Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 25.03.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 25.03.1899, Blaðsíða 4
136 » (18) Jónas Jónss. Arves - 2,00. (19) Sig’urður Ögmundss. St. Thomas , - 2,00. (20) C. H. Gíslason Gardar - 2,00. (21) Jónas Jónsson Glou- cester -^2,00. (22) Andres Freemann Winnepeg - 25,90. (23) Royal Soap Co - 7,00. (24) E. A. Armstrong Pembina - 8,00. (25) Hjálmar Bjarnason Sp.-Fork - 1,00. (26) J. Petersen Monte- vide - 2,00. (27) Jón Jónsson Arves - 2,00. (28) HafliðiGuðbrandsson Gardar - 3,25 (29) H. H. Ármann Gard- ar - 4,00 (30) H. Bergsteinss. Buis- carth - 2,00. (31) B. Runólfss. Sp.-Fork - 2,00. (32) Balmoral Lodge I. 0. G. T. - 1,50 (33) W. W. Mc. Lead - 3,38. (34) B. Björnsson Duluth - 2,00. (35) H. Ásgrímsson Moun- tain - 2,00. Fyrir engu af þessum borgunum hafði Jón skrifað einn staf þegar hann skilaði af sér fjárgeymslu Lögbergs. Hann þóttist þá og ekki hafa einu centi yfir að ráða, heldur vera allslaus maður. — Hafði hann þá ekki tekið þetta fé til eigin brúkunar? eða ijúga allir þessir menn ? Hann ætti að reyna að átta sig á þessu, þótt gleyminn sé, og jafnframt ætti hann að vita, hvort hann rekur ekki minni til ýmsra annara upp- hæða, sem hann hefði átt að gj öra grein fyrir á annan hátt en hon- um þóknaðist, svo sem: 4,80 doll. hjá Mc. IntyreBros. l,00doll.hjá Imper. Bank. 3,40 doll. hjá Ól. Þorgrímssyni,18,50 doll. hjá for- stöðunefnd íslendingadagsins o. s. frv. o. s. frv. 2. IDá ætti Jón ekki heldur að gleyma því, að þegar hann varð að skila af sér reikning- um sínum í vetur, komst hann að raun um það, þrátt fyrir þann undandrátt, sem minst er á hér að framan, að hann skuldaði félaginu til muna. Til þess að bæta úr því í bráðina, tekur hann svo það ráð, að skrifa snarlega ' inn í kassa- bókina 150,00 doll., sem hann hafi borgað sjálfum sér nokkru áður — á þoim tíma (23. (lcs.) scm hann vitanlega hafði horgaft sjálfuin sér i peiiinginu, ávísunum og vörunialtsitt kaiip,ogsku]d- aði auk þess félagimi stórfé. I 3. 7. jan., daginn sem Jón hætti j fjárgeymslunni, lýsir hann því yfir á skrifstofu Lögbergs, að sér sé ómögulegt , að borga reikning upp á 10,05 doll. m<*ð því að Lögherg eigi ekki svo mikinn sjéð, rétt á eftir skilar hann af sér einum dollara, sextiu og átta cent- mn og segir það vera aila þá peninga, sem Löghcrg eigi hjá sér.“ — — — —- j (b'tgáfnfélag Lögbergs). . Somir minn, Sigurður Oskar, fœ<ld- ist 21. apríl 1802, hailbviður «ð öllu leyti. En eftir hálfan mánuð vpiktist ! liaiui af ínflúenzu (la grippe)- og fIo í veikin sér á meltingarfœrin með þeim ] afleiðingum, sem leiddu til maga-katarrh j (eatarrhus gastricus, gasigoataxie). Ég j reynrli öll þau homöopatiaku meðöl, sem eg hélt að við mundu eiga, í þriggja mánaða t.íma, en alveg árangurslaust. Pór ég svo til allöopatiskra lœkna og fékk beeði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðlei- tni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir, Alveg lil einskis. Drengnuin var altaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala, tilraunir, „diæt“ og þess háttar. Maga- veiki hans var þannig: diarrhöe (catar- rhus intestinalis, enteritis catarx-halis). Fór eg eftir alt þetta að láta drenginn minn taka kína-lífselixír Valdemars Petersens, sem egá ður hefi „anbefalað11 og eftir að hann nú hefir tekið af þessum bitter á hverjum degi — úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að íá fulla heilsu, eftir að hafa að eins brúkað 2 ilösknr af neindum Kína-lífs-elixír heira Valdemars Peter- sens, og ræð eg hverjum, sem börn á, veik í magannm eða af tæi-íngu til að brúka bifter þenna, áður en leitað er annara meðala. í sambandi hér við skal ég geta þess- að nefndur Kina-lífs-elixír herra Vald- emars Petersens hofir lælcnað 5 sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sökuni veildnnar. Ráðlagði ég þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru og svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og' hefirþeimalgertbatnað sjóveikin (nausea marina). Reynið liann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endíngu get ég þess, að Kína- lífs-elixir þenna hefi ég fengið hjá M. S. Blöndal, kanpmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs-elixír. Sjónarhól, L. Pálsson. Eftir að ég í möi-g ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveildan, höfuðþyngsl- um og svéfnleysi, fór ég að reyna Kí n a-lífs-e lixí r herra Valdómars Petersens, og varð ég þá þegar vör svo mikils bata, að ég er nú fyllilega sannfærð um, að ég hefi liitt híð rétta meðal við veiki minni. Haukadal, Guðrúri Eyjólfsdóttir ekkja. Eg hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúka Kína- lífs-elixír frá hr. Valdemar P eter- sen í Friðriks hö fn , er ég aftur kom- inn til góðrar heilsu, cg ræð ég því öll- j nm, er þjást af slíkum sjúkdómi, að i reyna bitter þennan. Oildur Snorranon. Kína-ltLi-elixiriiui fæst hjá : flestum k'aupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að j fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru | kaúpendur beðnir að líta vel eftir j y p því, að U " standi á filöskunum i grænu lakld, og eins eftir hinu j skrásetta vörumerki á fíöskiiinið- arrnm: Kínverji með glas í hendi, j og firma-nafnið: Valdernar Peter- sen, Fredei'ikshavn, Danmark. M. A. MATTHIESEN hefir til sölu karlmannsskó úr kálfskinni, hestaleðri og vatnsleðri. Út- lenda skó, landstígvél, stígvélaáburð, stígvélareimar, skósvertu, járn undir vegagerðarskó. Allar aðgerðir eru bæði fijótt og vel af hendi leystar og svo ó- dýrar sem unt er. Skóhlífar (Galloscier)’ Og guttaperkastígvél tekin til aðgerðar. Vinnustofa mín er opin á hverjum virkum degi frá kl. 7 árdeg- is til kl. 8 síðdegis. w UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI.-** í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig. Fórólfssyni, veturinn 1895, — ef nógu margir gerast áskrifendur að honum. ( Hafnarfjörður er einkar fallégur fjörður, og sérstaklega höfnin, sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. Uppdrátturinn nær frá Óseyri og þvert yfir höfnina yfir í svokallaðan „Fiskaklett", og svo upp í hráun, upp fyrir alla bygð. — Uppdr. á að kosta 1 kr. Þeir sem viija gerast. áskrifendur að uppdrætti þessuni, gefi sig fram við Sig. Þórólfsson fyrir 1. júlí þ. á. TD r (WPT TD“ gefinn út af Sig. Fórólfssyni búfræðing. 10 ” VvVJT V. ’ p)2öð á ári, kostar 75 aura. Gjaldd. í lok októberm. — ieir, sem vilja gerast nýir kaupendur að blaðinu, ættu sem fyrst að snúa sér til útg. þess, er afgreiðir það með fyrstu ferð. 20°/0 eru gefin í sölulaun þeim, er útsölu hefir á íl. en 4 eint. Blaðið hefir fengið fremur góðar viðtökur hjá landsmönnum, eftir því, sem búast má við i slíku árferði, sem nú er. Hefir útg. því stækk- að blaðið um 2 nr., frá því, sem upphafl. var ákveðið. Koma því 10 blöð þetta ár út af blaðinu. — En fyrst var ákveðið 8. Blaðið flytur stuttar og gagnorðar bendingar um jarðyrkju, garð- yrkju, bústjórn og verkaskipun, sparnað í búi; svo og um fæðuefnin, heilnæmi og næringargildi þeirra, um meðferð húsdýranna og lækn- ing á helztu sjúkdómum þeirra, ýmsan smá fróðl. o. fl. Nýtt kirk.julegt tímarit. ,Frílárkjau‘ í( kemur út einu sinni á mánuði; verður með jáj jj 1 ixii.iiii.ju.il myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. — j*J £ erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borg’ist fyrir lok júní-mánaðar. Eæst E? " í Reylcjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; út um laud hjá bókasölum. gr og (ef- fyrirfram er borgað) hjápóstafgreiðslu- og bréfhirðing amonnum. c Ph Útgefandi: 8_árs.ss SlaiielóríSBOBij Kollaleiru, Reiðarfirði. Levenskjold Fossum - Fossum pr. Skien. tekur að sér að útvega kaupmöimum við. Einníg eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. par Lífsábyrgðarfélagið „STÁR“, Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Pétur M. Bjarnason. Aldar-preutsmiðja (í gamla pósthusinu) tekur móti alls konar prent- vinnu. Prýðilegt verk. Ouýr hoi'gun. D. Ostlund. Tvö ííti! herbergi. stofa og Utgefandi: Félag eitt I Reykjavík. svefnhoi Dörgl l Ábyrgðarm: Sig-. Júl, Jóhannesson. til leigu frá 14. mai. Borgun mjög ! ==*= væg. Ritstj. vísar á húsið. Ald ar-p r e n ts ini ðj a.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.