, botnverphrg- ftmlr, hafa leitt yfir mikjnn part af íslenzku þjóðinni, stendur oss einnig hinn mesti voði af þessu máli, öllum í heild sjnni. Heiðri vorum og 8Óraa er stórkostleg hætta búin í augum erlendra þjóða — þótt vér sjálfir géura svo blindir að sjá þftöekki; og það er einungis fyrJr framkomn íslendinga sjálfra; þeir hafa hópum saraan svikið sjálfa sig. sína eigin þjóð, sitt ejgið föðurland. Þeir hafa gerst liðhlaupar, gengið í fiokk með út- lenduin, Óvinum til þess að hjálpa þeim til að steypa oss í glötun. Það þótt.i ætíð hið versta níð- ingsbragð í fonium sögum, að svíkja larala sina ogganga óvinum á hond, en þetta hafa sumir íslend- ingar gert — og hælast um á eftir — þykir sórai að skömmunum. Efíaltes gríski, svikarinn annál- aði, sem allir menn hljóta að hafa andstygð á, meðan nokkur tilflnn- ing lifir í hugum þeirra og hjört- um, sem. góð er og göfug, vísaði féndum þjóðar sinnar á leið til þess áð kpmast að baki henni og sigra hana með svikum. Það ev stór blettur á hverri þjóð, | að eiga eða hafa átt annan eins níðing innan sinna vebanda, sem Efíaltes var, lrvað þá þegar þeir eru mafgir — og aunfingja ísland á þá marga; það hefir komið ljós- lega fram í viðskiftum við botn- verpingana. að þeir eru margir hinir íslenzku Efíaltar — því miður. Löggjöfin á að búa svo um hnút- í aua, að sökudóigunum verði ræki- 1 lega refsað, þegar þeir verða upp- vísir. Það er hlutverk þingsins í sumar að gera eitthvað í þá átt að þvo allra svörtustu blett- ina af þjóðinni í þessu efni. Það verður að gefa út lög um botn- vörpuveiðar hér við land; lög sem séu miklu harðari en hin fyrri, lög sem séu svo ströng, að hvorki útlendir ræningjar né innlendir landráðamenn geti undir nokkrum kringumstæðum séð sér hag í því að brjóta þau. En þegar samin eru lög, sem snerta aðrar þjóðir heimsins, þá verður að taka tillit til þess, hvað sanngjarnt er að fara fram á að þær geti unað við. Vér getum alveg ráðið yfir fiskimiðum vorum (í landhelgi), og sámið lög viðvíkj- andi þeim, svo ströng sem oss þóknast; vér getum ákveðið að hvert botnvörpuskip, sem uppvíst verður að því að veiða í landhelgi, skuli gert upptækt nreð ölla til- heyrandi, að undanskildum mönn- um, og það geta verið skiftar skoð- anir um það, hvort slíkt ákvæði sé í raun og sannleika ekki hið réttasta og bezta; en vér viljum ekki leggja til að svo langt só far- ið. En það viljum vór eindregið leggja til, að slíkir lögbrotsmenn séu sektaðir í fyrsta skifti t. d. 10 sinnum hærri sektum en nú eru lög til, og allur aíli og veiðar- færi verði upptæk ger. En við annað brot ætti skipið__ að vera upptækt með öllu tilheyrandi. Dessi lög myndu að vísu þykja nokkuð ströng, en þannig myndu þau einnig duga, og til þess að sýna útlendingum að oss sé alvara og að þetta sé ekki einungis gert af fjandskap við þá, ætti önnur grein laganna að vera stíluð í garð þeirra manna af vorri eigin þjóð, sem uppvísir yrðu að þeirri sví- virðu að hjálpa botnverpingum til þess að brjóta lögin og vinna oss tjón. Þeir ættu að vera dæmdir blátt áfram landráðamenn og harð- asta hegning ákveðin þeim til handa, t. d. fangelsi; en hins veg- ar ætti ekki að banna mönnum viðskifti við fiskimenn þessa fyrir uta.n landhelgi, fremur en aðra menn, því það hefir fyrst og fremst enga þýðingu, og í öðru lagi virð- ist það hvorki sem viturlegast eða mannúðlegast, að láta fleygja margra þúsunda króna virði í sjó- inn aftur af björg, þar sem fjölda margir svangir munnar eru fyrir, og vantar brauð til þess að geta lifað; að slá hendinni á móti mát- num en vera þó hungraður,. það eru ekkí sanngjörn lög sem sldpa slíkt, og það ei' ekki við að búast að menn geii hlýtt þeim. 1 þriðja lagi ætti skipum þessum að vera heimilt að koma inn á hafnir óá- töldum, til þess að fá nauðsynjar

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.